Stöndum frammi fyrir nýjum veruleika Sunna Sæmundsdóttir skrifar 6. október 2020 13:09 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Vísir/Vilhelm Þjóðin stendur frammi fyrir nýjum veruleika vegna kórónuveirufaraldursins að sögn fjármálaráðherra sem mælti fyrir fjármálaáætlun í morgun. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti fyrir fjármálaáætlun í morgun og munu umræður um hana fara fram á Alþingi í dag. Í áætluninni eru lagðar stóru línurnar í opinberum fjármálum til næstu fimm ára. Samkvæmt henni stefnir í allt að níu hundruð milljarða króna halla á ríkisfjármálum á tímabilinu. Fjármálaráðherra fór yfir aðgerðir stjórnvalda vegna faraldursins og sagði markmið þeirra að fleyta heimilum og fyrirtækjum áfram til betra efnahagsástands. „Þar sem vonir standa til þess að faraldurinn verði skammvinnur,” sagði Bjarni í morgun. Umræða um fjármálaáætlun fer fram á Alþingi í dag.Vísir/Vilhelm „Kórónuveirufaraldurinn hefur dregist á langinn um allan heim og nú er ljóst að faraldurinn og eftirmálar hans munu hafa mikil áhrif á lífsviðurværi þjóðarinnar næstu árin. Því er mikilvægt að nálgun stjórnvalda taki mið af því og að aðgerðir verði aðlagaðar að þessum nýja veruleika.” Líkt og víða annars staðar muni efnahagsástandið leiða til hratt vaxandi skulda. Skuldir hins opinbera gætu vaxið úr 29% af landsframleiðslu í árslok 2019 í 48% árið 2021. Fyrsta umræðu um fjárlög næsta árs fór fram á þinginu í gær og var frumvarpið afgreitt til umfjöllunar í fjárlaganefnd sem kemur saman á morgun. Bjarni sagði í morgun að stöðva þurfi skuldasöfnunina eigi síðar en á lokaári fjármálaáætlunar. „Þetta meginmarkmið fjármálaáætlunar er lykillinn að því að rjúfa vítahring hallareksturs og skuldasöfnunar í því skyni að endurheimta styrka fjárhagsstöðu hins opinbera í framtíðinni,” sagði Bjarni. Alþingi Efnahagsmál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Fleiri fréttir Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi fer tímabundið í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír Sjá meira
Þjóðin stendur frammi fyrir nýjum veruleika vegna kórónuveirufaraldursins að sögn fjármálaráðherra sem mælti fyrir fjármálaáætlun í morgun. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti fyrir fjármálaáætlun í morgun og munu umræður um hana fara fram á Alþingi í dag. Í áætluninni eru lagðar stóru línurnar í opinberum fjármálum til næstu fimm ára. Samkvæmt henni stefnir í allt að níu hundruð milljarða króna halla á ríkisfjármálum á tímabilinu. Fjármálaráðherra fór yfir aðgerðir stjórnvalda vegna faraldursins og sagði markmið þeirra að fleyta heimilum og fyrirtækjum áfram til betra efnahagsástands. „Þar sem vonir standa til þess að faraldurinn verði skammvinnur,” sagði Bjarni í morgun. Umræða um fjármálaáætlun fer fram á Alþingi í dag.Vísir/Vilhelm „Kórónuveirufaraldurinn hefur dregist á langinn um allan heim og nú er ljóst að faraldurinn og eftirmálar hans munu hafa mikil áhrif á lífsviðurværi þjóðarinnar næstu árin. Því er mikilvægt að nálgun stjórnvalda taki mið af því og að aðgerðir verði aðlagaðar að þessum nýja veruleika.” Líkt og víða annars staðar muni efnahagsástandið leiða til hratt vaxandi skulda. Skuldir hins opinbera gætu vaxið úr 29% af landsframleiðslu í árslok 2019 í 48% árið 2021. Fyrsta umræðu um fjárlög næsta árs fór fram á þinginu í gær og var frumvarpið afgreitt til umfjöllunar í fjárlaganefnd sem kemur saman á morgun. Bjarni sagði í morgun að stöðva þurfi skuldasöfnunina eigi síðar en á lokaári fjármálaáætlunar. „Þetta meginmarkmið fjármálaáætlunar er lykillinn að því að rjúfa vítahring hallareksturs og skuldasöfnunar í því skyni að endurheimta styrka fjárhagsstöðu hins opinbera í framtíðinni,” sagði Bjarni.
Alþingi Efnahagsmál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Fleiri fréttir Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi fer tímabundið í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír Sjá meira