Freyr til liðs við Heimi í Katar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2020 21:39 Freyr er á leiðinni til Katar. Vísir/Vilhelm Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Íslands í knattspyrnu, er í þann mund að skrifa undir hjá Al-Arabi í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson ræður ríkjum. Vefur DV greindi upphaflega frá. Mun Freyr halda til Katar er hann lýkur sóttkví og skrifa undir hjá félaginu. Mun Freyr vera í sama hlutverki hjá Katar og íslenska landsliðinu, það er sem aðstoðarþjálfari. Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari A landsliðs karla, mun síðar á árinu ganga til liðs við þjálfarateymi katarska félagsliðsins Al Arabi. Freyr mun áfram gegna starfi aðstoðarlandsliðsþjálfara. https://t.co/FN3CZ18ipt— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 16, 2020 Freyr mun halda starfi sínu hjá Knattspyrnusambandi Íslands samkvæmt öllum fregnum. Eru bæði KSÍ og Al-Arabi hlynnt því. Heimir Hallgrímsson fékk Frey meðal annars til að leikgreina andstæðinga er hann var landsliðsþjálfari. Heimir hætti með íslenska landsliðið fyrir tveimur árum síðan og í kjölfarið tók Svíinn Erik Hamrén við stjórnartaumunum með Freyr sér við hlið. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson leikur með liðinu eins og frægt er orðið. Birkir Bjarnason spilaði einnig með liðinu um tíma. Þá er Bjarki Már Ólafsson þjálfari og leikgreinandi hjá Al-Arabi. Heimir hefur stýrt Al-Arabi síðan undir lok árs 2018. Liðið hefur farið illa af stað í deildinni og er enn án sigurs þegar þremur umferðum er lokið. Það er þó ljóst að Heimir hefur traust yfirmanna sinna fyrst hann fær áframhaldandi leyfi til að viðhalda Íslendinga nýlendunni í Katar. Fótbolti KSÍ Katarski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Íslands í knattspyrnu, er í þann mund að skrifa undir hjá Al-Arabi í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson ræður ríkjum. Vefur DV greindi upphaflega frá. Mun Freyr halda til Katar er hann lýkur sóttkví og skrifa undir hjá félaginu. Mun Freyr vera í sama hlutverki hjá Katar og íslenska landsliðinu, það er sem aðstoðarþjálfari. Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari A landsliðs karla, mun síðar á árinu ganga til liðs við þjálfarateymi katarska félagsliðsins Al Arabi. Freyr mun áfram gegna starfi aðstoðarlandsliðsþjálfara. https://t.co/FN3CZ18ipt— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 16, 2020 Freyr mun halda starfi sínu hjá Knattspyrnusambandi Íslands samkvæmt öllum fregnum. Eru bæði KSÍ og Al-Arabi hlynnt því. Heimir Hallgrímsson fékk Frey meðal annars til að leikgreina andstæðinga er hann var landsliðsþjálfari. Heimir hætti með íslenska landsliðið fyrir tveimur árum síðan og í kjölfarið tók Svíinn Erik Hamrén við stjórnartaumunum með Freyr sér við hlið. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson leikur með liðinu eins og frægt er orðið. Birkir Bjarnason spilaði einnig með liðinu um tíma. Þá er Bjarki Már Ólafsson þjálfari og leikgreinandi hjá Al-Arabi. Heimir hefur stýrt Al-Arabi síðan undir lok árs 2018. Liðið hefur farið illa af stað í deildinni og er enn án sigurs þegar þremur umferðum er lokið. Það er þó ljóst að Heimir hefur traust yfirmanna sinna fyrst hann fær áframhaldandi leyfi til að viðhalda Íslendinga nýlendunni í Katar.
Fótbolti KSÍ Katarski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira