Hrósuðu tvítugum fyrirliða Þróttar í hástert Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2020 22:16 Þróttur er tveimur stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir af Pepsi Max-deild kvenna. mynd/þróttur Þróttur fékk mikið hrós í Pepsi Max mörkum kvenna í gær og þá sérstaklega fyrirliðinn, Álfhildur Rósa Kjartansdóttir. Þróttur gerði góða ferð á Selfoss á laugardaginn og vann 1-3 sigur á bikarmeisturunum. Þróttarar voru 0-3 yfir í hálfleik. „Við erum alltaf að tala um Mary Alica [Vignola] sem er frábær leikmaður og skoraði tvö mörk í leiknum. En svo ég komi aftur að Álfhildi Rósu Kjartansdóttur, fyrirliða Þróttar, sem var í skítavinnunni aftarlega á miðjunni, hún var stórkostleg í þessum leik,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í gær. „Hún er 20 ára og yngsti fyrirliði deildarinnar. Það sem hún hefur vaxið sem leikmaður síðustu tvö tímabil er ekkert smá. Ég vil bara hrósa henni.“ Mist benti líka á að átta af ellefu leikmönnum í byrjunarliði Þróttar gegn Selfossi eru tvítugir eða yngri. Þær eru sem eru yfir tvítugu eru áðurnefnd Mary Alica, Morgan Goff og Stephanie Ribeiro. „Hinar eru tvítugar eða yngri og fæstar með reynslu úr efstu deild. Bara þetta verkefni, að fara á Selfoss með bakið upp við vegg, og taka þessi þrjú stig, bara risa hrós,“ sagði Mist. Þróttur er í 7. sæti deildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum frá fallsæti. Í síðustu þremur umferðunum mætir Þróttur botnliði KR og Stjörnunni á heimavelli og Þór/KA á útivelli. Helena Ólafsdóttir sagðist ekki hafa miklar áhyggjur af Þrótti en Mist vildi ekki ganga svo langt að segja að liðið væri hólpið. „Við erum búin að sjá svo miklar sveiflur og alls konar úrslit í þessum neðri hluta þannig að það andar enginn rólega þótt þú sért aðeins farin að slaka á. Þær voru í fallsæti fyrir þessa umferð og það eru endalaus sætaskipti þarna. Það er svo lítið sem skilur á milli,“ sagði Mist. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Þrótt Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Rætt var um afrek Tindastóls að komast upp í efstu deild í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. 30. september 2020 14:01 Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31 Þróttarar léku sér að Selfyssingum Selfosskonur steinlágu fyrir nýliðum Þróttar á Selfossi í Pepsi-Max deild kvenna í dag. 26. september 2020 16:20 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Þróttur fékk mikið hrós í Pepsi Max mörkum kvenna í gær og þá sérstaklega fyrirliðinn, Álfhildur Rósa Kjartansdóttir. Þróttur gerði góða ferð á Selfoss á laugardaginn og vann 1-3 sigur á bikarmeisturunum. Þróttarar voru 0-3 yfir í hálfleik. „Við erum alltaf að tala um Mary Alica [Vignola] sem er frábær leikmaður og skoraði tvö mörk í leiknum. En svo ég komi aftur að Álfhildi Rósu Kjartansdóttur, fyrirliða Þróttar, sem var í skítavinnunni aftarlega á miðjunni, hún var stórkostleg í þessum leik,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í gær. „Hún er 20 ára og yngsti fyrirliði deildarinnar. Það sem hún hefur vaxið sem leikmaður síðustu tvö tímabil er ekkert smá. Ég vil bara hrósa henni.“ Mist benti líka á að átta af ellefu leikmönnum í byrjunarliði Þróttar gegn Selfossi eru tvítugir eða yngri. Þær eru sem eru yfir tvítugu eru áðurnefnd Mary Alica, Morgan Goff og Stephanie Ribeiro. „Hinar eru tvítugar eða yngri og fæstar með reynslu úr efstu deild. Bara þetta verkefni, að fara á Selfoss með bakið upp við vegg, og taka þessi þrjú stig, bara risa hrós,“ sagði Mist. Þróttur er í 7. sæti deildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum frá fallsæti. Í síðustu þremur umferðunum mætir Þróttur botnliði KR og Stjörnunni á heimavelli og Þór/KA á útivelli. Helena Ólafsdóttir sagðist ekki hafa miklar áhyggjur af Þrótti en Mist vildi ekki ganga svo langt að segja að liðið væri hólpið. „Við erum búin að sjá svo miklar sveiflur og alls konar úrslit í þessum neðri hluta þannig að það andar enginn rólega þótt þú sért aðeins farin að slaka á. Þær voru í fallsæti fyrir þessa umferð og það eru endalaus sætaskipti þarna. Það er svo lítið sem skilur á milli,“ sagði Mist. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Þrótt
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Rætt var um afrek Tindastóls að komast upp í efstu deild í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. 30. september 2020 14:01 Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31 Þróttarar léku sér að Selfyssingum Selfosskonur steinlágu fyrir nýliðum Þróttar á Selfossi í Pepsi-Max deild kvenna í dag. 26. september 2020 16:20 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Rætt var um afrek Tindastóls að komast upp í efstu deild í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. 30. september 2020 14:01
Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31
Þróttarar léku sér að Selfyssingum Selfosskonur steinlágu fyrir nýliðum Þróttar á Selfossi í Pepsi-Max deild kvenna í dag. 26. september 2020 16:20
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn