Valur gæti fengið enn eina stjörnuna úr KR Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 22:30 Kristófer Acox hefur verið einn af betri leikmönnum Domino´s-deildarinnar undanfarin ár. vísir/bára Samkvæmt heimildum Karfan.is eru miklar líkur á að Kristófer Acox fylgi Jón Arnóri Stefánssyni yfir í Val. Orðrómar þess efnis verða háværari með hverjum deginum. Þar með væru þrír af máttarstólpum KR undanfarin ár komnir í Val en Pavel Ermolinski samdi við félagið fyrir síðasta tímabil. Þjálfari Vals er svo Finnur Freyr Stefánsson sem gerði KR að Íslandsmeisturum öll fimm árin sem hann þjálfaði liðið. Hann þjálfaði í Danmörku síðasta vetur en tók við Val í sumar. Kristófer er samningsbundinn KR sem eru enn ríkjandi Íslandsmeistarar eftir að Domino´s-deildinni var aflýst síðasta vor vegna kórónufaraldursins. Körfuknattleiksdeild KR hefur lítinn áhuga á að hleypa Kristófer yfir lækinn til Vals enda tvisvar verið valin besti leikmaður deildarinnar á undanförnum árum ásamt því að vera fastamaður í íslenska landsliðinu. Karfan.is segist einnig hafa heimildir fyrir því að forráðamenn Vals séu að ræða við samningsbundna leikmenn deildarinnar. Eitthvað sem fer ekki vel í forráðamenn hinna liðanna í deildinni. Þó Finnur Freyr hafi sagt að markmið Vals sé að komast í úrslitakeppnina er ljóst að ef Kristófer endar á Hlíðarenda þá þarf liðið að setja markið töluvert hærra en það. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. 3. september 2020 22:00 ÍSÍ greiðir rúmar 150 milljónir króna til íþróttafélaga Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur ákveðið að greiða rúmlega 150 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar hér á landi. 3. september 2020 18:30 Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 14:35 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fleiri fréttir Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum Karfan.is eru miklar líkur á að Kristófer Acox fylgi Jón Arnóri Stefánssyni yfir í Val. Orðrómar þess efnis verða háværari með hverjum deginum. Þar með væru þrír af máttarstólpum KR undanfarin ár komnir í Val en Pavel Ermolinski samdi við félagið fyrir síðasta tímabil. Þjálfari Vals er svo Finnur Freyr Stefánsson sem gerði KR að Íslandsmeisturum öll fimm árin sem hann þjálfaði liðið. Hann þjálfaði í Danmörku síðasta vetur en tók við Val í sumar. Kristófer er samningsbundinn KR sem eru enn ríkjandi Íslandsmeistarar eftir að Domino´s-deildinni var aflýst síðasta vor vegna kórónufaraldursins. Körfuknattleiksdeild KR hefur lítinn áhuga á að hleypa Kristófer yfir lækinn til Vals enda tvisvar verið valin besti leikmaður deildarinnar á undanförnum árum ásamt því að vera fastamaður í íslenska landsliðinu. Karfan.is segist einnig hafa heimildir fyrir því að forráðamenn Vals séu að ræða við samningsbundna leikmenn deildarinnar. Eitthvað sem fer ekki vel í forráðamenn hinna liðanna í deildinni. Þó Finnur Freyr hafi sagt að markmið Vals sé að komast í úrslitakeppnina er ljóst að ef Kristófer endar á Hlíðarenda þá þarf liðið að setja markið töluvert hærra en það.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. 3. september 2020 22:00 ÍSÍ greiðir rúmar 150 milljónir króna til íþróttafélaga Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur ákveðið að greiða rúmlega 150 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar hér á landi. 3. september 2020 18:30 Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 14:35 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fleiri fréttir Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Sjá meira
Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. 3. september 2020 22:00
ÍSÍ greiðir rúmar 150 milljónir króna til íþróttafélaga Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur ákveðið að greiða rúmlega 150 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar hér á landi. 3. september 2020 18:30
Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 14:35
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga