Nokkur orð sem ég hefði átt að sleppa en mörg sannleikskorn líka Sindri Sverrisson skrifar 2. október 2020 08:30 Rúnar Kristinsson var hundóánægður með Ólaf Inga Skúlason á sunnudaginn og lét þung orð falla. VÍSIR/BÁRA/VILHELM Ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í garð Fylkismannsins Ólafs Inga Skúlasonar hefur verið vísað til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Þetta staðfesti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við RÚV í gær. Fylkismenn sendu sömuleiðis í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þeir sögðu ummæli Rúnars væru honum og KR til háborinnar skammar. Rúnar hafði meðal annars sakað Ólaf Inga um að setja upp leikrit, þegar hann hné niður eftir að hafa fengið handlegg Beitis Ólafssonar í andlitið í leik KR og Fylkis á sunnudag. Beitir fékk rautt spjald og Fylkir skoraði sigurmark úr vítinu sem dæmt var. „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er þetta bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar meðal annars og sagði Ólaf Inga hafa hagað sér eins og hálfviti. Eftir sigur KR gegn Víkingi R. í gær spurði RÚV Rúnar hvað honum þætti um yfirlýsingu Fylkis og þá ákvörðun framkvæmdastjóra KSÍ að vísa ummælum hans til aga- og úrskurðanefndar, á þeim forsendum að þau sköðuðu ímynd knattspyrnunnar: „Ég vil ekki tjá mig um það núna. Ég er búinn að vera að reyna að einbeita mér að þessum leik í dag og hef haft í nógu öðru snúast þannig að ég ætla að bíða með að svara fyrir það,“ sagði Rúnar við RÚV og var þá spurður hvort hann stæði við ummæli sín: „Ég sagði nokkur orð sem ég hefði átt að sleppa og ég get beðið hann hér og nú afsökunar á því, hann Ólaf Inga. En það er margt, og mörg sannleikskorn í því sem ég sagði líka,“ sagði Rúnar. Pepsi Max-deild karla KR Fylkir Tengdar fréttir Fylkismenn segja ummæli Rúnars til skammar en ætla ekki að kæra Fylkismenn ætla ekki að kæra ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, eftir leik liðanna á sunnudaginn til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 1. október 2020 12:55 Sjö á leið í bann eftir leik KR og Fylkis Fylkir missir fjóra leikmenn í bann en KR þrjá. Þessi lið áttust við í miklum hasarleik á Meistaravöllum á sunnudaginn. 30. september 2020 13:36 Davíð segir að hann hefði gert það sama og Ólafur Ingi en Sigurvin fannst hann heldur dramatískur Davíð Þór Viðarsson segist skilja Ólaf Inga Skúlason að hafa ýkt snertinguna frá Beiti Ólafssyni í leik KR og Fylkis á sunnudaginn. 29. september 2020 13:00 Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. 28. september 2020 16:57 Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í garð Fylkismannsins Ólafs Inga Skúlasonar hefur verið vísað til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Þetta staðfesti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við RÚV í gær. Fylkismenn sendu sömuleiðis í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þeir sögðu ummæli Rúnars væru honum og KR til háborinnar skammar. Rúnar hafði meðal annars sakað Ólaf Inga um að setja upp leikrit, þegar hann hné niður eftir að hafa fengið handlegg Beitis Ólafssonar í andlitið í leik KR og Fylkis á sunnudag. Beitir fékk rautt spjald og Fylkir skoraði sigurmark úr vítinu sem dæmt var. „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er þetta bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar meðal annars og sagði Ólaf Inga hafa hagað sér eins og hálfviti. Eftir sigur KR gegn Víkingi R. í gær spurði RÚV Rúnar hvað honum þætti um yfirlýsingu Fylkis og þá ákvörðun framkvæmdastjóra KSÍ að vísa ummælum hans til aga- og úrskurðanefndar, á þeim forsendum að þau sköðuðu ímynd knattspyrnunnar: „Ég vil ekki tjá mig um það núna. Ég er búinn að vera að reyna að einbeita mér að þessum leik í dag og hef haft í nógu öðru snúast þannig að ég ætla að bíða með að svara fyrir það,“ sagði Rúnar við RÚV og var þá spurður hvort hann stæði við ummæli sín: „Ég sagði nokkur orð sem ég hefði átt að sleppa og ég get beðið hann hér og nú afsökunar á því, hann Ólaf Inga. En það er margt, og mörg sannleikskorn í því sem ég sagði líka,“ sagði Rúnar.
Pepsi Max-deild karla KR Fylkir Tengdar fréttir Fylkismenn segja ummæli Rúnars til skammar en ætla ekki að kæra Fylkismenn ætla ekki að kæra ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, eftir leik liðanna á sunnudaginn til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 1. október 2020 12:55 Sjö á leið í bann eftir leik KR og Fylkis Fylkir missir fjóra leikmenn í bann en KR þrjá. Þessi lið áttust við í miklum hasarleik á Meistaravöllum á sunnudaginn. 30. september 2020 13:36 Davíð segir að hann hefði gert það sama og Ólafur Ingi en Sigurvin fannst hann heldur dramatískur Davíð Þór Viðarsson segist skilja Ólaf Inga Skúlason að hafa ýkt snertinguna frá Beiti Ólafssyni í leik KR og Fylkis á sunnudaginn. 29. september 2020 13:00 Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. 28. september 2020 16:57 Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Fylkismenn segja ummæli Rúnars til skammar en ætla ekki að kæra Fylkismenn ætla ekki að kæra ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, eftir leik liðanna á sunnudaginn til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 1. október 2020 12:55
Sjö á leið í bann eftir leik KR og Fylkis Fylkir missir fjóra leikmenn í bann en KR þrjá. Þessi lið áttust við í miklum hasarleik á Meistaravöllum á sunnudaginn. 30. september 2020 13:36
Davíð segir að hann hefði gert það sama og Ólafur Ingi en Sigurvin fannst hann heldur dramatískur Davíð Þór Viðarsson segist skilja Ólaf Inga Skúlason að hafa ýkt snertinguna frá Beiti Ólafssyni í leik KR og Fylkis á sunnudaginn. 29. september 2020 13:00
Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. 28. september 2020 16:57
Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20