Stelpurnar hennar Betu gefa ekkert eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2020 16:18 Elísabet Gunnarsdóttir er að gera frábæra hluti með Kristianstad liðið og þær eru líka að komast í stuð á réttum tíma. Instagram/@kristianstadsdff Kristianstad fylgdi á eftir sigrinum á Rosengård á dögunum með sannfærandi 4-0 útisigri á Umeå í sænsku kvennadeildinni í dag. Það snjóaði mikið í norður Svíþjóð í gær og því þurfti að fresta leiknum en hann gat farið fram í dag. Kristianstad var 1-0 yfir í hálfleik og skoraði síðan þrívegis á síðustu 25 mínútunum eftir að Umeå missti leikmann af velli með rautt spjald. Elísabet Gunnarsdóttir er að gera frábæra hluti með Kristianstad liðið sem er nú tveimur stigum á eftir Rosengård og sex stigum á eftir toppliðinu frá Gautaborg. View this post on Instagram Nu står det klart. Matchen spelas imorgon kl 15:00 på @umeåenergiarena Foto: @fotofranzus A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) on Oct 18, 2020 at 12:11pm PDT Elísabet ætlar sér annað sætið en það myndi gefa sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Hin bandaríska Hailie Jenae Mace skoraði tvívegis í dag en hin mörkin skoruðu þær Amanda Edgren og Jutta Rantala. Svava Rós Guðmundsdóttir gat ekki spilað leikinn í dag vegna meiðsla og það er óvist hvort hún verði búin að ná sér fyrir landsleikinn á móti Svíum í næsta mánuði. Sænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira
Kristianstad fylgdi á eftir sigrinum á Rosengård á dögunum með sannfærandi 4-0 útisigri á Umeå í sænsku kvennadeildinni í dag. Það snjóaði mikið í norður Svíþjóð í gær og því þurfti að fresta leiknum en hann gat farið fram í dag. Kristianstad var 1-0 yfir í hálfleik og skoraði síðan þrívegis á síðustu 25 mínútunum eftir að Umeå missti leikmann af velli með rautt spjald. Elísabet Gunnarsdóttir er að gera frábæra hluti með Kristianstad liðið sem er nú tveimur stigum á eftir Rosengård og sex stigum á eftir toppliðinu frá Gautaborg. View this post on Instagram Nu står det klart. Matchen spelas imorgon kl 15:00 på @umeåenergiarena Foto: @fotofranzus A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) on Oct 18, 2020 at 12:11pm PDT Elísabet ætlar sér annað sætið en það myndi gefa sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Hin bandaríska Hailie Jenae Mace skoraði tvívegis í dag en hin mörkin skoruðu þær Amanda Edgren og Jutta Rantala. Svava Rós Guðmundsdóttir gat ekki spilað leikinn í dag vegna meiðsla og það er óvist hvort hún verði búin að ná sér fyrir landsleikinn á móti Svíum í næsta mánuði.
Sænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira