Vefverslun Góða hirðisins opnuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. október 2020 11:29 Góði hirðirinn hefur verið verslun í Fellsmúla í lengri tíma en er nú líka kominn á netið. Góði hirðirinn „Þar sem notaðir hlutir fá nýtt líf,“ segir í slagorði Góða hirðisins sem frá og með deginum í dag býður vörur til sölu í netverslun sinni. Á heimasíðunni godihirdirinn.is má finna ýmsa flokka af notuðum munum svo sem hljóðfæri, bækur, barnavörur og húsgögn. Vefverslunin er af hefðbundinni gerð. Fólk setur hluti sem það vill í körfu og greiðir svo fyrir þær í lokin. Þá er hægt að sía út vörur á ákveðnu verðbili. Góði hirðirinn afhendir svo vörurnar í Fellsmúla á laugardögum milli klukkan 10 og 15. Sækja þarf keypta vöru innan fjórtán daga en annars áskilur Góði hirðirinn sér rétt til að endurselja vöruna. Markmið Góða hirðisins er að endurnýta hluti til áframhaldandi lífs og draga úr sóun. Allur ágóði af sölu rennur til góðgerðarmála. Úthlutun styrkja fer fram einu sinni á ári. Það er einnig hefð fyrir því að halda uppboð til styrktar góðs málefnis í desember ár hvert. Um 250 milljónir króna hafa verið veittar í styrki frá 1996. Umhverfismál Verslun Sorpa Tengdar fréttir Mikið magn nytjamuna fellur til á hverjum degi Það er greinilegt að þjóðin notaði tímann í kórónuveirufaraldrinum til að taka til í geymslum og bílskúrum. Þá má greina á framboði húsgagna hjá Góða hirðinum að margar íbúðir hafi dottið úr skammtímaleigu og húsmunir verið hreinsaðir út úr þeim. 14. júní 2020 20:13 Aftur tekið við nytjamunum á endurvinnslustöðvum Sorpu Opnað verður fyrir móttöku nytjamuna á endurvinnslustöðvum Sorpu á ný á morgun. 19. apríl 2020 09:46 Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Sjá meira
„Þar sem notaðir hlutir fá nýtt líf,“ segir í slagorði Góða hirðisins sem frá og með deginum í dag býður vörur til sölu í netverslun sinni. Á heimasíðunni godihirdirinn.is má finna ýmsa flokka af notuðum munum svo sem hljóðfæri, bækur, barnavörur og húsgögn. Vefverslunin er af hefðbundinni gerð. Fólk setur hluti sem það vill í körfu og greiðir svo fyrir þær í lokin. Þá er hægt að sía út vörur á ákveðnu verðbili. Góði hirðirinn afhendir svo vörurnar í Fellsmúla á laugardögum milli klukkan 10 og 15. Sækja þarf keypta vöru innan fjórtán daga en annars áskilur Góði hirðirinn sér rétt til að endurselja vöruna. Markmið Góða hirðisins er að endurnýta hluti til áframhaldandi lífs og draga úr sóun. Allur ágóði af sölu rennur til góðgerðarmála. Úthlutun styrkja fer fram einu sinni á ári. Það er einnig hefð fyrir því að halda uppboð til styrktar góðs málefnis í desember ár hvert. Um 250 milljónir króna hafa verið veittar í styrki frá 1996.
Umhverfismál Verslun Sorpa Tengdar fréttir Mikið magn nytjamuna fellur til á hverjum degi Það er greinilegt að þjóðin notaði tímann í kórónuveirufaraldrinum til að taka til í geymslum og bílskúrum. Þá má greina á framboði húsgagna hjá Góða hirðinum að margar íbúðir hafi dottið úr skammtímaleigu og húsmunir verið hreinsaðir út úr þeim. 14. júní 2020 20:13 Aftur tekið við nytjamunum á endurvinnslustöðvum Sorpu Opnað verður fyrir móttöku nytjamuna á endurvinnslustöðvum Sorpu á ný á morgun. 19. apríl 2020 09:46 Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Sjá meira
Mikið magn nytjamuna fellur til á hverjum degi Það er greinilegt að þjóðin notaði tímann í kórónuveirufaraldrinum til að taka til í geymslum og bílskúrum. Þá má greina á framboði húsgagna hjá Góða hirðinum að margar íbúðir hafi dottið úr skammtímaleigu og húsmunir verið hreinsaðir út úr þeim. 14. júní 2020 20:13
Aftur tekið við nytjamunum á endurvinnslustöðvum Sorpu Opnað verður fyrir móttöku nytjamuna á endurvinnslustöðvum Sorpu á ný á morgun. 19. apríl 2020 09:46
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent