Fresta verkfallsaðgerðum í Straumsvík um viku Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. október 2020 19:07 Reinhold Richter, aðaltrúnaðarmaður starfsmanna álversins í Straumsvík, segir að enn sé til staðar grundvöllur fyrir viðræðum milli aðila. Vísir/Egill Verkfallinu sem fyrirhugað var að hæfist á morgun í álveri Rio Tinto í Straumsvík, ISAL, hefur verið frestað um eina viku. Aðaltrúnaðarmaður starfsmanna segir að grundvöllur fyrir áframhaldandi viðræðum sé til staðar Þetta kemur fram á vefsíðu verkalýðsfélagsins Hlífar, en RÚV greindi frá frestuninni fyrstur fjölmiðla. Í yfirlýsingu Hlífar segir að gengið hafi verið frá samkomulagi við ISAL um frestun aðgerða til einnar viku. Það hafi verið gert til þess að gefa samninganefndum meiri tíma til að ná saman um nýjan kjarasamning. „Ef samningar nást ekki fyrir þann tíma hefjast verkfallsaðgerðir þann 23. október í samræmi við fyrri boðun,“ segir í lok tilkynningarinnar. Fyrstu barnaskrefin Reinhold Richter aðaltrúnaðarmaður starfsmanna ISAL segir í samtali við Vísi að aðgerðunum hafi verið frestað þar sem grundvöllur fyrir áframhaldandi viðræðum hafi fundist. Hann gengur ekki svo langt að segja að sjái til lands í viðræðunum. „Það er augljóst að við frestum út af því að það er kominn einhver grundvöllur sem við treystum að við getum byggt viðræður á. Þetta eru bara fyrstu barnaskrefin,“ segir Reinhold og ítrekar að aðgerðirnar sem boðaðar eru taki gildi í næstu viku, náist samningar ekki. Hafnarfjörður Kjaramál Orkumál Stóriðja Vinnumarkaður Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Sjá meira
Verkfallinu sem fyrirhugað var að hæfist á morgun í álveri Rio Tinto í Straumsvík, ISAL, hefur verið frestað um eina viku. Aðaltrúnaðarmaður starfsmanna segir að grundvöllur fyrir áframhaldandi viðræðum sé til staðar Þetta kemur fram á vefsíðu verkalýðsfélagsins Hlífar, en RÚV greindi frá frestuninni fyrstur fjölmiðla. Í yfirlýsingu Hlífar segir að gengið hafi verið frá samkomulagi við ISAL um frestun aðgerða til einnar viku. Það hafi verið gert til þess að gefa samninganefndum meiri tíma til að ná saman um nýjan kjarasamning. „Ef samningar nást ekki fyrir þann tíma hefjast verkfallsaðgerðir þann 23. október í samræmi við fyrri boðun,“ segir í lok tilkynningarinnar. Fyrstu barnaskrefin Reinhold Richter aðaltrúnaðarmaður starfsmanna ISAL segir í samtali við Vísi að aðgerðunum hafi verið frestað þar sem grundvöllur fyrir áframhaldandi viðræðum hafi fundist. Hann gengur ekki svo langt að segja að sjái til lands í viðræðunum. „Það er augljóst að við frestum út af því að það er kominn einhver grundvöllur sem við treystum að við getum byggt viðræður á. Þetta eru bara fyrstu barnaskrefin,“ segir Reinhold og ítrekar að aðgerðirnar sem boðaðar eru taki gildi í næstu viku, náist samningar ekki.
Hafnarfjörður Kjaramál Orkumál Stóriðja Vinnumarkaður Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Sjá meira