Saga Sif: Ég ver ekki mikið með enga vörn Benedikt Grétarsson skrifar 18. september 2020 23:00 Saga Sif skipti yfir í Val fyrir tímabilið og sér ekki eftir því. Vísir/Vilhelm Þetta var klárlega sanngjarn sigur í dag, sannkallaður liðssigur,“ sagði sigurreif Saga Sif Gísladóttir eftir góðan 28-24 sigur Vals gegn Fram í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Saga lék virkilega vel í marki Vals en var hógvær eftir leikinn. „Vörnin var frábær í dag en ég ver auðvitað ekkert voðalega mikið ef það er engin vörn fyrir framan mig“, sagði Saga brosandi og bætti við „Varnarleikurinn hjá stelpunum var gjörsamlega geggjaður og þetta er bara samvinna milli mín og þeirra. Markvörðurinn öflugi varði gríðarlega mikilvægt hraðupphlaup undir lok leiksins þegar Fram hefði getað skorað fjórða markið í röð og minnkað muninn í eitt mark. Var komið stress í Sögu þegar forystan var að hverfa hægt og bítandi? „Ég var eiginlega aldrei hrædd um að við værum að fara að missa þetta. Það var bara mikill karakter í liðinu allan tímann og við vinnum þennan leik, eins og ég sagði áðan, á góðri og sterkri liðsheild.“ Saga Sif skipti yfir í Val frá Haukum fyrir tímabilið og sér ekki eftir þeim vistaskiptum. „Við erum þó nokkrar sem erum nýjar í Val en þetta er bara frábært umhverfi og frábær umgjörð til að spila handbolta við. Það var tekið ótrúlega vel á móti mér og við höfum, þrátt fyrir Covid, æft mjög vel og ég vona að það sjáist á vellinum,“ sagði Saga Sif að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Gidsel gefur lítið fyrir tuð Þjóðverja Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Sjá meira
Þetta var klárlega sanngjarn sigur í dag, sannkallaður liðssigur,“ sagði sigurreif Saga Sif Gísladóttir eftir góðan 28-24 sigur Vals gegn Fram í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Saga lék virkilega vel í marki Vals en var hógvær eftir leikinn. „Vörnin var frábær í dag en ég ver auðvitað ekkert voðalega mikið ef það er engin vörn fyrir framan mig“, sagði Saga brosandi og bætti við „Varnarleikurinn hjá stelpunum var gjörsamlega geggjaður og þetta er bara samvinna milli mín og þeirra. Markvörðurinn öflugi varði gríðarlega mikilvægt hraðupphlaup undir lok leiksins þegar Fram hefði getað skorað fjórða markið í röð og minnkað muninn í eitt mark. Var komið stress í Sögu þegar forystan var að hverfa hægt og bítandi? „Ég var eiginlega aldrei hrædd um að við værum að fara að missa þetta. Það var bara mikill karakter í liðinu allan tímann og við vinnum þennan leik, eins og ég sagði áðan, á góðri og sterkri liðsheild.“ Saga Sif skipti yfir í Val frá Haukum fyrir tímabilið og sér ekki eftir þeim vistaskiptum. „Við erum þó nokkrar sem erum nýjar í Val en þetta er bara frábært umhverfi og frábær umgjörð til að spila handbolta við. Það var tekið ótrúlega vel á móti mér og við höfum, þrátt fyrir Covid, æft mjög vel og ég vona að það sjáist á vellinum,“ sagði Saga Sif að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Gidsel gefur lítið fyrir tuð Þjóðverja Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Sjá meira