Sex hænur hjálpa til við að sporna gegn matarsóun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. október 2020 18:19 Það var líf og fjör á Urðarhóli í dag. Vísir/Egill Heilsuleikskólinn á Urðarhóli fékk í dag til liðs við sig sex hænur sem munu hjálpa börnunum við að sporna gegn matarsóun. Hænurnar fá matarafganga þeirra og börnin fá eggin. Um er að ræða verkefni sem á að stuðla að aukinni sjálfbærni og sporna gegn matarsóun. Hænurnar eru svokallaðar papa hænur, ættaðar úr Vestmannaeyjum, en komu í bæinn frá Þorlákshöfn í morgun við mikil fagnaðarlæti barnanna. Börnin horfa hugfangin á eina hænuna. Settur hefur verið upp hænsnakofi og útisvæði fyrir hænurnar. Krakkar og starfsfólk hugsa um dýrin á virkum dögum og fjölskyldurnar taka svo við lyklinum að kofanum um helgar og sjá þá um mat og almenna umhirðu. Fréttastofa leit við í morgun líkt og sjá má á myndskeiðinu hér fyrir neðan. Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Dýr Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira
Heilsuleikskólinn á Urðarhóli fékk í dag til liðs við sig sex hænur sem munu hjálpa börnunum við að sporna gegn matarsóun. Hænurnar fá matarafganga þeirra og börnin fá eggin. Um er að ræða verkefni sem á að stuðla að aukinni sjálfbærni og sporna gegn matarsóun. Hænurnar eru svokallaðar papa hænur, ættaðar úr Vestmannaeyjum, en komu í bæinn frá Þorlákshöfn í morgun við mikil fagnaðarlæti barnanna. Börnin horfa hugfangin á eina hænuna. Settur hefur verið upp hænsnakofi og útisvæði fyrir hænurnar. Krakkar og starfsfólk hugsa um dýrin á virkum dögum og fjölskyldurnar taka svo við lyklinum að kofanum um helgar og sjá þá um mat og almenna umhirðu. Fréttastofa leit við í morgun líkt og sjá má á myndskeiðinu hér fyrir neðan.
Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Dýr Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira