Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna, fjórir leikir í Pepsi Max og nóg af golfi Ísak Hallmundarson skrifar 30. ágúst 2020 06:05 Sara Björk í undanúrslitaleiknum á móti PSG. getty/ Alvaro Barrientos Það er sannkölluð veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Wolfsburg og Lyon mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Sara Björk Gunnarsdóttir gekk einmitt til liðs við Lyon frá Wolfsburg í sumar og mun því mæta sínu gamla liði í kvöld, þegar hún á möguleika á að vinna sinn fyrsta Meistaradeildartitil. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 17:55 á Stöð 2 Sport 2 en upphitun hefst kl. 17:30. Meistaradeildarmörkin hefjast beint eftir leikinn á slaginu 20:00. Fjórir leikir eru á dagskrá í Pepsi Max deild karla. KA og Stjarnan mætast á Greifavellinum á Akureyri og hefst bein útsending frá leiknum kl. 13:50. Klukkan 16:30 hefst síðan bein útsending frá leik KR og ÍA og síðan kl. 19:00 byrjar bein útsending frá leik Vals og HK. Allir þessir leikir eru sýndir á Stöð 2 Sport. Grótta og Fylkir mætast svo í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 kl. 19:05. Pepsi Max Tilþrifin með Kjartani Atla Kjartanssyni eru á sínum stað á Stöð 2 Sport kl. 21:15 þar sem allir leikir dagsins eru gerðir upp af Kjartani og sérfræðingi Stöðvar 2 Sports. Fyrir golfáhugafólk er nóg á boðstólnum á Stöð 2 Golf. Lokahringur BMW Championship á PGA mótaröðinni hefst kl. 17:00, auk þess sem sýnt er frá Evrópumótaröðinni frá kl. 11:30 og þá er LPGA mótaröðin sýnd á Stöð 2 Esport kl. 20:00. Allar beinar útsendingar dagsins má skoða nánar hér. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Golf Meistaradeildin Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Það er sannkölluð veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Wolfsburg og Lyon mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Sara Björk Gunnarsdóttir gekk einmitt til liðs við Lyon frá Wolfsburg í sumar og mun því mæta sínu gamla liði í kvöld, þegar hún á möguleika á að vinna sinn fyrsta Meistaradeildartitil. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 17:55 á Stöð 2 Sport 2 en upphitun hefst kl. 17:30. Meistaradeildarmörkin hefjast beint eftir leikinn á slaginu 20:00. Fjórir leikir eru á dagskrá í Pepsi Max deild karla. KA og Stjarnan mætast á Greifavellinum á Akureyri og hefst bein útsending frá leiknum kl. 13:50. Klukkan 16:30 hefst síðan bein útsending frá leik KR og ÍA og síðan kl. 19:00 byrjar bein útsending frá leik Vals og HK. Allir þessir leikir eru sýndir á Stöð 2 Sport. Grótta og Fylkir mætast svo í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 kl. 19:05. Pepsi Max Tilþrifin með Kjartani Atla Kjartanssyni eru á sínum stað á Stöð 2 Sport kl. 21:15 þar sem allir leikir dagsins eru gerðir upp af Kjartani og sérfræðingi Stöðvar 2 Sports. Fyrir golfáhugafólk er nóg á boðstólnum á Stöð 2 Golf. Lokahringur BMW Championship á PGA mótaröðinni hefst kl. 17:00, auk þess sem sýnt er frá Evrópumótaröðinni frá kl. 11:30 og þá er LPGA mótaröðin sýnd á Stöð 2 Esport kl. 20:00. Allar beinar útsendingar dagsins má skoða nánar hér.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Golf Meistaradeildin Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira