Davíð segir að hann hefði gert það sama og Ólafur Ingi en Sigurvin fannst hann heldur dramatískur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2020 13:00 Umtalaðasti leikmaður Pepsi Max-deildar karla undanfarna tvo daga; Ólafur Ingi Skúlason. vísir/vilhelm Atvikið í leik KR og Fylkis á Meistaravöllum á sunnudaginn var að sjálfsögðu til umræðu í Pepsi Max stúkunni í gær. Sam Hewson skoraði sigurmark Fylkis úr vítaspyrnu í uppbótartíma sem dæmd var á Beiti Ólafsson, markvörð KR, fyrir að slæma hendi í Ólaf Inga Skúlason, spilandi aðstoðarþjálfara Fylkis. Auk þess að fá dæmda á sig vítaspyrnu var Beitir rekinn af velli. Fylkir vann leikinn, 1-2. Davíð Þór Viðarsson sagði að Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiksins á sunnudaginn, hafi tekið rétta ákvörðun með því að dæma víti og reka Beiti af velli. „Óli er að trufla hann og mér sýnist þetta fara í taugarnar á Beiti og hann slengir höndinni í hann. Ég held að Óli sé ekkert stórslasaður eftir þetta. Mér finnst ekkert annað í stöðunni en að dæma víti og rautt spjald. Mér finnst Beitir gera mistök og þarna í smá tíma missa stjórn á skapi sínu,“ sagði Davíð í Pepsi Max stúkunni í gær. Hann sagði að hann hefði gert nákvæmlega það sama og Ólafur Ingi í þessari stöðu. „Það er gömul saga og ný að þú þarft stundum að gera aðeins meira úr hlutunum til að fá eitthvað fyrir þinn snúð. Maður getur ekki mælt hversu þungt þetta högg var en hann fær vissulega höndina í andlitið. Ég get bara viðurkennt það hérna í beinni að ég hefði farið niður þarna.“ Eftir leikinn á sunnudaginn gagnrýndi Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, Ólaf Inga harðlega og sakaði hann um leikaraskap. Ólafur Ingi var svo í viðtali í Sportpakkanum í gær þar sem hann sagði Rúnar hafa farið yfir strikið með ummælum sínum og málið hefði haft áhrif á fjölskyldu sína. „Þetta er áhugavert. Ég ætla ekki að vera of kaldur en mér finnst þetta heldur dramatískt. En ég hef svo sem ekki lent í þessu. Ég veit ekki af hverju Rúnar ætti að hringja í konuna hans en auðvitað er það rétt að menn þurfa að gæta sín hvað þeir segja,“ sagði Sigurvin Ólafsson um viðtalið við Ólaf Inga. Davíð segir að viðtölin við Rúnar eftir leikinn á Meistaravöllum á sunnudaginn hafi verið úr karakter. „Í öllum viðtölum sem ég hef við Rúnar hefur mér fundist hann ótrúlega yfirvegaður og koma hlutunum ótrúlega vel frá sér,“ sagði Davíð. „Auðvitað er ekkert auðvelt að koma í viðtal og halda kúlinu og ró sinni en auðvitað hefði Rúnar átt sleppa því að segja þetta og sleppa því að tala um svindl og svínarí því það er ekkert óeðlilegt við að hann [Ólafur Ingi] hafi farið niður þarna. Það þarf bara að klára þetta mál. Ólafur Ingi spilar á grensunni og hefur byggt sinn feril á því og hann er ekkert að fara að breyta því. En Óli er enginn svindlari.“ Klippa: Stúkan - Stóra málið á Meistaravöllum Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Fylkir KR Tengdar fréttir Fylkir íhugar að kæra KR vegna ummæla Rúnars Knattspyrnudeild Fylkis íhugar að leggja fram kæru á hendur KR og Rúnari Kristinssyni, þjálfara liðsins, vegna þeirra ummæla sem hann lét falla eftir 2-1 tap Íslandsmeistaranna í viðureign liðanna í gær. 28. september 2020 17:50 Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. 28. september 2020 16:57 Fyrsti sigur Fylkis í Frostaskjólinu í ellefu ár Fylkir vann í gær sinn fyrsta sigur í Frostaskjólinu síðan 2009 og sinn fyrsta sigur á KR síðan 2012. 28. september 2020 13:30 Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20 Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. 28. september 2020 08:31 Ólafur Ingi: Hann setur olnbogann í andlitið á mér Framganga Ólafs Inga Skúlasonar var helsti umræðupunkturinn eftir dramatískan sigur Fylkis á KR í Pepsi-Max deild karla í fótbolta í dag. 27. september 2020 18:25 Rúnar um Ólaf Inga: Hann er bara með leikrit og hefur gert þetta oft áður Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag. 27. september 2020 17:03 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Atvikið í leik KR og Fylkis á Meistaravöllum á sunnudaginn var að sjálfsögðu til umræðu í Pepsi Max stúkunni í gær. Sam Hewson skoraði sigurmark Fylkis úr vítaspyrnu í uppbótartíma sem dæmd var á Beiti Ólafsson, markvörð KR, fyrir að slæma hendi í Ólaf Inga Skúlason, spilandi aðstoðarþjálfara Fylkis. Auk þess að fá dæmda á sig vítaspyrnu var Beitir rekinn af velli. Fylkir vann leikinn, 1-2. Davíð Þór Viðarsson sagði að Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiksins á sunnudaginn, hafi tekið rétta ákvörðun með því að dæma víti og reka Beiti af velli. „Óli er að trufla hann og mér sýnist þetta fara í taugarnar á Beiti og hann slengir höndinni í hann. Ég held að Óli sé ekkert stórslasaður eftir þetta. Mér finnst ekkert annað í stöðunni en að dæma víti og rautt spjald. Mér finnst Beitir gera mistök og þarna í smá tíma missa stjórn á skapi sínu,“ sagði Davíð í Pepsi Max stúkunni í gær. Hann sagði að hann hefði gert nákvæmlega það sama og Ólafur Ingi í þessari stöðu. „Það er gömul saga og ný að þú þarft stundum að gera aðeins meira úr hlutunum til að fá eitthvað fyrir þinn snúð. Maður getur ekki mælt hversu þungt þetta högg var en hann fær vissulega höndina í andlitið. Ég get bara viðurkennt það hérna í beinni að ég hefði farið niður þarna.“ Eftir leikinn á sunnudaginn gagnrýndi Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, Ólaf Inga harðlega og sakaði hann um leikaraskap. Ólafur Ingi var svo í viðtali í Sportpakkanum í gær þar sem hann sagði Rúnar hafa farið yfir strikið með ummælum sínum og málið hefði haft áhrif á fjölskyldu sína. „Þetta er áhugavert. Ég ætla ekki að vera of kaldur en mér finnst þetta heldur dramatískt. En ég hef svo sem ekki lent í þessu. Ég veit ekki af hverju Rúnar ætti að hringja í konuna hans en auðvitað er það rétt að menn þurfa að gæta sín hvað þeir segja,“ sagði Sigurvin Ólafsson um viðtalið við Ólaf Inga. Davíð segir að viðtölin við Rúnar eftir leikinn á Meistaravöllum á sunnudaginn hafi verið úr karakter. „Í öllum viðtölum sem ég hef við Rúnar hefur mér fundist hann ótrúlega yfirvegaður og koma hlutunum ótrúlega vel frá sér,“ sagði Davíð. „Auðvitað er ekkert auðvelt að koma í viðtal og halda kúlinu og ró sinni en auðvitað hefði Rúnar átt sleppa því að segja þetta og sleppa því að tala um svindl og svínarí því það er ekkert óeðlilegt við að hann [Ólafur Ingi] hafi farið niður þarna. Það þarf bara að klára þetta mál. Ólafur Ingi spilar á grensunni og hefur byggt sinn feril á því og hann er ekkert að fara að breyta því. En Óli er enginn svindlari.“ Klippa: Stúkan - Stóra málið á Meistaravöllum
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Fylkir KR Tengdar fréttir Fylkir íhugar að kæra KR vegna ummæla Rúnars Knattspyrnudeild Fylkis íhugar að leggja fram kæru á hendur KR og Rúnari Kristinssyni, þjálfara liðsins, vegna þeirra ummæla sem hann lét falla eftir 2-1 tap Íslandsmeistaranna í viðureign liðanna í gær. 28. september 2020 17:50 Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. 28. september 2020 16:57 Fyrsti sigur Fylkis í Frostaskjólinu í ellefu ár Fylkir vann í gær sinn fyrsta sigur í Frostaskjólinu síðan 2009 og sinn fyrsta sigur á KR síðan 2012. 28. september 2020 13:30 Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20 Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. 28. september 2020 08:31 Ólafur Ingi: Hann setur olnbogann í andlitið á mér Framganga Ólafs Inga Skúlasonar var helsti umræðupunkturinn eftir dramatískan sigur Fylkis á KR í Pepsi-Max deild karla í fótbolta í dag. 27. september 2020 18:25 Rúnar um Ólaf Inga: Hann er bara með leikrit og hefur gert þetta oft áður Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag. 27. september 2020 17:03 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Fylkir íhugar að kæra KR vegna ummæla Rúnars Knattspyrnudeild Fylkis íhugar að leggja fram kæru á hendur KR og Rúnari Kristinssyni, þjálfara liðsins, vegna þeirra ummæla sem hann lét falla eftir 2-1 tap Íslandsmeistaranna í viðureign liðanna í gær. 28. september 2020 17:50
Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. 28. september 2020 16:57
Fyrsti sigur Fylkis í Frostaskjólinu í ellefu ár Fylkir vann í gær sinn fyrsta sigur í Frostaskjólinu síðan 2009 og sinn fyrsta sigur á KR síðan 2012. 28. september 2020 13:30
Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20
Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. 28. september 2020 08:31
Ólafur Ingi: Hann setur olnbogann í andlitið á mér Framganga Ólafs Inga Skúlasonar var helsti umræðupunkturinn eftir dramatískan sigur Fylkis á KR í Pepsi-Max deild karla í fótbolta í dag. 27. september 2020 18:25
Rúnar um Ólaf Inga: Hann er bara með leikrit og hefur gert þetta oft áður Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag. 27. september 2020 17:03
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14