Rændi bensínstöð og komst undan á rafskútu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. október 2020 06:48 Lögregla hafði hendur í hári mannsins skömmu síðar. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Nokkuð var um að lögreglan hefði afskipti af þjófnaðarmálum í gærkvöldi. Einn var handtekinn eftir að hafa stolið vörum og ráðist á starfsmann á bensínstöð í miðbæ Reykjavíkur. Hann komst undan á rafskútu en lögreglan hafði hendur í hári hans síðar þar sem hann reyndi að yfirgefa verslun á Fikislóð með fulla körfu af vörum. Hann var stöðvaður af starfsfólki, en réðist á það við afskiptin. Í millitíðinni hafði hann lent í útistöðum við leigubílstjóra úti á Granda eftir að hann neitaði að borga reikninginn. Hann mun hafa hótað bílstjóranum en var flúinn þegar lögreglu bar að garði. Að sögn lögreglu hefur maðurinn ítrekað verið tilkynntur fyrir ýmis brot, og fékk að gista í fangageymslu lögreglu. Þá var tilkynnt um innbrot í verslun, einnig í miðborginni. Einn maður var handtekinn vegna málsins og færður í fangageymslu. Fjöldi annarra smærri mála kom til kasta lögreglu og þá voru afskipti höfð af ölvuðu pari í fjölbýlishúsi í Reykjavík. Svo virðist sem parið hafi verið að brugga í húsinu og var það grunað vegna þess, auk þess sem maðurinn var handtekinn grunaður um líkamsárás og konan fyrir að tálma störf lögreglu og fara ekki að fyrirmælum. Bæði voru færð í fangageymslu og verður mál þeirra rannsakað í framhaldinu. Lögreglumál Rafskútur Reykjavík Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Nokkuð var um að lögreglan hefði afskipti af þjófnaðarmálum í gærkvöldi. Einn var handtekinn eftir að hafa stolið vörum og ráðist á starfsmann á bensínstöð í miðbæ Reykjavíkur. Hann komst undan á rafskútu en lögreglan hafði hendur í hári hans síðar þar sem hann reyndi að yfirgefa verslun á Fikislóð með fulla körfu af vörum. Hann var stöðvaður af starfsfólki, en réðist á það við afskiptin. Í millitíðinni hafði hann lent í útistöðum við leigubílstjóra úti á Granda eftir að hann neitaði að borga reikninginn. Hann mun hafa hótað bílstjóranum en var flúinn þegar lögreglu bar að garði. Að sögn lögreglu hefur maðurinn ítrekað verið tilkynntur fyrir ýmis brot, og fékk að gista í fangageymslu lögreglu. Þá var tilkynnt um innbrot í verslun, einnig í miðborginni. Einn maður var handtekinn vegna málsins og færður í fangageymslu. Fjöldi annarra smærri mála kom til kasta lögreglu og þá voru afskipti höfð af ölvuðu pari í fjölbýlishúsi í Reykjavík. Svo virðist sem parið hafi verið að brugga í húsinu og var það grunað vegna þess, auk þess sem maðurinn var handtekinn grunaður um líkamsárás og konan fyrir að tálma störf lögreglu og fara ekki að fyrirmælum. Bæði voru færð í fangageymslu og verður mál þeirra rannsakað í framhaldinu.
Lögreglumál Rafskútur Reykjavík Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira