Óánægja meðal nemenda að þurfa nú í verknám Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 12. október 2020 14:00 Meðal þeirra sem þurfa að mæta eru að sögn Ingibjargar nemendur í fjarnámi búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Myndin er úr safni. Háskólinn á Akureyri Háskólinn á Akureyrir ráðleggur fólki í hjúkrunarfræðinámi við skólann að klára verklegt nám í skólanum sem stendur yfir að sögn fulltrúa nemendaráðs innan hjúkrunarfræðisviðs skólans. Afar misjafnar skoðanir eru meðal nemenda með tímasetninguna vegna tilmæla sóttvarnalæknis. Nemendur á öðru ári í hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri fara í þessari viku og næstu í verklegt nám í skólanum. Ingibjörg Ósk Ingvarsdóttir er fulltrúi nemenda innan hjúkrunarfræðisviðs skólans. „Það sem skólinn er að fara fram á er að mæta í skólann til að taka verklegt próf í líkamsmati og vinnum mjög náið saman tvö og tvö í hópum," segir Ingibjörg. Hún segir að meðal þeirra sem þurfa að mæta séu nemendur í fjarnámi búsettir á höfuðborgarsvæðinu og er hópunum skipt niður í sex til tíu manns og reynt er að tryggja allar sóttvarnarreglur að hennar sögn. Sóttvarnaralæknir hefur hins vegar lagt til að fólk sé ekki að ferðast milli landsvæða nema nauðsyn sé til. „Það er náttúrulega erfitt þegar við erum alveg ofan í hvort öðru að tryggja að ekki berist smit á milli en við skiptum fólki í staðarnema og fjarnema,“ segir hún. „Margir fyrir sunnan eru smeykir við að koma, það eru ekki allir við góða heilsu, einhverjir eru veikir og svo eru margir að vinna inná stofnunum við krefjandi aðstæður og með veika einstaklinga. Það eru mjög margir sem telja að þetta sé ekki rétti tíminn til að taka svona verklegar æfingar hér fyrir norðan. Að sama skapi er hvers og eins að ráða hvort hann er í vinnu eða ekki en okkur er ráðlagt að vera ekki í vinnu meðan á náminu stendur því það er mikið álag. Okkur er ráðlagt að klára þetta núna því við vitum ekki hvernig framhaldið verður,“ segir Ingibjörg. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Akureyri Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Háskólinn á Akureyrir ráðleggur fólki í hjúkrunarfræðinámi við skólann að klára verklegt nám í skólanum sem stendur yfir að sögn fulltrúa nemendaráðs innan hjúkrunarfræðisviðs skólans. Afar misjafnar skoðanir eru meðal nemenda með tímasetninguna vegna tilmæla sóttvarnalæknis. Nemendur á öðru ári í hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri fara í þessari viku og næstu í verklegt nám í skólanum. Ingibjörg Ósk Ingvarsdóttir er fulltrúi nemenda innan hjúkrunarfræðisviðs skólans. „Það sem skólinn er að fara fram á er að mæta í skólann til að taka verklegt próf í líkamsmati og vinnum mjög náið saman tvö og tvö í hópum," segir Ingibjörg. Hún segir að meðal þeirra sem þurfa að mæta séu nemendur í fjarnámi búsettir á höfuðborgarsvæðinu og er hópunum skipt niður í sex til tíu manns og reynt er að tryggja allar sóttvarnarreglur að hennar sögn. Sóttvarnaralæknir hefur hins vegar lagt til að fólk sé ekki að ferðast milli landsvæða nema nauðsyn sé til. „Það er náttúrulega erfitt þegar við erum alveg ofan í hvort öðru að tryggja að ekki berist smit á milli en við skiptum fólki í staðarnema og fjarnema,“ segir hún. „Margir fyrir sunnan eru smeykir við að koma, það eru ekki allir við góða heilsu, einhverjir eru veikir og svo eru margir að vinna inná stofnunum við krefjandi aðstæður og með veika einstaklinga. Það eru mjög margir sem telja að þetta sé ekki rétti tíminn til að taka svona verklegar æfingar hér fyrir norðan. Að sama skapi er hvers og eins að ráða hvort hann er í vinnu eða ekki en okkur er ráðlagt að vera ekki í vinnu meðan á náminu stendur því það er mikið álag. Okkur er ráðlagt að klára þetta núna því við vitum ekki hvernig framhaldið verður,“ segir Ingibjörg.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Akureyri Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira