Beraði sig fyrir vinnufélögum á fjarfundi Kjartan Kjartansson skrifar 20. október 2020 13:01 Vinnufélagar Jeffreys Toobin á New Yorker sáu meira af honum en þeir kærðu sig um á fjarfundi í síðustu viku. AP/Evan Agostini/Invision Bandaríska blaðið New Yorker hefur vikið Jeffrey Toobin, rithöfundi og greinahöfundi, frá störfum eftir að hann beraði sig fyrir framan vinnufélaga á fjarfundi í síðustu viku. Toobin hefur dregið sig í hlé frá störfum fyrir CNN-fréttastöðina þar sem hann hefur komið fram sem lögfræðilegur álitsgjafi. Atvikið er sagt hafa átt sér stað á fjarfundi starfsmanna New Yorker og WNYC-útvarpsstöðvarinnar sem vinna saman að hlaðvarpi þegar þeir voru að undirbúa sig fyrir forsetakosningar í síðustu viku. Fundurinn fór fram í gegnum forritið Zoom en þegar hlé var gert á umræðunum er Toobin sagður hafa tekið annað myndsímtal þar sem hann átti í kynferðislegum samskiptum fyrir framan furðu lostna vinnufélaga sína. Vefsíðan Vice, sem sagði fyrst frá uppákomunni, hefur eftir fólki sem tók þátt í fundinum að það hafi séð Toobin leika við sjálfan sig. „Ég hélt að ég hefði slökkt á Zoom-myndinni. Ég hélt að enginn í Zoom-símtalinu sæi mig,“ sagði Toobin í yfirlýsingu. Bað hann eiginkonu sína, fjölskyldu, vini og samstarfsmenn afsökunar á mistökunum, að því er segir í frétt New York Times. New Yorker sagði að Toobin hefði verið vikið frá störfum á meðan atvikið væri til rannsóknar. CNN sagði að hann hefði sjálfur óskað eftir leyfi vegna „persónulegs máls“. Toobin, sem er sextugur, hefur skrifað bækur um lögfræðileg málefni, þar á meðal um rannsóknir á Donald Trump forseta og hæstarétt Bandaríkjanna. Bandaríkin Fjölmiðlar Bíó og sjónvarp Kynlíf Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Sjá meira
Bandaríska blaðið New Yorker hefur vikið Jeffrey Toobin, rithöfundi og greinahöfundi, frá störfum eftir að hann beraði sig fyrir framan vinnufélaga á fjarfundi í síðustu viku. Toobin hefur dregið sig í hlé frá störfum fyrir CNN-fréttastöðina þar sem hann hefur komið fram sem lögfræðilegur álitsgjafi. Atvikið er sagt hafa átt sér stað á fjarfundi starfsmanna New Yorker og WNYC-útvarpsstöðvarinnar sem vinna saman að hlaðvarpi þegar þeir voru að undirbúa sig fyrir forsetakosningar í síðustu viku. Fundurinn fór fram í gegnum forritið Zoom en þegar hlé var gert á umræðunum er Toobin sagður hafa tekið annað myndsímtal þar sem hann átti í kynferðislegum samskiptum fyrir framan furðu lostna vinnufélaga sína. Vefsíðan Vice, sem sagði fyrst frá uppákomunni, hefur eftir fólki sem tók þátt í fundinum að það hafi séð Toobin leika við sjálfan sig. „Ég hélt að ég hefði slökkt á Zoom-myndinni. Ég hélt að enginn í Zoom-símtalinu sæi mig,“ sagði Toobin í yfirlýsingu. Bað hann eiginkonu sína, fjölskyldu, vini og samstarfsmenn afsökunar á mistökunum, að því er segir í frétt New York Times. New Yorker sagði að Toobin hefði verið vikið frá störfum á meðan atvikið væri til rannsóknar. CNN sagði að hann hefði sjálfur óskað eftir leyfi vegna „persónulegs máls“. Toobin, sem er sextugur, hefur skrifað bækur um lögfræðileg málefni, þar á meðal um rannsóknir á Donald Trump forseta og hæstarétt Bandaríkjanna.
Bandaríkin Fjölmiðlar Bíó og sjónvarp Kynlíf Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Sjá meira