Niðurstöður mælinga gefi ekkert tilefni til að rífa Fossvogsskóla Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2020 12:03 Fossvogsskóli í Reykjavík. Vísir/egill Niðurstöður mælinga í Fossvogsskóla gefa ekkert tilefni til að skoða niðurrif skólans líkt og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur talað fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg þar sem vísað er í nýjar mælingar verkfræðistofunnar Verkís sem gerðar voru í sumar. Sýnataka og mælingar í skólanum höfðu leitt í ljós í mars 2019 að raka- og loftgæðavandamál væru til staðar í skólanum.. Höfðu þá starfsfólk og nemendur jafnframt kvartað undan einkennum og var í kjölfarið var ráðist í endurbætur á skólanum. Fékk þau ráðgjöf að rífa ekki mannvirkið Fossvogsskóli var opnaður á ný haustið 2019 en í desembermánuði sama ár varð vart við leka meðfram þakglugga. Farið var í frekari endurbætur og sýnataka og mælingar framkvæmdar að nýju nú í sumar. Niðurstaða þeirra mælinga hafa ekki gefið tilefni til að fara í frekari framkvæmdir, segir í tilkynningunni. „Í því ferli sem að baki er hefur borgin ekki fengið þá ráðgjöf að rífa mannvirkið. Þegar skólar eða önnur mannvirki eru rifin vegna rakaskemmda, þá eru þær ákvarðanir teknar að vel athuguðu máli í kjölfar mælinga og sýnatöku og ítarlegrar áhættugreiningar. Niðurstöður mælinga í Fossvogsskóla til þessa gefa ekkert tilefni til að skoða niðurrif skólans,“ segir í tilkynningu frá borginni. Nemendur finni fyrir einkennum Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lýsti því yfir í viðtali við Fréttablaðið í morgun að réttast væri að rífa skólabyggingu Fossvogsskóla vegna myglu. Hafi einhverjir nemendur og foreldrar kvartað yfir að vinna fyrir myglueinmkennum. Reykjavík Skóla - og menntamál Mygla í Fossvogsskóla Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Niðurstöður mælinga í Fossvogsskóla gefa ekkert tilefni til að skoða niðurrif skólans líkt og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur talað fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg þar sem vísað er í nýjar mælingar verkfræðistofunnar Verkís sem gerðar voru í sumar. Sýnataka og mælingar í skólanum höfðu leitt í ljós í mars 2019 að raka- og loftgæðavandamál væru til staðar í skólanum.. Höfðu þá starfsfólk og nemendur jafnframt kvartað undan einkennum og var í kjölfarið var ráðist í endurbætur á skólanum. Fékk þau ráðgjöf að rífa ekki mannvirkið Fossvogsskóli var opnaður á ný haustið 2019 en í desembermánuði sama ár varð vart við leka meðfram þakglugga. Farið var í frekari endurbætur og sýnataka og mælingar framkvæmdar að nýju nú í sumar. Niðurstaða þeirra mælinga hafa ekki gefið tilefni til að fara í frekari framkvæmdir, segir í tilkynningunni. „Í því ferli sem að baki er hefur borgin ekki fengið þá ráðgjöf að rífa mannvirkið. Þegar skólar eða önnur mannvirki eru rifin vegna rakaskemmda, þá eru þær ákvarðanir teknar að vel athuguðu máli í kjölfar mælinga og sýnatöku og ítarlegrar áhættugreiningar. Niðurstöður mælinga í Fossvogsskóla til þessa gefa ekkert tilefni til að skoða niðurrif skólans,“ segir í tilkynningu frá borginni. Nemendur finni fyrir einkennum Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lýsti því yfir í viðtali við Fréttablaðið í morgun að réttast væri að rífa skólabyggingu Fossvogsskóla vegna myglu. Hafi einhverjir nemendur og foreldrar kvartað yfir að vinna fyrir myglueinmkennum.
Reykjavík Skóla - og menntamál Mygla í Fossvogsskóla Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira