Útlitið gott varðandi Kára og Kolbein Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2020 16:00 Kári Árnason í átökum við Harry Kane sem fékk lítið að láta ljós sitt skína á Laugardalsvelli. vísir/getty Bjartsýnir ríkir um að Kolbeinn Sigþórsson og Kári Árnason verði klárir í slaginn með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Rúmeníu í EM-umspilinu eftir tíu daga. Kolbeinn meiddist í upphitun fyrir landsleik Íslands gegn Englandi fyrir þremur vikum. Hann hefur því ekki getað spilað með liði sínu AIK í Svíþjóð síðan 30. ágúst. Bartosz Grzelak, þjálfari AIK, segir hins vegar við Fotbollskanalen að nú sé hægt að velja Kolbein í liðið á nýjan leik en AIK mætir Mjällby í dag. Kolbeinn Sigþórsson, fremstur á mynd, meiddist í upphitun fyrir leikinn við England.VÍSIR/VILHELM Kári meiddist í leik með Víkingi R. gegn Fylki síðasta fimmtudag og var óttast að hann yrði frá keppni í 2-3 vikur. Kári missti af leiknum við ÍA í gær en í samtali við Fótbolti.net eftir leik sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, að útlitið væri gott varðandi miðvörðinn mikilvæga. „KR leikurinn á fimmtudag kemur of snemma en við eigum KA á sunnudeginum og vonandi nær hann honum. Mér finnst mikilvægt að hann nái mínútum með okkur áður en hann fer í landsliðsverkefni,“ sagði Arnar um leið og hann ítrekaði mikilvægi Kára fyrir íslenska landsliðið. Almennt virðist útlitið nokkuð gott varðandi ástand leikmanna landsliðsins fyrir utan þá afar slæmu staðreynd að Jóhann Berg Guðmundsson er meiddur. Útlit er fyrir að hann missi af leiknum eftir að hann meiddist í leik með Burnley í enska deildabikarnum fyrir ellefu dögum, miðað við orð knattspyrnustjóra Burnley eftir leikinn. Jóhann var í það minnsta ekki með liðinu í 1-0 tapinu gegn Southampton um helgina. EM 2020 í fótbolta Fótbolti Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Bjartsýnir ríkir um að Kolbeinn Sigþórsson og Kári Árnason verði klárir í slaginn með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Rúmeníu í EM-umspilinu eftir tíu daga. Kolbeinn meiddist í upphitun fyrir landsleik Íslands gegn Englandi fyrir þremur vikum. Hann hefur því ekki getað spilað með liði sínu AIK í Svíþjóð síðan 30. ágúst. Bartosz Grzelak, þjálfari AIK, segir hins vegar við Fotbollskanalen að nú sé hægt að velja Kolbein í liðið á nýjan leik en AIK mætir Mjällby í dag. Kolbeinn Sigþórsson, fremstur á mynd, meiddist í upphitun fyrir leikinn við England.VÍSIR/VILHELM Kári meiddist í leik með Víkingi R. gegn Fylki síðasta fimmtudag og var óttast að hann yrði frá keppni í 2-3 vikur. Kári missti af leiknum við ÍA í gær en í samtali við Fótbolti.net eftir leik sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, að útlitið væri gott varðandi miðvörðinn mikilvæga. „KR leikurinn á fimmtudag kemur of snemma en við eigum KA á sunnudeginum og vonandi nær hann honum. Mér finnst mikilvægt að hann nái mínútum með okkur áður en hann fer í landsliðsverkefni,“ sagði Arnar um leið og hann ítrekaði mikilvægi Kára fyrir íslenska landsliðið. Almennt virðist útlitið nokkuð gott varðandi ástand leikmanna landsliðsins fyrir utan þá afar slæmu staðreynd að Jóhann Berg Guðmundsson er meiddur. Útlit er fyrir að hann missi af leiknum eftir að hann meiddist í leik með Burnley í enska deildabikarnum fyrir ellefu dögum, miðað við orð knattspyrnustjóra Burnley eftir leikinn. Jóhann var í það minnsta ekki með liðinu í 1-0 tapinu gegn Southampton um helgina.
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira