RAX Augnablik: „Ef einhver vill fela sig á jörðinni þá er fínt að fela sig þarna“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. október 2020 07:00 Roscoe Bjerge, Sermersooq á Grænlandi. Vísir/RAX „Þetta eru einhver mögnuðustu fjöll á jörðinni og þarna kemur nánast enginn,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um Roscoe fjöllin sem hann myndaði á Grænlandi. „Ef einhver vill fela sig á jörðinni þá er fínt að fela sig þarna.“ Þegar RAX var að skrásetja lífið á Norðurslóðum, fékk hann að heyra margar sögur. Þar á meðal um þessi stórbrotnu Roscoe fjöll, sem RAX segir að sé mikil dulúð yfir. „Þeir eru að tjalda og það var 30 stiga frost, tveir veiðimenn saman og allt í einu tryllast hundarnir og horfa upp í loftið. Þeir vita ekkert hvað er að gerast og þeir líta upp og sjá risa hlut.“ RAX segir sögu veiðimannanna í áttunda þætti af RAX Augnablik. Hægt er að horfa á þáttinn Leyndardómar Roscoe fjalla í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og er þáttur vikunnar tæpar sex mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Leyndardómar Roscoe fjalla Vilja síður lifa svona lífi Í þættinum má meðal annars sjá nokkrar ljósmyndir úr nýrri bók frá RAX sem kemur út í lok næsta mánaðar. Bókin Hetjur norðurslóða er óður til grænlenska sleðahundsins og sambandsins sem myndast hefur milli manns og hunds í veiðimannasamfélaginu á Grænlandi. Bókin er gefin út af QERNDU hér á landi og kemur út á sama tíma á ensku hjá Kehrer Verlag í Þýskalandi, Bretlandi og Bandaríkjunum. Ljósmyndarinn hefur ferðast um Grænland í um 40 ár og hefur á þeim árum safnað myndum og sögubrotum af harðri lífsbaráttu Grænlendinga í sambýli við besta vin mannsins. „Ég fór að mynda grænlenska hundinn sem er fyrir mér ein merkilegasta hundategund í heimi og ein elsta. Hann er á undanhaldi, það voru 30.000 til fyrir tíu árum nú eru þeir 11.000 eða 12.000. Veiðimönnum fækkar og ísinn hefur þynnst. Ungu krakkarnir mennta sig og vilja síður lifa svona lífi, sem er ekkert þægilegt líf,“ segir RAX meðal annars í þessum áttunda þætti af RAX Augnablik. Á Grænlandi er hundurinn svo ríkur þáttur í menningu og daglegu lífi að hann nánast rennur saman við samfélagið og náttúruna. Það tók Ragnar nokkur ár að átta sig fyllilega á mikilvægi hundsins í þessu samhengi og þessi bók er liður í að deila þeirri uppgötvun. Hetjur norðurslóða hefur að geyma sögur veiðimanna af hundum sínum en án sleðahundsins hefði grænlenskt samfélag sennilega ekki náð að þrífast um aldir. Í bókinni eru mikilfenglegar ljósmyndir af sambýli hunda og manna á tímum loftslags- og samfélagsbreytinga. Elsta myndin er tekin árið 1986 og sú yngsta rétt ársgömul og saman segja þær frá hrikalegum umskiptum í náttúru manna og dýra. Hægt er að horfa á áttunda þátt af RAX Augnablik í spilaranum hér ofar í fréttinni. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. RAX Ljósmyndun Norðurslóðir Grænland Tengdar fréttir RAX Augnablik: Eins og að fara hundrað ár aftur í tímann Árið 1988 dvaldi Ragnar Axelsson í mánuð í Færeyjum og myndaði mannlífið. Í Fugley eru tvær byggðir, Kirkja og Hattarvík, en þar kynntist ljósmyndarinn einstökum karakterum eins og Árna Dal, Oliviu, Guttormi og Símoni. RAX leið eins og hann væri staddur í leikriti. 11. október 2020 07:01 RAX Augnablik: „Tragedía sem þurfti ekki að fara svona“ 5. mars árið 1997 lenti flutningaskipið Víkartindur í sjávarháska í brjáluðu veðri eftir að vélarbilun kom upp í skipinu snemma morguns. Ragnar Axelsson rifjar upp þennan sjávarháska. 4. október 2020 07:01 RAX Augnablik: „Allt í einu fór heimurinn á hvolf“ Í fimmta þætti af RAX Augnablik segir ljósmyndarinn söguna á bak við myndina sem prýðir forsíðu bókarinnar Andlit norðursins, Guðjón við Dyrhólaey. 27. september 2020 08:00 RAX Augnablik: „Allt var eins nema hann“ Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heimsótti þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997 og náði þar einstökum myndum. Þar á meðal var mynd af nýfæddum litlum dreng sem birtist svo nokkrum árum seinna í bók hans Andlit norðursins. 20. september 2020 07:00 RAX Augnablik: „Ísbjörninn er svo klókur og snöggur að gera árás“ Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í þegar hann fylgdi eftir veiðimönnum í leit að fjórum ísbjörnum úti á hafís þegar jökulstormur skall á. 13. september 2020 07:00 RAX AUGNABLIK: Undir gosmekkinum þar sem allt varð svart Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í eldgosinu í Grímsvötnum árið 2011. 6. september 2020 07:00 RAX AUGNABLIK: „Þeir verða eins og litlir strákar í höndunum á henni“ Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi. 30. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
„Þetta eru einhver mögnuðustu fjöll á jörðinni og þarna kemur nánast enginn,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um Roscoe fjöllin sem hann myndaði á Grænlandi. „Ef einhver vill fela sig á jörðinni þá er fínt að fela sig þarna.“ Þegar RAX var að skrásetja lífið á Norðurslóðum, fékk hann að heyra margar sögur. Þar á meðal um þessi stórbrotnu Roscoe fjöll, sem RAX segir að sé mikil dulúð yfir. „Þeir eru að tjalda og það var 30 stiga frost, tveir veiðimenn saman og allt í einu tryllast hundarnir og horfa upp í loftið. Þeir vita ekkert hvað er að gerast og þeir líta upp og sjá risa hlut.“ RAX segir sögu veiðimannanna í áttunda þætti af RAX Augnablik. Hægt er að horfa á þáttinn Leyndardómar Roscoe fjalla í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og er þáttur vikunnar tæpar sex mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Leyndardómar Roscoe fjalla Vilja síður lifa svona lífi Í þættinum má meðal annars sjá nokkrar ljósmyndir úr nýrri bók frá RAX sem kemur út í lok næsta mánaðar. Bókin Hetjur norðurslóða er óður til grænlenska sleðahundsins og sambandsins sem myndast hefur milli manns og hunds í veiðimannasamfélaginu á Grænlandi. Bókin er gefin út af QERNDU hér á landi og kemur út á sama tíma á ensku hjá Kehrer Verlag í Þýskalandi, Bretlandi og Bandaríkjunum. Ljósmyndarinn hefur ferðast um Grænland í um 40 ár og hefur á þeim árum safnað myndum og sögubrotum af harðri lífsbaráttu Grænlendinga í sambýli við besta vin mannsins. „Ég fór að mynda grænlenska hundinn sem er fyrir mér ein merkilegasta hundategund í heimi og ein elsta. Hann er á undanhaldi, það voru 30.000 til fyrir tíu árum nú eru þeir 11.000 eða 12.000. Veiðimönnum fækkar og ísinn hefur þynnst. Ungu krakkarnir mennta sig og vilja síður lifa svona lífi, sem er ekkert þægilegt líf,“ segir RAX meðal annars í þessum áttunda þætti af RAX Augnablik. Á Grænlandi er hundurinn svo ríkur þáttur í menningu og daglegu lífi að hann nánast rennur saman við samfélagið og náttúruna. Það tók Ragnar nokkur ár að átta sig fyllilega á mikilvægi hundsins í þessu samhengi og þessi bók er liður í að deila þeirri uppgötvun. Hetjur norðurslóða hefur að geyma sögur veiðimanna af hundum sínum en án sleðahundsins hefði grænlenskt samfélag sennilega ekki náð að þrífast um aldir. Í bókinni eru mikilfenglegar ljósmyndir af sambýli hunda og manna á tímum loftslags- og samfélagsbreytinga. Elsta myndin er tekin árið 1986 og sú yngsta rétt ársgömul og saman segja þær frá hrikalegum umskiptum í náttúru manna og dýra. Hægt er að horfa á áttunda þátt af RAX Augnablik í spilaranum hér ofar í fréttinni. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon.
Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon.
RAX Ljósmyndun Norðurslóðir Grænland Tengdar fréttir RAX Augnablik: Eins og að fara hundrað ár aftur í tímann Árið 1988 dvaldi Ragnar Axelsson í mánuð í Færeyjum og myndaði mannlífið. Í Fugley eru tvær byggðir, Kirkja og Hattarvík, en þar kynntist ljósmyndarinn einstökum karakterum eins og Árna Dal, Oliviu, Guttormi og Símoni. RAX leið eins og hann væri staddur í leikriti. 11. október 2020 07:01 RAX Augnablik: „Tragedía sem þurfti ekki að fara svona“ 5. mars árið 1997 lenti flutningaskipið Víkartindur í sjávarháska í brjáluðu veðri eftir að vélarbilun kom upp í skipinu snemma morguns. Ragnar Axelsson rifjar upp þennan sjávarháska. 4. október 2020 07:01 RAX Augnablik: „Allt í einu fór heimurinn á hvolf“ Í fimmta þætti af RAX Augnablik segir ljósmyndarinn söguna á bak við myndina sem prýðir forsíðu bókarinnar Andlit norðursins, Guðjón við Dyrhólaey. 27. september 2020 08:00 RAX Augnablik: „Allt var eins nema hann“ Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heimsótti þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997 og náði þar einstökum myndum. Þar á meðal var mynd af nýfæddum litlum dreng sem birtist svo nokkrum árum seinna í bók hans Andlit norðursins. 20. september 2020 07:00 RAX Augnablik: „Ísbjörninn er svo klókur og snöggur að gera árás“ Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í þegar hann fylgdi eftir veiðimönnum í leit að fjórum ísbjörnum úti á hafís þegar jökulstormur skall á. 13. september 2020 07:00 RAX AUGNABLIK: Undir gosmekkinum þar sem allt varð svart Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í eldgosinu í Grímsvötnum árið 2011. 6. september 2020 07:00 RAX AUGNABLIK: „Þeir verða eins og litlir strákar í höndunum á henni“ Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi. 30. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
RAX Augnablik: Eins og að fara hundrað ár aftur í tímann Árið 1988 dvaldi Ragnar Axelsson í mánuð í Færeyjum og myndaði mannlífið. Í Fugley eru tvær byggðir, Kirkja og Hattarvík, en þar kynntist ljósmyndarinn einstökum karakterum eins og Árna Dal, Oliviu, Guttormi og Símoni. RAX leið eins og hann væri staddur í leikriti. 11. október 2020 07:01
RAX Augnablik: „Tragedía sem þurfti ekki að fara svona“ 5. mars árið 1997 lenti flutningaskipið Víkartindur í sjávarháska í brjáluðu veðri eftir að vélarbilun kom upp í skipinu snemma morguns. Ragnar Axelsson rifjar upp þennan sjávarháska. 4. október 2020 07:01
RAX Augnablik: „Allt í einu fór heimurinn á hvolf“ Í fimmta þætti af RAX Augnablik segir ljósmyndarinn söguna á bak við myndina sem prýðir forsíðu bókarinnar Andlit norðursins, Guðjón við Dyrhólaey. 27. september 2020 08:00
RAX Augnablik: „Allt var eins nema hann“ Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heimsótti þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997 og náði þar einstökum myndum. Þar á meðal var mynd af nýfæddum litlum dreng sem birtist svo nokkrum árum seinna í bók hans Andlit norðursins. 20. september 2020 07:00
RAX Augnablik: „Ísbjörninn er svo klókur og snöggur að gera árás“ Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í þegar hann fylgdi eftir veiðimönnum í leit að fjórum ísbjörnum úti á hafís þegar jökulstormur skall á. 13. september 2020 07:00
RAX AUGNABLIK: Undir gosmekkinum þar sem allt varð svart Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í eldgosinu í Grímsvötnum árið 2011. 6. september 2020 07:00
RAX AUGNABLIK: „Þeir verða eins og litlir strákar í höndunum á henni“ Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi. 30. ágúst 2020 07:00