Löwen hafði betur í Íslendingaslagnum í fyrstu umferð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2020 23:16 Alexander er í hörkustandi að venju. @alexanderpetersson32 Fyrsta umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag. Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá. Rhein-Neckar Löwen vann Stuttgart með tíu marka mun og Melsungen hafði betur gegn Balingen. Alexander Petersson og Ýmir Örn Gíslason léku með Rhein-Neckar Löwen sem vann tíu marka sigur á Stuttgart, lokatölur 30-20. Með Stuttgart leika þeir Elvar Ásgeirsson og Viggó Kristjánsson. Das hat richtig Spaß gemacht! Die schönsten Fotos unseres Auftakterfolgs über den TVB Stuttgart#rnl #RNLTVB pic.twitter.com/effx1YEBtk— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) October 4, 2020 Hinn fertugi Alexander skoraði fjögur mörk og Ýmir eitt. Þá skoraði Elvar fimm mörk fyrir gestina sem áttu í raun aldrei möguleika en staðan var 17-9 í hálfleik. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, stýrði liði sínu Melsungen til sigurs gegn Balingen á útivelli. Lokatölur 25-23 fyrir Melsungen en Oddur Gretarsson skoraði tvö mörk fyrir Balingen í leiknum. Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað hjá Melsungen. Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Fyrsta umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag. Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá. Rhein-Neckar Löwen vann Stuttgart með tíu marka mun og Melsungen hafði betur gegn Balingen. Alexander Petersson og Ýmir Örn Gíslason léku með Rhein-Neckar Löwen sem vann tíu marka sigur á Stuttgart, lokatölur 30-20. Með Stuttgart leika þeir Elvar Ásgeirsson og Viggó Kristjánsson. Das hat richtig Spaß gemacht! Die schönsten Fotos unseres Auftakterfolgs über den TVB Stuttgart#rnl #RNLTVB pic.twitter.com/effx1YEBtk— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) October 4, 2020 Hinn fertugi Alexander skoraði fjögur mörk og Ýmir eitt. Þá skoraði Elvar fimm mörk fyrir gestina sem áttu í raun aldrei möguleika en staðan var 17-9 í hálfleik. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, stýrði liði sínu Melsungen til sigurs gegn Balingen á útivelli. Lokatölur 25-23 fyrir Melsungen en Oddur Gretarsson skoraði tvö mörk fyrir Balingen í leiknum. Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað hjá Melsungen.
Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira