Tottenham í riðlakeppnina eftir að skora sjö | Dundalk sló Klaksvík út Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2020 22:30 Kane skoraði þrennu í kvöld, þar af eitt af vítapunktinum. Sebastian Frej/Getty Images Umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk nú í kvöld. Tottenham Hotspur skoraði sjö og KÍ Klaksvík frá Færeyjum komst ekki í riðlakeppnina. Eins og hefur komið fram duttu þeir Arnór Ingvi Traustason, Ragnar Sigurðsson og Hólmar Örn Eyjólfsson allir út í kvöld. Sömu sögu eru að segja af frændum vorum frá Færeyjum en ævintýri KÍ Klaksvík lauk í kvöld. Aldrei áður hefur lið frá Færeyjum varið jafn langt í Evrópukeppni en FH-banarnir í Dundalk frá Írlandi sló KÍ úr leik. Lokatölur í Írlandi 3-1 heimamönnum í vil. Erik Midtskogen skoraði mark KÍ í kvöld. Tottenham Hotspur vann einstaklega öruggan sigur á Maccabi Haifa á heimavelli. Sigur þeirra var einkar öruggur eins og lokatölur gefa til kynna. Staðan var orðin 4-1 í hálfleik og orrahríð Tottenham að marki Maccabi hélt áfram í síðari hálfleik. Tottenham vann leikinn á endanum 7-2 sem ætti að vera ágætis veganesti inn í leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Manchester United bíður á sunnudag. Harry Kane skoraði þrennu í kvöld og Giovanni Lo Celso skoraði tvívegis. Þeir Dele Alli og Lucas Moura bættu svo sitt hvoru markinu. AC Milan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Rio Ave í Portúgal og á sama tíma tapaði Sporing Lissabon 1-4 á heimavelli fyrir LASK Linz frá Austurríki. Að lokum komust skosku félögin Rangers og Celtic bæði áfram. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ragnar lék allan leikinn er Kaupmannahöfn féll úr leik FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í liði FCK. 1. október 2020 20:20 Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Sjá meira
Umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk nú í kvöld. Tottenham Hotspur skoraði sjö og KÍ Klaksvík frá Færeyjum komst ekki í riðlakeppnina. Eins og hefur komið fram duttu þeir Arnór Ingvi Traustason, Ragnar Sigurðsson og Hólmar Örn Eyjólfsson allir út í kvöld. Sömu sögu eru að segja af frændum vorum frá Færeyjum en ævintýri KÍ Klaksvík lauk í kvöld. Aldrei áður hefur lið frá Færeyjum varið jafn langt í Evrópukeppni en FH-banarnir í Dundalk frá Írlandi sló KÍ úr leik. Lokatölur í Írlandi 3-1 heimamönnum í vil. Erik Midtskogen skoraði mark KÍ í kvöld. Tottenham Hotspur vann einstaklega öruggan sigur á Maccabi Haifa á heimavelli. Sigur þeirra var einkar öruggur eins og lokatölur gefa til kynna. Staðan var orðin 4-1 í hálfleik og orrahríð Tottenham að marki Maccabi hélt áfram í síðari hálfleik. Tottenham vann leikinn á endanum 7-2 sem ætti að vera ágætis veganesti inn í leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Manchester United bíður á sunnudag. Harry Kane skoraði þrennu í kvöld og Giovanni Lo Celso skoraði tvívegis. Þeir Dele Alli og Lucas Moura bættu svo sitt hvoru markinu. AC Milan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Rio Ave í Portúgal og á sama tíma tapaði Sporing Lissabon 1-4 á heimavelli fyrir LASK Linz frá Austurríki. Að lokum komust skosku félögin Rangers og Celtic bæði áfram.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ragnar lék allan leikinn er Kaupmannahöfn féll úr leik FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í liði FCK. 1. október 2020 20:20 Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Sjá meira
Ragnar lék allan leikinn er Kaupmannahöfn féll úr leik FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í liði FCK. 1. október 2020 20:20
Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05