Tveir látnir og fjórtán særðir eftir skotárás í heimapartýi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. september 2020 13:30 Um hundrað voru í partýinu þegar lögreglu bar að garði. Getty/John Nacion Tveir eru látnir og fjórtán særðir eftir að skotárás var gerð í heimapartýi í Rochester í New York í nótt. Þegar lögreglu bar að garði voru um hundrað manns að hlaupa niður götuna eftir að hafa flúið heimilið. Enginn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar og enn er ekki vitað hvert tilefni hennar var. Þau sem létust í árásinni voru kona og maður á aldrinum 18 til 22 ára og hefur ekki verið borið kennsl á þau. Enginn þeirra sem særðist í árásinni er í lífshættu samkvæmt upplýsingu frá lögreglu. Ólöglegt er í New York ríki að halda partý í heimahúsum vegna faraldurs kórónuveiru. „Þetta er enn einn harmleikurinn þar sem einstaklingar halda ólögleg og óheimiluð partý í heimahúsum, sem í fyrsta lagi er ekki öruggt vegna kórónuveirunnar,“ sagði Mark Simmons, lögreglustjóri í Rochester í samtali við fréttamenn í dag. „Þegar þú bætir svo við áfengi og ofbeldi þá er það uppskrift fyrir hörmungar,“ bætti hann við. Lögreglan í borginni hefur verið undir miklu álagi vegna dauða Daniel Prude, svarts manns sem lést eftir handtöku en á hann var sett hetta við handtökuna og hann settur í járn. Prude lést í mars en málið varð ekki á allra vörum fyrr en í þessum mánuði. La‘Ron Singletary, lögreglustjóri í Rochester, sagði af sér í kjölfarið. Sjö lögreglumenn hafa einnig verið leystir frá störfum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sextán látnir eftir skotárásina í Kanada Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. 20. apríl 2020 07:40 Ánægður með stuðning hættulegra samsæringa Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir ánægju með hreyfingu sem kallast Qanon, sem byggir á innihaldslausum samsæriskenningum og Alríkislögregla Bandaríkjanna segir að ógn stafi af. 20. ágúst 2020 11:07 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Sjá meira
Tveir eru látnir og fjórtán særðir eftir að skotárás var gerð í heimapartýi í Rochester í New York í nótt. Þegar lögreglu bar að garði voru um hundrað manns að hlaupa niður götuna eftir að hafa flúið heimilið. Enginn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar og enn er ekki vitað hvert tilefni hennar var. Þau sem létust í árásinni voru kona og maður á aldrinum 18 til 22 ára og hefur ekki verið borið kennsl á þau. Enginn þeirra sem særðist í árásinni er í lífshættu samkvæmt upplýsingu frá lögreglu. Ólöglegt er í New York ríki að halda partý í heimahúsum vegna faraldurs kórónuveiru. „Þetta er enn einn harmleikurinn þar sem einstaklingar halda ólögleg og óheimiluð partý í heimahúsum, sem í fyrsta lagi er ekki öruggt vegna kórónuveirunnar,“ sagði Mark Simmons, lögreglustjóri í Rochester í samtali við fréttamenn í dag. „Þegar þú bætir svo við áfengi og ofbeldi þá er það uppskrift fyrir hörmungar,“ bætti hann við. Lögreglan í borginni hefur verið undir miklu álagi vegna dauða Daniel Prude, svarts manns sem lést eftir handtöku en á hann var sett hetta við handtökuna og hann settur í járn. Prude lést í mars en málið varð ekki á allra vörum fyrr en í þessum mánuði. La‘Ron Singletary, lögreglustjóri í Rochester, sagði af sér í kjölfarið. Sjö lögreglumenn hafa einnig verið leystir frá störfum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sextán látnir eftir skotárásina í Kanada Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. 20. apríl 2020 07:40 Ánægður með stuðning hættulegra samsæringa Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir ánægju með hreyfingu sem kallast Qanon, sem byggir á innihaldslausum samsæriskenningum og Alríkislögregla Bandaríkjanna segir að ógn stafi af. 20. ágúst 2020 11:07 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Sjá meira
Sextán látnir eftir skotárásina í Kanada Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. 20. apríl 2020 07:40
Ánægður með stuðning hættulegra samsæringa Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir ánægju með hreyfingu sem kallast Qanon, sem byggir á innihaldslausum samsæriskenningum og Alríkislögregla Bandaríkjanna segir að ógn stafi af. 20. ágúst 2020 11:07