Símaklefi í hlutverki bakarís í Stykkishólmi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. september 2020 19:52 Helgi Eiríksson, sem hefur umsjón með símaklefanum við Nesbrauð þar sem hægt er að kaupa bakkelsi úr bakaríinu á kvöldin og nóttunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Gamall símaklefi hefur fengið nýtt hlutverk í Stykkishólmi því hann er notaður sem bakarí á kvöldin og nóttunni til að koma í veg fyrir matarsóun. Uppátækið hefur vakið athygli og gengið mjög vel enda mikið verslað í símaklefanum. Það er alltaf nóg að gera í bakaríinu Nesbrauði, ekki síst yfir sumartímann þegar það er mikið af ferðamönnum á ferðinni, aðallega Íslendingar. En þegar bakaríið lokar síðdegis kemur að hlutverki símaklefans, hann er fylltur af allskonar vörum úr bakaríinu, sem seldust ekki yfir daginn og þá tekur sjálfsafgreiðsla við þangað til bakaríið opnar snemma næsta morgun. Með þessu eru eigendur bakarísins að koma í veg fyrir matarsóun. „Þegar dagurinn er búinn tökum við alla afganga og setjum hann í poka og út í klefa. Svo annað hvort millifærir fólk eða leggur peninginn inn sjálft, þetta hefur bara skotgengið enda höfum við ekki þurft að henda neinu,“ segir Helgi Eiríksson, yfirumsjónarmaður símaklefans Helgi segist að oftast seljist allt úr klefanum og að fólk sé mjög heiðarlegt með að borga, það sé ekkert verið að svindla á því. Mikil ánægja er með bakkelsið í klefanum þar sem fólk afgreiðir sig sjálft, annað hvort með því að borga í bauk við símaklefann eða að leggja inn á reikning Nesbrauðs.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Stykkishólmur Verslun Matur Bakarí Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira
Gamall símaklefi hefur fengið nýtt hlutverk í Stykkishólmi því hann er notaður sem bakarí á kvöldin og nóttunni til að koma í veg fyrir matarsóun. Uppátækið hefur vakið athygli og gengið mjög vel enda mikið verslað í símaklefanum. Það er alltaf nóg að gera í bakaríinu Nesbrauði, ekki síst yfir sumartímann þegar það er mikið af ferðamönnum á ferðinni, aðallega Íslendingar. En þegar bakaríið lokar síðdegis kemur að hlutverki símaklefans, hann er fylltur af allskonar vörum úr bakaríinu, sem seldust ekki yfir daginn og þá tekur sjálfsafgreiðsla við þangað til bakaríið opnar snemma næsta morgun. Með þessu eru eigendur bakarísins að koma í veg fyrir matarsóun. „Þegar dagurinn er búinn tökum við alla afganga og setjum hann í poka og út í klefa. Svo annað hvort millifærir fólk eða leggur peninginn inn sjálft, þetta hefur bara skotgengið enda höfum við ekki þurft að henda neinu,“ segir Helgi Eiríksson, yfirumsjónarmaður símaklefans Helgi segist að oftast seljist allt úr klefanum og að fólk sé mjög heiðarlegt með að borga, það sé ekkert verið að svindla á því. Mikil ánægja er með bakkelsið í klefanum þar sem fólk afgreiðir sig sjálft, annað hvort með því að borga í bauk við símaklefann eða að leggja inn á reikning Nesbrauðs.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Stykkishólmur Verslun Matur Bakarí Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira