Dagskráin í dag: Gylfi Þór Sigurðsson og Lengjudeild karla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2020 06:00 Gylfi Þór kom inn af bekknum gegn Tottenham Hotspur í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Alex Pantling/Getty Images Við bjóðum upp á allskyns fótbolta á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Með lækkandi sólu reynist erfitt að spila knattspyrnu á sómasamlegum tíma og því sýnum við leik Grindavíkur og Leiknis Reykjavíkur í Lengjudeild karla í beinni útsendingu klukkan 16:20. Leikurinn hefst tíu mínútum síðar. Leiknir R. er í harðri baráttu við bæði Fram og Keflavík um að vinna sér inn sæti í Pepsi Max deild karla á næsta ári. Grindvíkingar gætu með sigri og góðu gengi út sumarið blandað sér í þá baráttu. Stöð 2 Sport Við höldum áfram að sýna frá enska deildarbikarnum og reikna má með að Gylfi Þór Sigurðsson verði í eldlínunni þegar Everton tekur á móti Salford City. Salford er lið í eigu fyrrum leikmanna Manchester United, má þar nefna Gary og Phil Neville, Ryan Giggs og Nicky Butt. Salford leikur í League 2 í Englandi eða D-deildinni. Reikna má með að Gylfi Þór fái tækifæri í liði Everton eftir að hafa byrjað á bekknum er liðið vann Tottenham Hotspur í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Stöð 2 E-Sport Klukkan 19:30 hefst bein útsending frá úrvalsdeildinni í E-fótbolta. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Íþróttir Rafíþróttir Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sjá meira
Við bjóðum upp á allskyns fótbolta á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Með lækkandi sólu reynist erfitt að spila knattspyrnu á sómasamlegum tíma og því sýnum við leik Grindavíkur og Leiknis Reykjavíkur í Lengjudeild karla í beinni útsendingu klukkan 16:20. Leikurinn hefst tíu mínútum síðar. Leiknir R. er í harðri baráttu við bæði Fram og Keflavík um að vinna sér inn sæti í Pepsi Max deild karla á næsta ári. Grindvíkingar gætu með sigri og góðu gengi út sumarið blandað sér í þá baráttu. Stöð 2 Sport Við höldum áfram að sýna frá enska deildarbikarnum og reikna má með að Gylfi Þór Sigurðsson verði í eldlínunni þegar Everton tekur á móti Salford City. Salford er lið í eigu fyrrum leikmanna Manchester United, má þar nefna Gary og Phil Neville, Ryan Giggs og Nicky Butt. Salford leikur í League 2 í Englandi eða D-deildinni. Reikna má með að Gylfi Þór fái tækifæri í liði Everton eftir að hafa byrjað á bekknum er liðið vann Tottenham Hotspur í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Stöð 2 E-Sport Klukkan 19:30 hefst bein útsending frá úrvalsdeildinni í E-fótbolta. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Íþróttir Rafíþróttir Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sjá meira