Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2020 15:30 Sara Björk Gunnarsdóttir sátt með Meistaradeildarbikarinn á myndini sem hún birti á Instagram síðu sinni. Mynd/Instagram Sara Björk Gunnarsdóttir er þakklát fyrir allar kveðjurnar sem hún fékk eftir að hún vann Meistaradeildina með Lyon. Sara Björk Gunnarsdóttir birti skemmtilega mynd af sér á Instagram þar sem hún situr með Meistaradeildarbikarinn á Anoeta leikvanginum í San Sebastián. Sara Björk Gunnarsdóttir varð á sunnudaginn fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina og fyrsti Íslendingurinn sem spilar og skorar fyrir sigurlið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara Björk innsiglaði 3-1 sigur Lyon með því að skora þriðja markið á 88. mínútu leiksins en markið skoraði hún á móti sínum gömlu félögum í Wolfsburg. Afrek Söru hefur vakið mikla athygli á Íslandi og hefur hún fengið margar kveðjur, bæði persónulega sem og á samfélagsmiðlum. Hún þakkaði fyrir þær á Instagram. View this post on Instagram Va takk fyrir allar fallegu kveðjunar! Litla I sland segja þeir Þessi er titill er meðal annars tileinkaður til allra fo tboltastelpna og stra ka sem eiga se r þann draum um að komast eins langt og þeim dreymir um! Það eru engin takmo rk! Stolt að vera I slendingur A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) on Sep 1, 2020 at 3:11am PDT „Vá takk fyrir allar fallegu kveðjurnar! Litla Ísland segja þeir,“ skrifaði Sara Björk á Instagram síðu sína. „Þessi er titill er meðal annars tileinkaður til allra fótboltastelpna og stráka sem eiga sér þann draum um að komast eins langt og þeim dreymir um!,“ skrifaði Sara Björk „Það eru engin takmörk! Stolt að vera Íslendingur,“ skrifaði Sara Björk. Sara Björk hefur náð lengra en nokkur önnur íslensk knattspyrnukona og verður vonandi fyrirmyndin sem mun hjálpa íslensku þjóðinni að eignast fullt af flottum knattspyrnukonum til viðbótar. Meistaradeildartitilinn var fjórtándi stóri titill Söru sem atvinnumaður í Svíþjóð, Þýskalandi og Frakklandi þar af fjórði titilinn á árinu 2020. Sara Björk Gunnarsdóttir hefur einnig náð því að spila 148 leiki fyrir íslensku landsliðin þar af 131 fyrir íslenska A-landsliðið. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir er þakklát fyrir allar kveðjurnar sem hún fékk eftir að hún vann Meistaradeildina með Lyon. Sara Björk Gunnarsdóttir birti skemmtilega mynd af sér á Instagram þar sem hún situr með Meistaradeildarbikarinn á Anoeta leikvanginum í San Sebastián. Sara Björk Gunnarsdóttir varð á sunnudaginn fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina og fyrsti Íslendingurinn sem spilar og skorar fyrir sigurlið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara Björk innsiglaði 3-1 sigur Lyon með því að skora þriðja markið á 88. mínútu leiksins en markið skoraði hún á móti sínum gömlu félögum í Wolfsburg. Afrek Söru hefur vakið mikla athygli á Íslandi og hefur hún fengið margar kveðjur, bæði persónulega sem og á samfélagsmiðlum. Hún þakkaði fyrir þær á Instagram. View this post on Instagram Va takk fyrir allar fallegu kveðjunar! Litla I sland segja þeir Þessi er titill er meðal annars tileinkaður til allra fo tboltastelpna og stra ka sem eiga se r þann draum um að komast eins langt og þeim dreymir um! Það eru engin takmo rk! Stolt að vera I slendingur A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) on Sep 1, 2020 at 3:11am PDT „Vá takk fyrir allar fallegu kveðjurnar! Litla Ísland segja þeir,“ skrifaði Sara Björk á Instagram síðu sína. „Þessi er titill er meðal annars tileinkaður til allra fótboltastelpna og stráka sem eiga sér þann draum um að komast eins langt og þeim dreymir um!,“ skrifaði Sara Björk „Það eru engin takmörk! Stolt að vera Íslendingur,“ skrifaði Sara Björk. Sara Björk hefur náð lengra en nokkur önnur íslensk knattspyrnukona og verður vonandi fyrirmyndin sem mun hjálpa íslensku þjóðinni að eignast fullt af flottum knattspyrnukonum til viðbótar. Meistaradeildartitilinn var fjórtándi stóri titill Söru sem atvinnumaður í Svíþjóð, Þýskalandi og Frakklandi þar af fjórði titilinn á árinu 2020. Sara Björk Gunnarsdóttir hefur einnig náð því að spila 148 leiki fyrir íslensku landsliðin þar af 131 fyrir íslenska A-landsliðið.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Sjá meira