Tommi á Búllunni í framboð fyrir Flokk fólksins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. september 2020 09:12 Tómas A. Tómasson, eða Tommi í Tommaborgurum. Vísir Tómas A. Tómasson, oftast kallaður Tommi og kenndur við Búlluna, hefur ákveðið að ganga til liðs við Flokk fólksins og segist hann stefna á að taka þátt í næstu Alþingiskosningum. Ástæða þess sé sú að hann hafi ávallt stefnt á að fara í pólitík þegar hann yrði eldri og nú sé kominn tími til. Frá þessu greinir Tommi í pistli sem hann birti á eirikurjonsson.is, þar sem hann segir að Flokkur fólksins hafi orðið fyrir valinu vegna ýmissa stefnumála, til dæmis um kjör öryrkja, kjör og aðbúnað eldri borgara, kjör einstæðra foreldra og fleira. „Útrýma fátækt, styðja við bakið á þeim sem minna mega sín og starfa eftir kærleik og almennum góðum gildum. Ég hef legið undir feldi nú um skeið og hugsað minn gang og fíla mig eins og fuglinn Fönix: „Tilbúinn í slaginn,““ segir í Pistlinum. Hann segist allar götur frá því hann opnaði Tomma hamborgara í mars 1981 hafi hann verið ákveðinn í að fara út í pólitík þegar hann yrði eldri. Nú séu fjörutíu ár liðin og hann sé loks tilbúinn í slaginn. „Þess vegna hefi ég gengið til liðs við Flokk fólksins og stefni á að taka þátt í næstu kosningum til Alþingis. Þetta er stórt skref og algjör viðsnúningur í mínu lífi, orðinn sjötíu og eins árs.“ Alþingi Alþingiskosningar 2021 Flokkur fólksins Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Sjá meira
Tómas A. Tómasson, oftast kallaður Tommi og kenndur við Búlluna, hefur ákveðið að ganga til liðs við Flokk fólksins og segist hann stefna á að taka þátt í næstu Alþingiskosningum. Ástæða þess sé sú að hann hafi ávallt stefnt á að fara í pólitík þegar hann yrði eldri og nú sé kominn tími til. Frá þessu greinir Tommi í pistli sem hann birti á eirikurjonsson.is, þar sem hann segir að Flokkur fólksins hafi orðið fyrir valinu vegna ýmissa stefnumála, til dæmis um kjör öryrkja, kjör og aðbúnað eldri borgara, kjör einstæðra foreldra og fleira. „Útrýma fátækt, styðja við bakið á þeim sem minna mega sín og starfa eftir kærleik og almennum góðum gildum. Ég hef legið undir feldi nú um skeið og hugsað minn gang og fíla mig eins og fuglinn Fönix: „Tilbúinn í slaginn,““ segir í Pistlinum. Hann segist allar götur frá því hann opnaði Tomma hamborgara í mars 1981 hafi hann verið ákveðinn í að fara út í pólitík þegar hann yrði eldri. Nú séu fjörutíu ár liðin og hann sé loks tilbúinn í slaginn. „Þess vegna hefi ég gengið til liðs við Flokk fólksins og stefni á að taka þátt í næstu kosningum til Alþingis. Þetta er stórt skref og algjör viðsnúningur í mínu lífi, orðinn sjötíu og eins árs.“
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Flokkur fólksins Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Sjá meira