Er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að berjast um titla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2020 19:30 Eggert Gunnþór ræddi við Gaupa í Kaplakrika í dag. Mynd/Stöð 2 Eggert Gunnþór Jónsson hefur verið frábær í liði FH undanfarnar vikur og verið ein helsta ástæða þess að liðinu hefur gengið jafn vel og raun ber vitni í síðustu leikjum. Gaupi hitti Eggert Gunnþór í dag og ræddi við hann fyrir Sportpakka Stöðvar 2. Fóru þeir yfir endurkomu Eggerts í íslenska boltans, hans eigin frammistöðu, þjálfarana og möguleika FH á titlum. Viðtalið í heild sinni má finna neðst í fréttinni. „Það er búið að vera ágætis stígandi í þessu hjá okkur síðan ég kom. Búið að ganga vel og mér finnst þetta lýta vel út eins og er,“ sagði Eggert Gunnþór við Gaupa í dag. „Ég er í fínu formi. Var búinn að vera í smá fríi þegar ég kom inn fyrst og það tók einn til tvo leiki að koma mér í betra stand en núna líður mér vel og liðið er að spila vel svo það er ekki hægt að kvarta,“ sagði Eggert einnig. „Ég var svo sem ekkert kominn á endastöð í atvinnumennsku en var farið að langa að koma heim og var ekkert að koma heim í einhverri uppgjöf. Það var frekar öfugt, að spyrna í, og ég kom heim með það hugarfar,“ sagði Eggert um ástæður þess af hverju hann kom til Íslands. „Mér finnst gæðin vera fín. Auðvitað er þetta upp og niður milli leikja og liða en hingað til finnst mér þetta vera fín gæði. Við erum búnir að mæta liðum í kringum okkur í deildinni og gæðin fín, ekkert sem kemur svo sem á óvart þar,“ sagði Eggert um Pepsi Max deildina. „Þeir eru búnir að vera frábærir. Búnir að lyfta öllu upp og hleypa smá lífi í þetta, allavega hingað til getur maður ekki kvartað. Þeir eru góð blanda, Logi þekkir íslenskan fótbolta inn og út á meðan það eru fáir í heiminum sem hafa reynsluna sem Eiður Smári hafði sem leikmaður. Þeir hjálpa hvor öðrum, bæta hvorn annan upp og hafa náð vel til hópsins,“ sagði Eggert um þjálfarateymi FH-inga, þá Loga Ólafsson og Eið Smára Guðjohnsen. „Maður er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að vera berjast um titla,“ sagði Eggert að lokum. Klippa: Eggert Gunnþór spenntur fyrir framhaldinu með FH Fótbolti Íslenski boltinn FH Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson hefur verið frábær í liði FH undanfarnar vikur og verið ein helsta ástæða þess að liðinu hefur gengið jafn vel og raun ber vitni í síðustu leikjum. Gaupi hitti Eggert Gunnþór í dag og ræddi við hann fyrir Sportpakka Stöðvar 2. Fóru þeir yfir endurkomu Eggerts í íslenska boltans, hans eigin frammistöðu, þjálfarana og möguleika FH á titlum. Viðtalið í heild sinni má finna neðst í fréttinni. „Það er búið að vera ágætis stígandi í þessu hjá okkur síðan ég kom. Búið að ganga vel og mér finnst þetta lýta vel út eins og er,“ sagði Eggert Gunnþór við Gaupa í dag. „Ég er í fínu formi. Var búinn að vera í smá fríi þegar ég kom inn fyrst og það tók einn til tvo leiki að koma mér í betra stand en núna líður mér vel og liðið er að spila vel svo það er ekki hægt að kvarta,“ sagði Eggert einnig. „Ég var svo sem ekkert kominn á endastöð í atvinnumennsku en var farið að langa að koma heim og var ekkert að koma heim í einhverri uppgjöf. Það var frekar öfugt, að spyrna í, og ég kom heim með það hugarfar,“ sagði Eggert um ástæður þess af hverju hann kom til Íslands. „Mér finnst gæðin vera fín. Auðvitað er þetta upp og niður milli leikja og liða en hingað til finnst mér þetta vera fín gæði. Við erum búnir að mæta liðum í kringum okkur í deildinni og gæðin fín, ekkert sem kemur svo sem á óvart þar,“ sagði Eggert um Pepsi Max deildina. „Þeir eru búnir að vera frábærir. Búnir að lyfta öllu upp og hleypa smá lífi í þetta, allavega hingað til getur maður ekki kvartað. Þeir eru góð blanda, Logi þekkir íslenskan fótbolta inn og út á meðan það eru fáir í heiminum sem hafa reynsluna sem Eiður Smári hafði sem leikmaður. Þeir hjálpa hvor öðrum, bæta hvorn annan upp og hafa náð vel til hópsins,“ sagði Eggert um þjálfarateymi FH-inga, þá Loga Ólafsson og Eið Smára Guðjohnsen. „Maður er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að vera berjast um titla,“ sagði Eggert að lokum. Klippa: Eggert Gunnþór spenntur fyrir framhaldinu með FH
Fótbolti Íslenski boltinn FH Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira