„Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2020 15:30 Þeir sex leikmenn KR sem eru með lausan samning. stöð 2 sport Í Pepsi Max stúkunni í gær fóru þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Þorkell Máni Pétursson yfir samningslausa leikmenn hjá liðunum í Pepsi Max-deild karla. Máni spáir því að miklar breytingar verði hjá KR en Hjörvar segir að það velti á því hvort liðið kemst í Evrópukeppni. Sex leikmenn KR eru með lausan samning: Pablo Punyed, Kristinn Jónsson, Beitir Ólafsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Finnur Orri Margeirsson og Kennie Chopart. „Ég held að það verði miklar mannabreytingar. Það eru ekki allir af þessum leikmönnum sem fá nýjan samning þótt þeir hafi spilað vel og spilað mikið fyrir félagið,“ sagði Máni. „Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum. Þetta skiptir mjög miklu máli. Það er engin spurning. Sumarið hefur verið peningaleg eyðimörk fyrir félögin. Leikdagur gefur engar svakalegar upphæðir en samt peninga sem skipta máli. Ef KR fer ekki í Evrópukeppni kæmi mér ekkert á óvart að þeir myndu minnka leikmannahópinn,“ sagði Hjörvar. Guðmundur segir að það breyti engu hvernig leikmannahópur KR sé skipaður, kröfurnar þar á bæ séu alltaf þær sömu. Það sé því afar ólíklegt að KR sé að fara í einhvers konar uppbyggingarferli. „Að byggja upp lið, það er aldrei að fara að gerast. Það engin hætta á því að KR fari í mótið og segist ætla að byggja upp til næstu ára. Þeir geta ekki leyft sér þann munað. Þeir eru KR og það ætlast allir til að þeir vinni,“ sagði Máni. KR er í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar með 28 stig. Þá er liðið komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um leikmannamál KR Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Fótbolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira
Í Pepsi Max stúkunni í gær fóru þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Þorkell Máni Pétursson yfir samningslausa leikmenn hjá liðunum í Pepsi Max-deild karla. Máni spáir því að miklar breytingar verði hjá KR en Hjörvar segir að það velti á því hvort liðið kemst í Evrópukeppni. Sex leikmenn KR eru með lausan samning: Pablo Punyed, Kristinn Jónsson, Beitir Ólafsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Finnur Orri Margeirsson og Kennie Chopart. „Ég held að það verði miklar mannabreytingar. Það eru ekki allir af þessum leikmönnum sem fá nýjan samning þótt þeir hafi spilað vel og spilað mikið fyrir félagið,“ sagði Máni. „Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum. Þetta skiptir mjög miklu máli. Það er engin spurning. Sumarið hefur verið peningaleg eyðimörk fyrir félögin. Leikdagur gefur engar svakalegar upphæðir en samt peninga sem skipta máli. Ef KR fer ekki í Evrópukeppni kæmi mér ekkert á óvart að þeir myndu minnka leikmannahópinn,“ sagði Hjörvar. Guðmundur segir að það breyti engu hvernig leikmannahópur KR sé skipaður, kröfurnar þar á bæ séu alltaf þær sömu. Það sé því afar ólíklegt að KR sé að fara í einhvers konar uppbyggingarferli. „Að byggja upp lið, það er aldrei að fara að gerast. Það engin hætta á því að KR fari í mótið og segist ætla að byggja upp til næstu ára. Þeir geta ekki leyft sér þann munað. Þeir eru KR og það ætlast allir til að þeir vinni,“ sagði Máni. KR er í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar með 28 stig. Þá er liðið komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um leikmannamál KR
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Fótbolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira