Kallaði Prowse svindlara eftir það sem gerðist á Laugardalsvelli og hreifst ekki af Birki í göngunum Anton Ingi Leifsson skrifar 7. september 2020 09:30 Roy Keane er harður í horn að taka. vísir/samsett/getty Roy Keane, sparkspekingur og goðsögn hjá Man. United, kallar James Ward Prowse svindlara og hreifst ekki af hegðun Birki Bjarnason í göngunum fyrir leik Íslands og Englands. Ward-Prowse sparkaði aðeins í vítapunktinn áður en Birkir Bjarnason tók vítaspyrnu í uppbótartíma í leik liðanna á dögunum. Birkir endaði á því að klúðra vítaspyrnunni. Ward-Prowse digging up the penalty spot right before Iceland's miss #ThreeLions #NationsLeague pic.twitter.com/lJg5Zbl8Ce— talkSPORT (@talkSPORT) September 5, 2020 Atvikið var til umræðu hjá þeim Ian Wright og Roy Keane á ITV. „Það sem mér líkar við James Ward Prowse er að hann hefur þetta í sér og er með smá djöful inn í sér. Þetta er kannski svindl en ef þetta gerist í keppnisleik og getur hjálpað okkur þá kvarta ég ekki,“ sagði Ian Wright. „Það gerðist og þetta mun mögulega koma okkur áfram í næstu umferð.“ Keane var ekki á sama máli og lá ekki á skoðunum sínum. „Þetta er svindl. Mér líkar ekki við að sjá það. Þetta má ekki.“ Það var ekki bara þetta atvik sem vakti athygli Keane því einnig var hann ekki hrifinn af því hvernig Birkir Bjarnason bar sig í göngunum fyrir leikinn. „Við tókum eftir þessu fyrir leikinn og þess vegna var ég ekki viss um hann og þetta víti,“ sagði Keane en mynd af Birki fyrir leikinn má finna neðst í þessari frétt hér. „Ég skil að leikmenn eru stundum rólegir en hann er of rólegur. Það lítur út fyrir að hann sé að bíða eftir því að komast á klósettið eða bíða eftir leigubíl,“ sagði Keane. 'It's cheating - I'm surprised at you'Roy Keane gives Ian Wright his famous death stare after praising James Ward-Prowse for 's***housery' https://t.co/mSwzwnGUB5— MailOnline Sport (@MailSport) September 6, 2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Sjá meira
Roy Keane, sparkspekingur og goðsögn hjá Man. United, kallar James Ward Prowse svindlara og hreifst ekki af hegðun Birki Bjarnason í göngunum fyrir leik Íslands og Englands. Ward-Prowse sparkaði aðeins í vítapunktinn áður en Birkir Bjarnason tók vítaspyrnu í uppbótartíma í leik liðanna á dögunum. Birkir endaði á því að klúðra vítaspyrnunni. Ward-Prowse digging up the penalty spot right before Iceland's miss #ThreeLions #NationsLeague pic.twitter.com/lJg5Zbl8Ce— talkSPORT (@talkSPORT) September 5, 2020 Atvikið var til umræðu hjá þeim Ian Wright og Roy Keane á ITV. „Það sem mér líkar við James Ward Prowse er að hann hefur þetta í sér og er með smá djöful inn í sér. Þetta er kannski svindl en ef þetta gerist í keppnisleik og getur hjálpað okkur þá kvarta ég ekki,“ sagði Ian Wright. „Það gerðist og þetta mun mögulega koma okkur áfram í næstu umferð.“ Keane var ekki á sama máli og lá ekki á skoðunum sínum. „Þetta er svindl. Mér líkar ekki við að sjá það. Þetta má ekki.“ Það var ekki bara þetta atvik sem vakti athygli Keane því einnig var hann ekki hrifinn af því hvernig Birkir Bjarnason bar sig í göngunum fyrir leikinn. „Við tókum eftir þessu fyrir leikinn og þess vegna var ég ekki viss um hann og þetta víti,“ sagði Keane en mynd af Birki fyrir leikinn má finna neðst í þessari frétt hér. „Ég skil að leikmenn eru stundum rólegir en hann er of rólegur. Það lítur út fyrir að hann sé að bíða eftir því að komast á klósettið eða bíða eftir leigubíl,“ sagði Keane. 'It's cheating - I'm surprised at you'Roy Keane gives Ian Wright his famous death stare after praising James Ward-Prowse for 's***housery' https://t.co/mSwzwnGUB5— MailOnline Sport (@MailSport) September 6, 2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Sjá meira