„Ég bíð og bíð eftir þessum leik“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2020 15:00 Sveindís Jane Jónsdóttir fór á kostum í fyrri leik Breiðabliks og Vals. Vísir/Daníel Þór Annað árið í röð keppa Breiðablik og Valur um sigurinn en hafa í raun skipt um hlutverk. Í fyrrasumar skoruðu Valskonur miklu fleiri mörk en í ár eru það Blikarkonur sem skora miklu meira. Það er orðið nokkuð klárt að úrslit Íslandsmótsins munu ráðast í seinni leik Vals og Breiðabliks sem fer fram á heimavelli ríkjandi Íslandsmeistara á Hlíðarenda. „Ég er svolítið að bíða eftir leiknum á Valsvelli,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónvarmaður Pepsi Max marka kvenna, þegar þær tóku fyrir gíðarlega mikinn mun á markatölum liðanna. Blikkonur hafa skora 21 marki meira en Valur og það þrátt fyrir að vera búnar að spila leik færra. „Ég bíð og bíð af því að þetta verður mjög líklega úrslitaleikurinn,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. Leikurinn á að fara fram 30. september næstkomandi. „Þá skiptir þessi markatala bara engu,“ sagði Helena Ólafsdóttir og beindi orðum sínum til Báru Kristbjargar Rúnarsdóttur. „Bara ekki einu einasta. Breiðablik hefur það samt með sér að það dugar þeim að gera jafntefli ef við miðum að þetta sé úrslitaleikur,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. „Það gæti verið gott fyrir Breiðablik því það fór þannig í fyrra þegar báðir innbyrðis leikirnir enduðu með jafntefli. Þessi markatala gefur þeim ekki neitt er að þær klári ekki þann leik,“ sagði Bára. Helena spurði sérfræðinga sína hvort Blikaliðið væri besta sóknarliðið sem við eigum í dag. „Hundrað prósent,“ var Bára snögg að svara. „Sóknarleikurinn er skipulagðari og virkar betur,“ sagði Bára. „Það eru kannski einn, tveir, þrír í Val sem eru góðir sóknarmenn líka en liðið Breiðablik miklu betra í heildina,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir. Það má sjá þær ræða markatöluna og sóknarleik liðanna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Umfjöllun um sóknarleik Blika Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max stúkan Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Annað árið í röð keppa Breiðablik og Valur um sigurinn en hafa í raun skipt um hlutverk. Í fyrrasumar skoruðu Valskonur miklu fleiri mörk en í ár eru það Blikarkonur sem skora miklu meira. Það er orðið nokkuð klárt að úrslit Íslandsmótsins munu ráðast í seinni leik Vals og Breiðabliks sem fer fram á heimavelli ríkjandi Íslandsmeistara á Hlíðarenda. „Ég er svolítið að bíða eftir leiknum á Valsvelli,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónvarmaður Pepsi Max marka kvenna, þegar þær tóku fyrir gíðarlega mikinn mun á markatölum liðanna. Blikkonur hafa skora 21 marki meira en Valur og það þrátt fyrir að vera búnar að spila leik færra. „Ég bíð og bíð af því að þetta verður mjög líklega úrslitaleikurinn,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. Leikurinn á að fara fram 30. september næstkomandi. „Þá skiptir þessi markatala bara engu,“ sagði Helena Ólafsdóttir og beindi orðum sínum til Báru Kristbjargar Rúnarsdóttur. „Bara ekki einu einasta. Breiðablik hefur það samt með sér að það dugar þeim að gera jafntefli ef við miðum að þetta sé úrslitaleikur,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. „Það gæti verið gott fyrir Breiðablik því það fór þannig í fyrra þegar báðir innbyrðis leikirnir enduðu með jafntefli. Þessi markatala gefur þeim ekki neitt er að þær klári ekki þann leik,“ sagði Bára. Helena spurði sérfræðinga sína hvort Blikaliðið væri besta sóknarliðið sem við eigum í dag. „Hundrað prósent,“ var Bára snögg að svara. „Sóknarleikurinn er skipulagðari og virkar betur,“ sagði Bára. „Það eru kannski einn, tveir, þrír í Val sem eru góðir sóknarmenn líka en liðið Breiðablik miklu betra í heildina,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir. Það má sjá þær ræða markatöluna og sóknarleik liðanna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Umfjöllun um sóknarleik Blika
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max stúkan Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira