Fram og Val spáð sigri í Olís deildunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2020 12:39 Framkonur unnu tvöfalt í fyrra og er spáð Íslandsmeistaratitlinum næsta vor. Vísir/Daníel Þór Framkonur og Valskarlar verða Íslandsmeistarar í handbolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í deildinni. Árleg spá fyrir komandi tímabil í Olís deildunum var gerð opinber á kynningarfundi Olís deildanna í dag. Fram er spáð sigri í Olís deild kvenna en Framliðið varð deildarmeistari og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Fram fékk yfirburðarkosningu en ÍBV var næst í spánni. Valskonum er síðan spáð þriðja sætinu. Það vekur athygli að lið Þór/KA sem vann sjö marka sigur á Fram í Meistarakeppni kvenna í gær er aðeins spáð fimmta sætinu og eru norðanstúlkur í raun mun nærri sjötta sætinu en því fjórða. Hafnarfjarðarliðunum Haukum og FH er spáð neðstu sætunum. FH færi þá beint niður en Haukakonur í umspil. Fram U er spáð sigri í Grill deild kvenna en efstu tvö liðin í spánni af þeim sem geta farið upp eru Afturelding og Grótta. Val er spáð sigri í Olís deild karla en Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð. Næst á eftir Val í spánni eru Haukar en nágrönnum þeirra úr FH er síðan spáð þriðja sætinu. Eyjamönnum, sem unnu Valsmenn í Meistarakeppni karla í gær, er aftur á móti aðeins spáð fimmta sætinu í deildinni. Liðum ÍR og Gróttu er spáð falli úr deildinni en norðanliðin KA og Þór missa af úrslitakeppninni samkvæmt spánni. HK er spáð sigri í Grill deild karla en Kría fékk einnig mjög góða spá og fer upp í Olís deildina samkvæmt spánni fulltrúa liðanna í deildinni. Hér fyrir neðan má sjá spárnar fyrir allar fjórar deildirnar. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild kvenna 1. Fram 164 stig 2. ÍBV 149 stig 3. Valur 131 stig 4. Stjarnan 125 stig 5. KA/Þór 98 stig 6. HK 82 stig 7. Haukar 58 stig 8. FH 57 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild karla 1. Valur 374 stig 2. Haukar 354 stig 3. FH 315 stig 4. Afturelding 288 stig 5. ÍBV 260 stig 6. Selfoss 257 stig 7. Stjarnan 251 stig 8. Fram 189 stig 9. KA 181 stig 10. Þór Ak. 119 stig 11. ÍR 113 stig 12. Grótta 107 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild karla 1. HK 257 stig 2. Kría 227 stig 3. Fjölnir 195 4. Valur U 186 stig 5. Haukar U 185 stig 6. Vængir Júpíters 184 stig 7. Víkingur R. 167 stig 8. Selfoss U 104 stig 9. Fram U 79 stig 10. Hörður 66 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild kvenna 1. Fram U 194 stig 2. Afturelding 173 stig 3. Grótta 151 stig 4. Selfoss 150 stig 5. Valur U 122 stig 6. ÍR 100 stig 7. Fjölnir/Fylkir 99 stig 8. HK U 69 stig 9. Víkingur R. 67 stig Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Valur Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Framkonur og Valskarlar verða Íslandsmeistarar í handbolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í deildinni. Árleg spá fyrir komandi tímabil í Olís deildunum var gerð opinber á kynningarfundi Olís deildanna í dag. Fram er spáð sigri í Olís deild kvenna en Framliðið varð deildarmeistari og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Fram fékk yfirburðarkosningu en ÍBV var næst í spánni. Valskonum er síðan spáð þriðja sætinu. Það vekur athygli að lið Þór/KA sem vann sjö marka sigur á Fram í Meistarakeppni kvenna í gær er aðeins spáð fimmta sætinu og eru norðanstúlkur í raun mun nærri sjötta sætinu en því fjórða. Hafnarfjarðarliðunum Haukum og FH er spáð neðstu sætunum. FH færi þá beint niður en Haukakonur í umspil. Fram U er spáð sigri í Grill deild kvenna en efstu tvö liðin í spánni af þeim sem geta farið upp eru Afturelding og Grótta. Val er spáð sigri í Olís deild karla en Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð. Næst á eftir Val í spánni eru Haukar en nágrönnum þeirra úr FH er síðan spáð þriðja sætinu. Eyjamönnum, sem unnu Valsmenn í Meistarakeppni karla í gær, er aftur á móti aðeins spáð fimmta sætinu í deildinni. Liðum ÍR og Gróttu er spáð falli úr deildinni en norðanliðin KA og Þór missa af úrslitakeppninni samkvæmt spánni. HK er spáð sigri í Grill deild karla en Kría fékk einnig mjög góða spá og fer upp í Olís deildina samkvæmt spánni fulltrúa liðanna í deildinni. Hér fyrir neðan má sjá spárnar fyrir allar fjórar deildirnar. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild kvenna 1. Fram 164 stig 2. ÍBV 149 stig 3. Valur 131 stig 4. Stjarnan 125 stig 5. KA/Þór 98 stig 6. HK 82 stig 7. Haukar 58 stig 8. FH 57 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild karla 1. Valur 374 stig 2. Haukar 354 stig 3. FH 315 stig 4. Afturelding 288 stig 5. ÍBV 260 stig 6. Selfoss 257 stig 7. Stjarnan 251 stig 8. Fram 189 stig 9. KA 181 stig 10. Þór Ak. 119 stig 11. ÍR 113 stig 12. Grótta 107 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild karla 1. HK 257 stig 2. Kría 227 stig 3. Fjölnir 195 4. Valur U 186 stig 5. Haukar U 185 stig 6. Vængir Júpíters 184 stig 7. Víkingur R. 167 stig 8. Selfoss U 104 stig 9. Fram U 79 stig 10. Hörður 66 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild kvenna 1. Fram U 194 stig 2. Afturelding 173 stig 3. Grótta 151 stig 4. Selfoss 150 stig 5. Valur U 122 stig 6. ÍR 100 stig 7. Fjölnir/Fylkir 99 stig 8. HK U 69 stig 9. Víkingur R. 67 stig
Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild kvenna 1. Fram 164 stig 2. ÍBV 149 stig 3. Valur 131 stig 4. Stjarnan 125 stig 5. KA/Þór 98 stig 6. HK 82 stig 7. Haukar 58 stig 8. FH 57 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild karla 1. Valur 374 stig 2. Haukar 354 stig 3. FH 315 stig 4. Afturelding 288 stig 5. ÍBV 260 stig 6. Selfoss 257 stig 7. Stjarnan 251 stig 8. Fram 189 stig 9. KA 181 stig 10. Þór Ak. 119 stig 11. ÍR 113 stig 12. Grótta 107 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild karla 1. HK 257 stig 2. Kría 227 stig 3. Fjölnir 195 4. Valur U 186 stig 5. Haukar U 185 stig 6. Vængir Júpíters 184 stig 7. Víkingur R. 167 stig 8. Selfoss U 104 stig 9. Fram U 79 stig 10. Hörður 66 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild kvenna 1. Fram U 194 stig 2. Afturelding 173 stig 3. Grótta 151 stig 4. Selfoss 150 stig 5. Valur U 122 stig 6. ÍR 100 stig 7. Fjölnir/Fylkir 99 stig 8. HK U 69 stig 9. Víkingur R. 67 stig
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Valur Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira