Segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2020 20:31 Úr leik Víkinga í Meistarakeppni KSÍ. vísir/bára Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. Staða Víkinga var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni á mánudagskvöldið. Víkingur hefur einungis unnið þrjá leiki í sumar og er með sautján stig í tíunda sætinu, níu stigum frá fallsæti. Birt var viðtal við þjálfara liðsins, Arnar Gunnlaugsson, þar sem hann sagði í samtali við Fótbolti.net að í öllum tölfræðiþáttum væru Víkingar góðir. Guðmundur Benediktsson spurði þá einfaldlega hvort að Arnar gæti rætt um tölfræðina þegar taflan sýndi annað: „Mér finnst hann ekki geta það. Mér finnst sá tími vera runninn upp. Hann er búinn að vinna þrjá fótboltaleiki og síðasti sigurleikur var 19. júlí. Það eru tveir og hálfur mánuður síðan. Það eru ellefu leikir í deildinni síðan að þeir unnu leik,“ sagði Atli Viðar og hélt áfram. „Svo segir hann að það sjá allir að þeir séu að spila árangursríkan fótbolta. Og vissulega flottan fótbolta og það er hægt að hafa þá skoðun en hann er svo sannarlega ekki árangursríkur,“ sagði Atli. Máni tók svo við boltanum. „Sautján stig eru ekki mikið og þeir eru búnir að skora færri mörk en sjö lið í deildinni og fá á sig fleiri mörk heldur en önnur sjö. Ég sé ekki alveg hvernig þessi tölfræði á að vinna með honum og tölfræði vinnur ekki fótboltaleiki. Ég hélt að það vissu það allir. Betra liður vinnur fótboltaleikinn.“ „Arnar trúði því að þeir gætu orðið meistarar og það var fallegt og sniðugt hjá honum að trúa því. Ég er ekki viss um það að á nokkrum tímapunkti hafi strákarnir í liðinu trúað því. Þeir trúðu því kannski ekki því þeir hafa tapað svo mörgum leikjum.“ „Ef þetta hefði verið að ganga þá hefði kannski komið run á Víkinganna og ég er sammála Arnari að því leyti að mér finnst Víkingarnir vera búnir að byggja upp ákveðið lið. Ég hélt í ár að þeir gætu challangeað toppbaráttuna. Þeir eru ekki að challangea nokkurn skapaðan hlut. Þeir eru í tíunda sæti með sautján stig og þeir geta þakkað guði fyrir það að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild árið 2020,“ sagði Máni. Klippa: Stúkan - Umræða um Víkinga Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. Staða Víkinga var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni á mánudagskvöldið. Víkingur hefur einungis unnið þrjá leiki í sumar og er með sautján stig í tíunda sætinu, níu stigum frá fallsæti. Birt var viðtal við þjálfara liðsins, Arnar Gunnlaugsson, þar sem hann sagði í samtali við Fótbolti.net að í öllum tölfræðiþáttum væru Víkingar góðir. Guðmundur Benediktsson spurði þá einfaldlega hvort að Arnar gæti rætt um tölfræðina þegar taflan sýndi annað: „Mér finnst hann ekki geta það. Mér finnst sá tími vera runninn upp. Hann er búinn að vinna þrjá fótboltaleiki og síðasti sigurleikur var 19. júlí. Það eru tveir og hálfur mánuður síðan. Það eru ellefu leikir í deildinni síðan að þeir unnu leik,“ sagði Atli Viðar og hélt áfram. „Svo segir hann að það sjá allir að þeir séu að spila árangursríkan fótbolta. Og vissulega flottan fótbolta og það er hægt að hafa þá skoðun en hann er svo sannarlega ekki árangursríkur,“ sagði Atli. Máni tók svo við boltanum. „Sautján stig eru ekki mikið og þeir eru búnir að skora færri mörk en sjö lið í deildinni og fá á sig fleiri mörk heldur en önnur sjö. Ég sé ekki alveg hvernig þessi tölfræði á að vinna með honum og tölfræði vinnur ekki fótboltaleiki. Ég hélt að það vissu það allir. Betra liður vinnur fótboltaleikinn.“ „Arnar trúði því að þeir gætu orðið meistarar og það var fallegt og sniðugt hjá honum að trúa því. Ég er ekki viss um það að á nokkrum tímapunkti hafi strákarnir í liðinu trúað því. Þeir trúðu því kannski ekki því þeir hafa tapað svo mörgum leikjum.“ „Ef þetta hefði verið að ganga þá hefði kannski komið run á Víkinganna og ég er sammála Arnari að því leyti að mér finnst Víkingarnir vera búnir að byggja upp ákveðið lið. Ég hélt í ár að þeir gætu challangeað toppbaráttuna. Þeir eru ekki að challangea nokkurn skapaðan hlut. Þeir eru í tíunda sæti með sautján stig og þeir geta þakkað guði fyrir það að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild árið 2020,“ sagði Máni. Klippa: Stúkan - Umræða um Víkinga
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira