Átta nemendur Tjarnarskóla smitaðir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. september 2020 20:15 Tjarnarskóli er lítill grunnskóli fyrir unglingadeild sem stendur við Tjörnina í Reykjavík. Reykjavíkurborg Átta nemendur við Tjarnarskóla hafa greinst með kórónuveirusmit. Fjórir kennarar og ritari í skólanum smituðust af veirunni í síðustu viku og voru allir starfsmenn og nemendur skólans í kjölfarið sendir í sóttkví. Þetta staðfestir skólastjóri Tjarnarskóla í samtali við Vísi. Margrét Theódórsdóttir, skólastjóri Tjarnarskóla, segir að óvíst sé hvort nemendurnir hafi smitast í skólanum. „Það er ekkert hægt að segja okkur hvort þau hafi smitast í skólanum þótt það séu mestar líkur á því.“ Nemendur í Tjarnarskóla eru 60 talsins, allir í 8., 9. og 10. bekk. Aðrir nemendur og starfsfólk hafa nú lokið sóttkví og fóru í skimun í gær að sögn Margrétar. Þrátt fyrir það mun skólastarf ekki hefjast á mánudag með eðlilegum hætti en aðeins þrír kennarar skólans eru ekki í einangrun, af sjö kennurum sem starfa við skólann. „Við höfum verið alla vikuna með fjarnám sem hefur gengið ágætlega í höndum þessara þriggja, svo hafa þessir sem eru veikir líka verið á hliðarlínunni að hjálpa til, eftir því sem heilsan hefur gefið tilefni til,“ segir Margrét. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Átta nemendur við Tjarnarskóla hafa greinst með kórónuveirusmit. Fjórir kennarar og ritari í skólanum smituðust af veirunni í síðustu viku og voru allir starfsmenn og nemendur skólans í kjölfarið sendir í sóttkví. Þetta staðfestir skólastjóri Tjarnarskóla í samtali við Vísi. Margrét Theódórsdóttir, skólastjóri Tjarnarskóla, segir að óvíst sé hvort nemendurnir hafi smitast í skólanum. „Það er ekkert hægt að segja okkur hvort þau hafi smitast í skólanum þótt það séu mestar líkur á því.“ Nemendur í Tjarnarskóla eru 60 talsins, allir í 8., 9. og 10. bekk. Aðrir nemendur og starfsfólk hafa nú lokið sóttkví og fóru í skimun í gær að sögn Margrétar. Þrátt fyrir það mun skólastarf ekki hefjast á mánudag með eðlilegum hætti en aðeins þrír kennarar skólans eru ekki í einangrun, af sjö kennurum sem starfa við skólann. „Við höfum verið alla vikuna með fjarnám sem hefur gengið ágætlega í höndum þessara þriggja, svo hafa þessir sem eru veikir líka verið á hliðarlínunni að hjálpa til, eftir því sem heilsan hefur gefið tilefni til,“ segir Margrét.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira