Rændi bensínstöð og komst undan á rafskútu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. október 2020 06:48 Lögregla hafði hendur í hári mannsins skömmu síðar. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Nokkuð var um að lögreglan hefði afskipti af þjófnaðarmálum í gærkvöldi. Einn var handtekinn eftir að hafa stolið vörum og ráðist á starfsmann á bensínstöð í miðbæ Reykjavíkur. Hann komst undan á rafskútu en lögreglan hafði hendur í hári hans síðar þar sem hann reyndi að yfirgefa verslun á Fikislóð með fulla körfu af vörum. Hann var stöðvaður af starfsfólki, en réðist á það við afskiptin. Í millitíðinni hafði hann lent í útistöðum við leigubílstjóra úti á Granda eftir að hann neitaði að borga reikninginn. Hann mun hafa hótað bílstjóranum en var flúinn þegar lögreglu bar að garði. Að sögn lögreglu hefur maðurinn ítrekað verið tilkynntur fyrir ýmis brot, og fékk að gista í fangageymslu lögreglu. Þá var tilkynnt um innbrot í verslun, einnig í miðborginni. Einn maður var handtekinn vegna málsins og færður í fangageymslu. Fjöldi annarra smærri mála kom til kasta lögreglu og þá voru afskipti höfð af ölvuðu pari í fjölbýlishúsi í Reykjavík. Svo virðist sem parið hafi verið að brugga í húsinu og var það grunað vegna þess, auk þess sem maðurinn var handtekinn grunaður um líkamsárás og konan fyrir að tálma störf lögreglu og fara ekki að fyrirmælum. Bæði voru færð í fangageymslu og verður mál þeirra rannsakað í framhaldinu. Lögreglumál Rafskútur Reykjavík Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Nokkuð var um að lögreglan hefði afskipti af þjófnaðarmálum í gærkvöldi. Einn var handtekinn eftir að hafa stolið vörum og ráðist á starfsmann á bensínstöð í miðbæ Reykjavíkur. Hann komst undan á rafskútu en lögreglan hafði hendur í hári hans síðar þar sem hann reyndi að yfirgefa verslun á Fikislóð með fulla körfu af vörum. Hann var stöðvaður af starfsfólki, en réðist á það við afskiptin. Í millitíðinni hafði hann lent í útistöðum við leigubílstjóra úti á Granda eftir að hann neitaði að borga reikninginn. Hann mun hafa hótað bílstjóranum en var flúinn þegar lögreglu bar að garði. Að sögn lögreglu hefur maðurinn ítrekað verið tilkynntur fyrir ýmis brot, og fékk að gista í fangageymslu lögreglu. Þá var tilkynnt um innbrot í verslun, einnig í miðborginni. Einn maður var handtekinn vegna málsins og færður í fangageymslu. Fjöldi annarra smærri mála kom til kasta lögreglu og þá voru afskipti höfð af ölvuðu pari í fjölbýlishúsi í Reykjavík. Svo virðist sem parið hafi verið að brugga í húsinu og var það grunað vegna þess, auk þess sem maðurinn var handtekinn grunaður um líkamsárás og konan fyrir að tálma störf lögreglu og fara ekki að fyrirmælum. Bæði voru færð í fangageymslu og verður mál þeirra rannsakað í framhaldinu.
Lögreglumál Rafskútur Reykjavík Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira