Dagskráin í dag: Danir mæta í Laugardalinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. október 2020 06:01 Ísland - Rúmenía EM umspil knattspyrnu Laugardalsvöllur ksí Þar sem hlé hefur verið gert á almennu íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum og hápunktinum verður náð í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir Dönum á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport Dagskráin byrjar á leik Rosengard og Kristianstad í sænska kvennaboltanum klukkan 12:55. Upphitun fyrir leik Íslands og Danmerkur hefst svo klukkan 17:45 en flautað verður til leiks í Laugardalnum klukkustund síðar eða klukkan 18:45. Leikurinn verður svo krufinn til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport í leikslok. Stöð 2 Sport 2 Þrír stórleikir úr Þjóðadeildinni verða á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2. Klukkan 12:50 hefst útsending frá grannaslag Írlands og Wales. Klukkan 15:50 hefst svo útsending frá hinum leiknum í okkar riðli þar sem Englendingar taka á móti Belgum. Á sama tíma og leikur Íslands og Danmerkur fer fram verður stórleikur Frakklands og Portúgals í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Á öðrum sportstöðvum Stöðvar 2 verður boðið upp á golf og amerískan fótbolta auk rafíþrótta. Smelltu hér til að skoða allar útsendingar dagsins. Þjóðadeild UEFA Sænski boltinn NFL Golf Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Sjá meira
Þar sem hlé hefur verið gert á almennu íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum og hápunktinum verður náð í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir Dönum á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport Dagskráin byrjar á leik Rosengard og Kristianstad í sænska kvennaboltanum klukkan 12:55. Upphitun fyrir leik Íslands og Danmerkur hefst svo klukkan 17:45 en flautað verður til leiks í Laugardalnum klukkustund síðar eða klukkan 18:45. Leikurinn verður svo krufinn til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport í leikslok. Stöð 2 Sport 2 Þrír stórleikir úr Þjóðadeildinni verða á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2. Klukkan 12:50 hefst útsending frá grannaslag Írlands og Wales. Klukkan 15:50 hefst svo útsending frá hinum leiknum í okkar riðli þar sem Englendingar taka á móti Belgum. Á sama tíma og leikur Íslands og Danmerkur fer fram verður stórleikur Frakklands og Portúgals í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Á öðrum sportstöðvum Stöðvar 2 verður boðið upp á golf og amerískan fótbolta auk rafíþrótta. Smelltu hér til að skoða allar útsendingar dagsins.
Þjóðadeild UEFA Sænski boltinn NFL Golf Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Sjá meira