Ragnheiður fór óhefðbundna leið til að landa hlutverkinu í Vikings Stefán Árni Pálsson skrifar 27. október 2020 13:29 Ragnheiður Ragnarsdóttir lék alls í 18 þáttum í Vikings. vísir/vilhelm Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. Vikings eru þættir sem njóta vinsælda um allan heim og þurfti Ragnheiður að hafa mikið fyrir því að fá hlutverkið. „Ég byrjaði að horfa á þættina Vikings þegar Breki sonur minn fæddist árið 2013 og ég hugsa strax þá, ég ætla að verða drottning í þessum þáttum, ekkert eitthvað kannski þessum þáttum. Ég ætlaði mér að fara þangað og ég tók þetta í rauninni eins og Ólympíuleika,“ segir Ragnheiður og heldur áfram. „Þetta tók með fjögur ár, eins og Ólympíuleikar taka og ég var bara ákveðin. Ég var ekki með umboðsmann og ekki neitt og náði að klóra mig í gegnum allskonar. Ég spurði bara hinn og þennan og var ekkert að skammast mín. Svo kom að því að ég fann fólk sem þekkti fólk sem þekkti fólk og kom mér í samband við rithöfund þáttanna. Ég í rauninni sagði bara við hann, hæ ég er mætt. Ég sagðist vera íslensk og náði einhvern veginn að selja mig inn í þetta hlutverk,“ segir Ragnheiður sem passar einstaklega vel í hlutverk hennar í Vikings. Hún er hávaxinn enda er karakter hennar hærri en flestir karlmenn í þáttunum. Í þættinum hér að ofan ræðir Ragnheiður einnig um sundferilinn, leiklistina, Hollywood, Ólympíuleikana og þegar hún kynntist Kobe Bryant, fyrirsætuferilinn, tónlistina og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Áskoraranir í fyrra: Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Sjá meira
Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. Vikings eru þættir sem njóta vinsælda um allan heim og þurfti Ragnheiður að hafa mikið fyrir því að fá hlutverkið. „Ég byrjaði að horfa á þættina Vikings þegar Breki sonur minn fæddist árið 2013 og ég hugsa strax þá, ég ætla að verða drottning í þessum þáttum, ekkert eitthvað kannski þessum þáttum. Ég ætlaði mér að fara þangað og ég tók þetta í rauninni eins og Ólympíuleika,“ segir Ragnheiður og heldur áfram. „Þetta tók með fjögur ár, eins og Ólympíuleikar taka og ég var bara ákveðin. Ég var ekki með umboðsmann og ekki neitt og náði að klóra mig í gegnum allskonar. Ég spurði bara hinn og þennan og var ekkert að skammast mín. Svo kom að því að ég fann fólk sem þekkti fólk sem þekkti fólk og kom mér í samband við rithöfund þáttanna. Ég í rauninni sagði bara við hann, hæ ég er mætt. Ég sagðist vera íslensk og náði einhvern veginn að selja mig inn í þetta hlutverk,“ segir Ragnheiður sem passar einstaklega vel í hlutverk hennar í Vikings. Hún er hávaxinn enda er karakter hennar hærri en flestir karlmenn í þáttunum. Í þættinum hér að ofan ræðir Ragnheiður einnig um sundferilinn, leiklistina, Hollywood, Ólympíuleikana og þegar hún kynntist Kobe Bryant, fyrirsætuferilinn, tónlistina og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Áskoraranir í fyrra: Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Sjá meira