Glódís Perla spilar í bleiku allan þennan mánuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2020 16:01 Glódís Perla Viggósdóttir í bleika búningnum sem hún mun spila í allan októbermánuð. Instagram/@glodisperla Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í sænska liðinu Rosengård ætla að leggja mikilvægu málefni lið í þessum mánuði. Glódís Perla birti mynd af sér í bleikum búningi á Instagram og sagði frá því að hún muni ásamt liðsfélögum sínum spila í bleiku allan október. „Allan október munum við spila í bleiku til að vekja athygli á brjóstakrabbameini og safna pening fyrir mikilvægt málefni. Vertu með og legðu þitt af mörkum,“ skrifaði Glódís Perla eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram In October we play in pink to raise awareness for breast cancer and get more people involved to raise money towards research. Join us, together we can win the fight against cancer Allan okto ber munum við spila i bleiku til að vekja athygli a brjo stakrabbameini og safna pening fyrir mikilvægt ma lefni. Vertu með og legðu þitt af mo rkum #tilsammansmotcancer #fcrosenga rd A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) on Oct 1, 2020 at 8:00am PDT Þessi mánuður verður líka mjög mikilvægur fyrir Rosengård í baráttunni um sænska meistaratitilinn en liðið spilar þrjá leiki í október. Leikirnir eru á móti Kristianstad, Linköping og Vittsjö sem eru einmitt öll meðal fimm efstu liða deildarinnar. Rosengård er með eins stigs forskot á Kopparbergs/Göteborg þegar 16 af 22 leikjum eru búnir. Það eru því sex leikir eftir af sænsku deildinni sem klárast í nóvember. Glódís Perla hefur spilað alla sextán leiki Rosengård á tímabilinu og skorað í þeim tvö mörk. Rosengård hefur unnið tólf af þessum leikjum og aðeins tapað einu sinni. Markatalan 45-7. View this post on Instagram a Nu tar vi a nnu ett steg i kampen mot cancer. Fo r att fa fler att engagera sig och bidra till cancerforskningen, kommer vi under kommande ma nad spela i helrosa matchsta ll. Bakom detta viktiga budskap sta r hela va r fo rening och va ra samarbetspartners. a , . #tillsammansmotcancer A post shared by FC Rosenga rd (@fcrosengard) on Sep 25, 2020 at 12:00am PDT Sænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í sænska liðinu Rosengård ætla að leggja mikilvægu málefni lið í þessum mánuði. Glódís Perla birti mynd af sér í bleikum búningi á Instagram og sagði frá því að hún muni ásamt liðsfélögum sínum spila í bleiku allan október. „Allan október munum við spila í bleiku til að vekja athygli á brjóstakrabbameini og safna pening fyrir mikilvægt málefni. Vertu með og legðu þitt af mörkum,“ skrifaði Glódís Perla eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram In October we play in pink to raise awareness for breast cancer and get more people involved to raise money towards research. Join us, together we can win the fight against cancer Allan okto ber munum við spila i bleiku til að vekja athygli a brjo stakrabbameini og safna pening fyrir mikilvægt ma lefni. Vertu með og legðu þitt af mo rkum #tilsammansmotcancer #fcrosenga rd A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) on Oct 1, 2020 at 8:00am PDT Þessi mánuður verður líka mjög mikilvægur fyrir Rosengård í baráttunni um sænska meistaratitilinn en liðið spilar þrjá leiki í október. Leikirnir eru á móti Kristianstad, Linköping og Vittsjö sem eru einmitt öll meðal fimm efstu liða deildarinnar. Rosengård er með eins stigs forskot á Kopparbergs/Göteborg þegar 16 af 22 leikjum eru búnir. Það eru því sex leikir eftir af sænsku deildinni sem klárast í nóvember. Glódís Perla hefur spilað alla sextán leiki Rosengård á tímabilinu og skorað í þeim tvö mörk. Rosengård hefur unnið tólf af þessum leikjum og aðeins tapað einu sinni. Markatalan 45-7. View this post on Instagram a Nu tar vi a nnu ett steg i kampen mot cancer. Fo r att fa fler att engagera sig och bidra till cancerforskningen, kommer vi under kommande ma nad spela i helrosa matchsta ll. Bakom detta viktiga budskap sta r hela va r fo rening och va ra samarbetspartners. a , . #tillsammansmotcancer A post shared by FC Rosenga rd (@fcrosengard) on Sep 25, 2020 at 12:00am PDT
Sænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira