„Þetta er auðvitað áfall fyrir okkur eins og aðra“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. október 2020 17:15 Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri. Þjóðleikhúsið/Hari „Þetta er auðvitað áfall fyrir okkur eins og aðra en skiljanlegt í ljósi stöðunnar. Við bara vinnum úr þeirri stöðu og vonum það besta fyrir okkur öll,“ segir Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri, um hertar samkomutakmarkanir sem viðbúið er að taki gildi eftir helgi. „Þetta er svo nýkomið fram og á eftir að koma í ljós hvernig þetta útfærist og ég vonast til þess að það verði tekið tillit til starfsemi menningarstofnana þannig að mögulega verði hægt að halda áfram að æfa og vinna í húsunum og mögulega sýna með einhverjum takmörkunum,“ segir Magnús Geir. Of snemmt sé að segja til um það hvað nákvæmlega verði en leikhúsið muni áfram hafa samráð við heilbrigðisyfirvöld hér eftir sem hingað til. Sýningar voru aftur farnar af stað í leikhúsunum eftir umfangsmiklar samkomutakmarkanir á fyrri stigum faraldursins sem höfðu umtalsverð áhrif á starfsemi leikhúsanna líkt og á aðrar menningarstofnanir. „Við erum búin að vera með þrjár sýningar í gangi, búin að frumsýna þrjú verk - Upphaf, Kópavogskróniku og Kardemommubæinn og við höfum verið að sýna það þétt en auðvitað með þessum takmörkunum, og það hefur bara afskaplega gengið vel,“ segir Magnús Geir. Búið var að skipuleggja sýningar mjög þétt næstu vikur og mánuði. „Það er búin að vera mikil sala og mikill áhugi og til dæmis búið að selja 20 þúsund miða á Kardemommubæinn.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Menning Leikhús Samkomubann á Íslandi Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
„Þetta er auðvitað áfall fyrir okkur eins og aðra en skiljanlegt í ljósi stöðunnar. Við bara vinnum úr þeirri stöðu og vonum það besta fyrir okkur öll,“ segir Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri, um hertar samkomutakmarkanir sem viðbúið er að taki gildi eftir helgi. „Þetta er svo nýkomið fram og á eftir að koma í ljós hvernig þetta útfærist og ég vonast til þess að það verði tekið tillit til starfsemi menningarstofnana þannig að mögulega verði hægt að halda áfram að æfa og vinna í húsunum og mögulega sýna með einhverjum takmörkunum,“ segir Magnús Geir. Of snemmt sé að segja til um það hvað nákvæmlega verði en leikhúsið muni áfram hafa samráð við heilbrigðisyfirvöld hér eftir sem hingað til. Sýningar voru aftur farnar af stað í leikhúsunum eftir umfangsmiklar samkomutakmarkanir á fyrri stigum faraldursins sem höfðu umtalsverð áhrif á starfsemi leikhúsanna líkt og á aðrar menningarstofnanir. „Við erum búin að vera með þrjár sýningar í gangi, búin að frumsýna þrjú verk - Upphaf, Kópavogskróniku og Kardemommubæinn og við höfum verið að sýna það þétt en auðvitað með þessum takmörkunum, og það hefur bara afskaplega gengið vel,“ segir Magnús Geir. Búið var að skipuleggja sýningar mjög þétt næstu vikur og mánuði. „Það er búin að vera mikil sala og mikill áhugi og til dæmis búið að selja 20 þúsund miða á Kardemommubæinn.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Menning Leikhús Samkomubann á Íslandi Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira