Neyðarástandi lýst yfir í Madrid til að hefta faraldurinn Kjartan Kjartansson skrifar 9. október 2020 12:02 Heilbrigðisstarfsmaður hitamælir karlmann við skimunarstað fyrir kórónuveirunni í Vallecas-hverfi í Madrid á miðvikudag. Ferðabannið sem ríkisstjórnin lýsti yfir í dag nær til um 4,8 milljóna íbúa borgarinnar og nærliggjandi byggða. AP/Manu Fernández Spænska ríkisstjórnin lýsti yfir neyðarástandi í höfuðborginni Madrid sem verður í gildi næstu fimmtán dagana til þess að ná tökum á útbreiðslu kórónuveirufaraldursins þar. Borgaryfirvöld hafa barist gegn kröfum stjórnvalda og féll dómur þeim í vil gegn sóttvarnaaðgerðum í síðustu viku. Takmarkanir verða nú settar á ferðir fólks í Madrid og níu borgum í nágrenni hennar. Ríkisstjórn sósíalista lagði þær upphaflega á fyrir viku en dómstóll felldi þær úr gildi í gærkvöldi að kröfu borgaryfirvalda. Pedro Sánchez, forsætisráðherra, brást snöggt við dómsniðurstöðunni með því að lýsa yfir neyðarástandinu en Spánverjar eiga þriggja daga helgi vegna frídags á mánudag. Borgaryfirvöld í Madrid hafa sagt að nýjum smitum fari fækkandi og þær takmarkanir sem séu þegar í gildi beri árangur. Nýgengi smita í borginni er nú 563 á hverja hundrað þúsund íbúa undanfarna fjórtán daga, tvöfalt hærra en landsmeðaltalið og fimmfalt hærra en meðaltalið í Evrópu í þarsíðustu viku. Dómstóllinn í Madrid úrskurðaði í gær að ferðatakmarkanir á borgarbúi gætu verið nauðsynlegar til að hefta útbreiðslu faraldursins en að undir núgildandi lögum brytu þær grundvallarréttindi borgaranna. Hann leyfði þó sex manna samkomubanni og takmarkani á opnunartíma og og starfsemi veitingastaða, bara og verslana að standa. Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Spænska ríkisstjórnin lýsti yfir neyðarástandi í höfuðborginni Madrid sem verður í gildi næstu fimmtán dagana til þess að ná tökum á útbreiðslu kórónuveirufaraldursins þar. Borgaryfirvöld hafa barist gegn kröfum stjórnvalda og féll dómur þeim í vil gegn sóttvarnaaðgerðum í síðustu viku. Takmarkanir verða nú settar á ferðir fólks í Madrid og níu borgum í nágrenni hennar. Ríkisstjórn sósíalista lagði þær upphaflega á fyrir viku en dómstóll felldi þær úr gildi í gærkvöldi að kröfu borgaryfirvalda. Pedro Sánchez, forsætisráðherra, brást snöggt við dómsniðurstöðunni með því að lýsa yfir neyðarástandinu en Spánverjar eiga þriggja daga helgi vegna frídags á mánudag. Borgaryfirvöld í Madrid hafa sagt að nýjum smitum fari fækkandi og þær takmarkanir sem séu þegar í gildi beri árangur. Nýgengi smita í borginni er nú 563 á hverja hundrað þúsund íbúa undanfarna fjórtán daga, tvöfalt hærra en landsmeðaltalið og fimmfalt hærra en meðaltalið í Evrópu í þarsíðustu viku. Dómstóllinn í Madrid úrskurðaði í gær að ferðatakmarkanir á borgarbúi gætu verið nauðsynlegar til að hefta útbreiðslu faraldursins en að undir núgildandi lögum brytu þær grundvallarréttindi borgaranna. Hann leyfði þó sex manna samkomubanni og takmarkani á opnunartíma og og starfsemi veitingastaða, bara og verslana að standa.
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira