Kallaði Prowse svindlara eftir það sem gerðist á Laugardalsvelli og hreifst ekki af Birki í göngunum Anton Ingi Leifsson skrifar 7. september 2020 09:30 Roy Keane er harður í horn að taka. vísir/samsett/getty Roy Keane, sparkspekingur og goðsögn hjá Man. United, kallar James Ward Prowse svindlara og hreifst ekki af hegðun Birki Bjarnason í göngunum fyrir leik Íslands og Englands. Ward-Prowse sparkaði aðeins í vítapunktinn áður en Birkir Bjarnason tók vítaspyrnu í uppbótartíma í leik liðanna á dögunum. Birkir endaði á því að klúðra vítaspyrnunni. Ward-Prowse digging up the penalty spot right before Iceland's miss #ThreeLions #NationsLeague pic.twitter.com/lJg5Zbl8Ce— talkSPORT (@talkSPORT) September 5, 2020 Atvikið var til umræðu hjá þeim Ian Wright og Roy Keane á ITV. „Það sem mér líkar við James Ward Prowse er að hann hefur þetta í sér og er með smá djöful inn í sér. Þetta er kannski svindl en ef þetta gerist í keppnisleik og getur hjálpað okkur þá kvarta ég ekki,“ sagði Ian Wright. „Það gerðist og þetta mun mögulega koma okkur áfram í næstu umferð.“ Keane var ekki á sama máli og lá ekki á skoðunum sínum. „Þetta er svindl. Mér líkar ekki við að sjá það. Þetta má ekki.“ Það var ekki bara þetta atvik sem vakti athygli Keane því einnig var hann ekki hrifinn af því hvernig Birkir Bjarnason bar sig í göngunum fyrir leikinn. „Við tókum eftir þessu fyrir leikinn og þess vegna var ég ekki viss um hann og þetta víti,“ sagði Keane en mynd af Birki fyrir leikinn má finna neðst í þessari frétt hér. „Ég skil að leikmenn eru stundum rólegir en hann er of rólegur. Það lítur út fyrir að hann sé að bíða eftir því að komast á klósettið eða bíða eftir leigubíl,“ sagði Keane. 'It's cheating - I'm surprised at you'Roy Keane gives Ian Wright his famous death stare after praising James Ward-Prowse for 's***housery' https://t.co/mSwzwnGUB5— MailOnline Sport (@MailSport) September 6, 2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Roy Keane, sparkspekingur og goðsögn hjá Man. United, kallar James Ward Prowse svindlara og hreifst ekki af hegðun Birki Bjarnason í göngunum fyrir leik Íslands og Englands. Ward-Prowse sparkaði aðeins í vítapunktinn áður en Birkir Bjarnason tók vítaspyrnu í uppbótartíma í leik liðanna á dögunum. Birkir endaði á því að klúðra vítaspyrnunni. Ward-Prowse digging up the penalty spot right before Iceland's miss #ThreeLions #NationsLeague pic.twitter.com/lJg5Zbl8Ce— talkSPORT (@talkSPORT) September 5, 2020 Atvikið var til umræðu hjá þeim Ian Wright og Roy Keane á ITV. „Það sem mér líkar við James Ward Prowse er að hann hefur þetta í sér og er með smá djöful inn í sér. Þetta er kannski svindl en ef þetta gerist í keppnisleik og getur hjálpað okkur þá kvarta ég ekki,“ sagði Ian Wright. „Það gerðist og þetta mun mögulega koma okkur áfram í næstu umferð.“ Keane var ekki á sama máli og lá ekki á skoðunum sínum. „Þetta er svindl. Mér líkar ekki við að sjá það. Þetta má ekki.“ Það var ekki bara þetta atvik sem vakti athygli Keane því einnig var hann ekki hrifinn af því hvernig Birkir Bjarnason bar sig í göngunum fyrir leikinn. „Við tókum eftir þessu fyrir leikinn og þess vegna var ég ekki viss um hann og þetta víti,“ sagði Keane en mynd af Birki fyrir leikinn má finna neðst í þessari frétt hér. „Ég skil að leikmenn eru stundum rólegir en hann er of rólegur. Það lítur út fyrir að hann sé að bíða eftir því að komast á klósettið eða bíða eftir leigubíl,“ sagði Keane. 'It's cheating - I'm surprised at you'Roy Keane gives Ian Wright his famous death stare after praising James Ward-Prowse for 's***housery' https://t.co/mSwzwnGUB5— MailOnline Sport (@MailSport) September 6, 2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira