Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2020 14:31 Hlynur Elmar Matthíasson og Aðalsteinn Ernir Bergþórsson standa vaktina í miðri vörn Þórs. vísir/stöð 2 sport Ekki var við vörn Þórs að sakast þegar liðið tapaði fyrir FH, 19-24, í Olís-deild karla á fimmtudaginn. Varnarmenn Þórs eru þó langt því frá stærstu nöfnin í bransanum og eiga sér áhugaverðan bakgrunn. „Þegar ég tyllti mér fyrir framan skjáinn sá ég tvo menn í miðjublokkinni. Það er Hlynur Elmar Matthíasson sem spilaði síðast með Hömrunum tímabilið 2016-17 og svo erum við með Aðalstein Erni Bergþórsson sem er jafnaldri minn, fæddur 1987, en ég man ekkert eftir honum,“ sagði Theodór Ingi Pálmason í Seinni bylgjunni. „Það er ekki skrítið því hann hætti í handbolta fyrir hundrað árum. Hann hefur bara verið í crossfit og var í liðsstjórn Þórs í fyrra. Svo ákvað hann að taka slaginn og byrja að mæta á æfingar og nokkrum mánuðum seinna er hann mættur í byrjunarlið hjá liði í Olís-deildinni.“ Ágúst Jóhannsson stakk svo upp á því að fleiri lið færu að nota liðsstjóra í vörnina hjá sér og nefndi liðsstjóra Vals, Guðna Jónsson, í þeim efnum. Það hefur allavega ekki verið hægt að kvarta yfir vörn Þórs í fyrstu tveimur leikjum liðsins í Olís-deildinni. Þórsarar hafa aðeins fengið á sig 48 mörk. Þeir hafa hins vegar aðeins skorað 41 mark, fæst allra í deildinni. Klippa: Seinni bylgjan - Varnarleikur Þórs Olís-deild karla Seinni bylgjan Þór Akureyri Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Ekki var við vörn Þórs að sakast þegar liðið tapaði fyrir FH, 19-24, í Olís-deild karla á fimmtudaginn. Varnarmenn Þórs eru þó langt því frá stærstu nöfnin í bransanum og eiga sér áhugaverðan bakgrunn. „Þegar ég tyllti mér fyrir framan skjáinn sá ég tvo menn í miðjublokkinni. Það er Hlynur Elmar Matthíasson sem spilaði síðast með Hömrunum tímabilið 2016-17 og svo erum við með Aðalstein Erni Bergþórsson sem er jafnaldri minn, fæddur 1987, en ég man ekkert eftir honum,“ sagði Theodór Ingi Pálmason í Seinni bylgjunni. „Það er ekki skrítið því hann hætti í handbolta fyrir hundrað árum. Hann hefur bara verið í crossfit og var í liðsstjórn Þórs í fyrra. Svo ákvað hann að taka slaginn og byrja að mæta á æfingar og nokkrum mánuðum seinna er hann mættur í byrjunarlið hjá liði í Olís-deildinni.“ Ágúst Jóhannsson stakk svo upp á því að fleiri lið færu að nota liðsstjóra í vörnina hjá sér og nefndi liðsstjóra Vals, Guðna Jónsson, í þeim efnum. Það hefur allavega ekki verið hægt að kvarta yfir vörn Þórs í fyrstu tveimur leikjum liðsins í Olís-deildinni. Þórsarar hafa aðeins fengið á sig 48 mörk. Þeir hafa hins vegar aðeins skorað 41 mark, fæst allra í deildinni. Klippa: Seinni bylgjan - Varnarleikur Þórs
Olís-deild karla Seinni bylgjan Þór Akureyri Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08