Stór hópur hjá U21 | Leikmenn sem spila á Íslandi ekki í seinni leiknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2020 17:45 Íslenska U21 árs landsliðið lagði Svía í síðasta leik sem það spilaði. Á myndinni eru Hörður Ingi (t.v.), Willum Þór (f. miðju) og Róbert Orri (t.h.) Daniel Thor Arnar Þór Viðarsson – þjálfari U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu - hefur valið hópinn fyrir komandi verkefni en liðið mætir Ítalíu og Lúxemborg í undankeppni EM 2021 í þessum mánuði. Stærð hópsins vekur athygli en eðlilegar skýringar eru á því. Næstkomandi föstudag, þann 9. október, fer leikur Íslands og Ítalíu fram á Víkingsvelli. Hefst leikurinn klukkan 15.30 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fjórum dögum síðar, þriðjudaginn 13. október, fer fram leikur Lúxemborgar og Íslands fram ytra. Í síðari leiknum verða aðeins leikmenn sem spila erlendis til taks. „Hópurinn sem við erum að velja í þetta verkefni er augljóslega töluvert stærri en venjulega. Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að þeir leikmenn sem spila með liðum á Íslandi munu ekki ferðast með liðinu til Lúxemborgar í seinni leikinn vegna sóttvarnareglna á landamærum Íslands, því þeir þyrftu að fara í 5-6 daga sóttkví við heimkomuna með tilheyrandi áhrifum á mótahaldið innanlands,“ sagði Arnar Þór á vef KSÍ um valið. Hópur U21 karla fyrir leiki gegn Ítalíu og Lúxemborg - Knattspyrnusamband Íslands https://t.co/xO0Q5bZb47— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2020 Athygli vekur að þrír leikmenn hópsins eru aðeins 17 ára að aldri. Ísak Bergmann Jóhannesson – sem hefur gert frábæra hluti með Norrköping í Svíþjóð, ásamt Danijel Dejan Djuric [Midtjylland í Danmörku] og Hákoni Arnari Haraldssyni [FC Kaupmannahöfn]. „Þeir leikmenn sem koma inn í hópinn fyrir seinni leikinn eru allt strákar sem við erum mjög spenntir fyrir að fá að vinna með og við treystum þeim 100 prósent fyrir því að klára verkefnið með sóma. Þetta eru leikmenn sem annað hvort hafa verið í hóp hjá okkur áður, verið mjög nálægt því að komast í hóp, eða þá aðeins yngri leikmenn sem hafa staðið sig vel með U17 og U19 ára liðunum okkar. Við búum einfaldlega við þann lúxus að geta valið marga mjög góða leikmenn í þetta U21 lið,“ sagði Arnar að lokum. Athugið að leikmenn eru stjörnumerktir eftir því í hvaða leik eða leikjum þeir taka þátt. * bara leikur gegn Ítalíu. ** leikir gegn Ítalíu og Lúxemborg. *** bara leikur gegn Lúxemborg. Hópurinn Markverðir Patrik Sigurður Gunnarsson ** | Viborg FF Elías Rafn Ólafsson ** | Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson * | Grótta Útileikmenn Jón Dagur Þorsteinsson * | AGF Alex Þór Hauksson * | Stjarnan Hörður Ingi Gunnarsson * | FH Stefán Teitur Þórðarson * | ÍA Brynjólfur Andersen Willumsson * | Breiðablik Arnór Sigurðsson * | CSKA Moscow Þórir Jóhann Helgason * | FH Finnur Tómas Pálmason * | KR Róbert Orri Þorkelsson * | Breiðablik Valgeir Lunddal Friðriksson * | Valur Alfons Sampsted ** | Bodö Glimt Ari Leifsson ** | Strömgodset Willum Þór Willumsson ** | BATE Kolbeinn Birgir Finnsson ** | Dortmund Sveinn Aron Guðjohnsen ** | OB Ísak Óli Ólafsson ** | Sonderjyske Valdimar Þór Ingimundarson ** | Strömgodset Kolbeinn Þórðarson ** | Lommel Ísak Bergmann Jóhannesson ** | IFK Norrköping Andri Fannar Baldursson ** | Bologna Axel Óskar Andrésson *** | Viking Kristófer Ingi Kristinsson *** | PSV Eindhoven Birkir Valur Jónsson *** | Spartak Trnava Bjarki Steinn Bjarkason *** | Venezia Danijel Dejan Djuric *** | FC Midtjylland Hákon Arnar Haraldsson *** | FC Köbenhavn Mikael Egill Ellertsson *** | SPAL Fótbolti KSÍ Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson – þjálfari U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu - hefur valið hópinn fyrir komandi verkefni en liðið mætir Ítalíu og Lúxemborg í undankeppni EM 2021 í þessum mánuði. Stærð hópsins vekur athygli en eðlilegar skýringar eru á því. Næstkomandi föstudag, þann 9. október, fer leikur Íslands og Ítalíu fram á Víkingsvelli. Hefst leikurinn klukkan 15.30 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fjórum dögum síðar, þriðjudaginn 13. október, fer fram leikur Lúxemborgar og Íslands fram ytra. Í síðari leiknum verða aðeins leikmenn sem spila erlendis til taks. „Hópurinn sem við erum að velja í þetta verkefni er augljóslega töluvert stærri en venjulega. Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að þeir leikmenn sem spila með liðum á Íslandi munu ekki ferðast með liðinu til Lúxemborgar í seinni leikinn vegna sóttvarnareglna á landamærum Íslands, því þeir þyrftu að fara í 5-6 daga sóttkví við heimkomuna með tilheyrandi áhrifum á mótahaldið innanlands,“ sagði Arnar Þór á vef KSÍ um valið. Hópur U21 karla fyrir leiki gegn Ítalíu og Lúxemborg - Knattspyrnusamband Íslands https://t.co/xO0Q5bZb47— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2020 Athygli vekur að þrír leikmenn hópsins eru aðeins 17 ára að aldri. Ísak Bergmann Jóhannesson – sem hefur gert frábæra hluti með Norrköping í Svíþjóð, ásamt Danijel Dejan Djuric [Midtjylland í Danmörku] og Hákoni Arnari Haraldssyni [FC Kaupmannahöfn]. „Þeir leikmenn sem koma inn í hópinn fyrir seinni leikinn eru allt strákar sem við erum mjög spenntir fyrir að fá að vinna með og við treystum þeim 100 prósent fyrir því að klára verkefnið með sóma. Þetta eru leikmenn sem annað hvort hafa verið í hóp hjá okkur áður, verið mjög nálægt því að komast í hóp, eða þá aðeins yngri leikmenn sem hafa staðið sig vel með U17 og U19 ára liðunum okkar. Við búum einfaldlega við þann lúxus að geta valið marga mjög góða leikmenn í þetta U21 lið,“ sagði Arnar að lokum. Athugið að leikmenn eru stjörnumerktir eftir því í hvaða leik eða leikjum þeir taka þátt. * bara leikur gegn Ítalíu. ** leikir gegn Ítalíu og Lúxemborg. *** bara leikur gegn Lúxemborg. Hópurinn Markverðir Patrik Sigurður Gunnarsson ** | Viborg FF Elías Rafn Ólafsson ** | Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson * | Grótta Útileikmenn Jón Dagur Þorsteinsson * | AGF Alex Þór Hauksson * | Stjarnan Hörður Ingi Gunnarsson * | FH Stefán Teitur Þórðarson * | ÍA Brynjólfur Andersen Willumsson * | Breiðablik Arnór Sigurðsson * | CSKA Moscow Þórir Jóhann Helgason * | FH Finnur Tómas Pálmason * | KR Róbert Orri Þorkelsson * | Breiðablik Valgeir Lunddal Friðriksson * | Valur Alfons Sampsted ** | Bodö Glimt Ari Leifsson ** | Strömgodset Willum Þór Willumsson ** | BATE Kolbeinn Birgir Finnsson ** | Dortmund Sveinn Aron Guðjohnsen ** | OB Ísak Óli Ólafsson ** | Sonderjyske Valdimar Þór Ingimundarson ** | Strömgodset Kolbeinn Þórðarson ** | Lommel Ísak Bergmann Jóhannesson ** | IFK Norrköping Andri Fannar Baldursson ** | Bologna Axel Óskar Andrésson *** | Viking Kristófer Ingi Kristinsson *** | PSV Eindhoven Birkir Valur Jónsson *** | Spartak Trnava Bjarki Steinn Bjarkason *** | Venezia Danijel Dejan Djuric *** | FC Midtjylland Hákon Arnar Haraldsson *** | FC Köbenhavn Mikael Egill Ellertsson *** | SPAL
Markverðir Patrik Sigurður Gunnarsson ** | Viborg FF Elías Rafn Ólafsson ** | Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson * | Grótta Útileikmenn Jón Dagur Þorsteinsson * | AGF Alex Þór Hauksson * | Stjarnan Hörður Ingi Gunnarsson * | FH Stefán Teitur Þórðarson * | ÍA Brynjólfur Andersen Willumsson * | Breiðablik Arnór Sigurðsson * | CSKA Moscow Þórir Jóhann Helgason * | FH Finnur Tómas Pálmason * | KR Róbert Orri Þorkelsson * | Breiðablik Valgeir Lunddal Friðriksson * | Valur Alfons Sampsted ** | Bodö Glimt Ari Leifsson ** | Strömgodset Willum Þór Willumsson ** | BATE Kolbeinn Birgir Finnsson ** | Dortmund Sveinn Aron Guðjohnsen ** | OB Ísak Óli Ólafsson ** | Sonderjyske Valdimar Þór Ingimundarson ** | Strömgodset Kolbeinn Þórðarson ** | Lommel Ísak Bergmann Jóhannesson ** | IFK Norrköping Andri Fannar Baldursson ** | Bologna Axel Óskar Andrésson *** | Viking Kristófer Ingi Kristinsson *** | PSV Eindhoven Birkir Valur Jónsson *** | Spartak Trnava Bjarki Steinn Bjarkason *** | Venezia Danijel Dejan Djuric *** | FC Midtjylland Hákon Arnar Haraldsson *** | FC Köbenhavn Mikael Egill Ellertsson *** | SPAL
Fótbolti KSÍ Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Sjá meira