Símaklefi í hlutverki bakarís í Stykkishólmi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. september 2020 19:52 Helgi Eiríksson, sem hefur umsjón með símaklefanum við Nesbrauð þar sem hægt er að kaupa bakkelsi úr bakaríinu á kvöldin og nóttunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Gamall símaklefi hefur fengið nýtt hlutverk í Stykkishólmi því hann er notaður sem bakarí á kvöldin og nóttunni til að koma í veg fyrir matarsóun. Uppátækið hefur vakið athygli og gengið mjög vel enda mikið verslað í símaklefanum. Það er alltaf nóg að gera í bakaríinu Nesbrauði, ekki síst yfir sumartímann þegar það er mikið af ferðamönnum á ferðinni, aðallega Íslendingar. En þegar bakaríið lokar síðdegis kemur að hlutverki símaklefans, hann er fylltur af allskonar vörum úr bakaríinu, sem seldust ekki yfir daginn og þá tekur sjálfsafgreiðsla við þangað til bakaríið opnar snemma næsta morgun. Með þessu eru eigendur bakarísins að koma í veg fyrir matarsóun. „Þegar dagurinn er búinn tökum við alla afganga og setjum hann í poka og út í klefa. Svo annað hvort millifærir fólk eða leggur peninginn inn sjálft, þetta hefur bara skotgengið enda höfum við ekki þurft að henda neinu,“ segir Helgi Eiríksson, yfirumsjónarmaður símaklefans Helgi segist að oftast seljist allt úr klefanum og að fólk sé mjög heiðarlegt með að borga, það sé ekkert verið að svindla á því. Mikil ánægja er með bakkelsið í klefanum þar sem fólk afgreiðir sig sjálft, annað hvort með því að borga í bauk við símaklefann eða að leggja inn á reikning Nesbrauðs.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Stykkishólmur Verslun Matur Bakarí Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Gamall símaklefi hefur fengið nýtt hlutverk í Stykkishólmi því hann er notaður sem bakarí á kvöldin og nóttunni til að koma í veg fyrir matarsóun. Uppátækið hefur vakið athygli og gengið mjög vel enda mikið verslað í símaklefanum. Það er alltaf nóg að gera í bakaríinu Nesbrauði, ekki síst yfir sumartímann þegar það er mikið af ferðamönnum á ferðinni, aðallega Íslendingar. En þegar bakaríið lokar síðdegis kemur að hlutverki símaklefans, hann er fylltur af allskonar vörum úr bakaríinu, sem seldust ekki yfir daginn og þá tekur sjálfsafgreiðsla við þangað til bakaríið opnar snemma næsta morgun. Með þessu eru eigendur bakarísins að koma í veg fyrir matarsóun. „Þegar dagurinn er búinn tökum við alla afganga og setjum hann í poka og út í klefa. Svo annað hvort millifærir fólk eða leggur peninginn inn sjálft, þetta hefur bara skotgengið enda höfum við ekki þurft að henda neinu,“ segir Helgi Eiríksson, yfirumsjónarmaður símaklefans Helgi segist að oftast seljist allt úr klefanum og að fólk sé mjög heiðarlegt með að borga, það sé ekkert verið að svindla á því. Mikil ánægja er með bakkelsið í klefanum þar sem fólk afgreiðir sig sjálft, annað hvort með því að borga í bauk við símaklefann eða að leggja inn á reikning Nesbrauðs.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Stykkishólmur Verslun Matur Bakarí Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels