TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. september 2020 11:03 14% landsmanna segjast nota TikTok reglulega. Getty/ SOPA Images Facebook heldur stöðu sinni sem vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi en alls segjast 90% landsmanna nota miðilinn reglulega. Vinsældir TikTok, nýjasta risans á markaðnum, fara ört vaxandi en 14% landsmanna segjast nota miðilinn reglulega. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar á vegum MMR um notkun Íslendinga á samfélagsmiðlum. YouTube er næstvinsælasti samfélagsmiðillinn ef marka má könnunina en 64% landsmanna sögðust nota hann reglulega. Snapchat kom þar á eftir með 62%, Spotify 57% og Instagram 55%. Þá sögðust 3% ekki nota neinn samfélagsmiðil. Þá var vinsældir TikTok ört vaxandi en 14% allra svarenda kvaðst nota miðilinn reglulega, samanborið við einungis 0,2% í könnun síðasta árs. Nokkra aldursskiptingu var að sjá á notkun TikTok en hún reyndist mest meðal yngstu svarenda, 18-29 ára, eða 42%. Instagram heldur áfram að sækja á Snapchat, sér í lagi meðal kvenna. Einungis munaði þremur prósentustigum á notkun miðlanna tveggja en 70% þeirra kváðust nota Snapchat reglulega og 67% Instagram. Könnunin var framkvæmd 4.-8. maí 2020og var heildarfjöldi svarenda 1.023 einstaklingar, 18 ára og eldri. Samfélagsmiðlar Facebook TikTok Skoðanakannanir Tengdar fréttir Ekkert verður af kaupum Microsoft á TikTok Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. 14. september 2020 07:34 YouTube keppir við TikTok með forritinu Shorts Myndbandaveitan YouTube, sem er í eigu Google, tilkynnti í dag að nýtt forrit á vegum fyrirtækisins muni líta dagsins ljós en það mun vera miðill fyrir stutt myndbönd líkt og samfélagsmiðillinn TikTok sem nýtur gríðarlegra vinsælda. 14. september 2020 19:39 TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. 12. september 2020 18:40 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira
Facebook heldur stöðu sinni sem vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi en alls segjast 90% landsmanna nota miðilinn reglulega. Vinsældir TikTok, nýjasta risans á markaðnum, fara ört vaxandi en 14% landsmanna segjast nota miðilinn reglulega. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar á vegum MMR um notkun Íslendinga á samfélagsmiðlum. YouTube er næstvinsælasti samfélagsmiðillinn ef marka má könnunina en 64% landsmanna sögðust nota hann reglulega. Snapchat kom þar á eftir með 62%, Spotify 57% og Instagram 55%. Þá sögðust 3% ekki nota neinn samfélagsmiðil. Þá var vinsældir TikTok ört vaxandi en 14% allra svarenda kvaðst nota miðilinn reglulega, samanborið við einungis 0,2% í könnun síðasta árs. Nokkra aldursskiptingu var að sjá á notkun TikTok en hún reyndist mest meðal yngstu svarenda, 18-29 ára, eða 42%. Instagram heldur áfram að sækja á Snapchat, sér í lagi meðal kvenna. Einungis munaði þremur prósentustigum á notkun miðlanna tveggja en 70% þeirra kváðust nota Snapchat reglulega og 67% Instagram. Könnunin var framkvæmd 4.-8. maí 2020og var heildarfjöldi svarenda 1.023 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Samfélagsmiðlar Facebook TikTok Skoðanakannanir Tengdar fréttir Ekkert verður af kaupum Microsoft á TikTok Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. 14. september 2020 07:34 YouTube keppir við TikTok með forritinu Shorts Myndbandaveitan YouTube, sem er í eigu Google, tilkynnti í dag að nýtt forrit á vegum fyrirtækisins muni líta dagsins ljós en það mun vera miðill fyrir stutt myndbönd líkt og samfélagsmiðillinn TikTok sem nýtur gríðarlegra vinsælda. 14. september 2020 19:39 TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. 12. september 2020 18:40 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira
Ekkert verður af kaupum Microsoft á TikTok Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. 14. september 2020 07:34
YouTube keppir við TikTok með forritinu Shorts Myndbandaveitan YouTube, sem er í eigu Google, tilkynnti í dag að nýtt forrit á vegum fyrirtækisins muni líta dagsins ljós en það mun vera miðill fyrir stutt myndbönd líkt og samfélagsmiðillinn TikTok sem nýtur gríðarlegra vinsælda. 14. september 2020 19:39
TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. 12. september 2020 18:40