Bein útsending: Þingstubburinn hefst Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 09:44 Sóttvarnareglur munu setja svip á þingstörfin. vísir/vilhelm Alþingi kemur aftur saman í dag eftir sumarleyfi. Um þingstubb er að ræða áður en 151. löggjafarþing verður sett þann 1. október. Útsendingu frá þingfundi dagsins má nálgast hér að neðan. Að neðan má sjá myndir frá Alþingi í morgun. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór yfir stöðu mála í faraldri kórónuveiru.Vísir/VilhelmBil milli þingmanna er tryggt á Alþingi.Vísir/VilhelmForsætisráðherra hugsi.Vísir/VilhelmLilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttirferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í hliðarherbergi.Vísir/VilhelmHelga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar.Vísir/Vilhelm Á fundi dagsins mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytja Alþingi munnlega skýrslu um stöðu mála vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Í kjölfarið verða umræður um skýrsluna. Eftir skýrsluumræðuna mun Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra mæla fyrir tillögu um breytta fjármálastefnu fyrir árin 2018 til 2022. Þingið mun síðan ræða fjármálastefnuna og ýmis kórónuveirutengd mál næstu daga. Efnahags- og viðskiptanefnd sendi beint út frá fjarfundi sínum með seðlabankastjóra. Þar fór Ásgeir Jónsson m.a. yfir skýrslu Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis fyrir fyrri hluta árs 2020. Spóli fólk til baka í spilaranum má fylgjast með þeim fundi. Sem fyrr segir hefst þingfundur dagsins klukkan 10:30. Alþingi Tengdar fréttir Óhefðbundinn þingstubbur hefst í dag Alþingi kemur aftur saman klukkan 10:30 í dag eftir sumarfrí. 27. ágúst 2020 06:47 Funda um ríkisábyrgð og Icelandair í Hörpu Frumvarp til fjáraukalaga verður rætt á Alþingi á föstudag en Alþingi kemur saman á ný á morgun vegna hins svokallaða „þingstubbs“ sem samið var um í vor. 26. ágúst 2020 14:53 Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Með óspektir og réðst á lögreglumann Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Sjá meira
Alþingi kemur aftur saman í dag eftir sumarleyfi. Um þingstubb er að ræða áður en 151. löggjafarþing verður sett þann 1. október. Útsendingu frá þingfundi dagsins má nálgast hér að neðan. Að neðan má sjá myndir frá Alþingi í morgun. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór yfir stöðu mála í faraldri kórónuveiru.Vísir/VilhelmBil milli þingmanna er tryggt á Alþingi.Vísir/VilhelmForsætisráðherra hugsi.Vísir/VilhelmLilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttirferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í hliðarherbergi.Vísir/VilhelmHelga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar.Vísir/Vilhelm Á fundi dagsins mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytja Alþingi munnlega skýrslu um stöðu mála vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Í kjölfarið verða umræður um skýrsluna. Eftir skýrsluumræðuna mun Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra mæla fyrir tillögu um breytta fjármálastefnu fyrir árin 2018 til 2022. Þingið mun síðan ræða fjármálastefnuna og ýmis kórónuveirutengd mál næstu daga. Efnahags- og viðskiptanefnd sendi beint út frá fjarfundi sínum með seðlabankastjóra. Þar fór Ásgeir Jónsson m.a. yfir skýrslu Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis fyrir fyrri hluta árs 2020. Spóli fólk til baka í spilaranum má fylgjast með þeim fundi. Sem fyrr segir hefst þingfundur dagsins klukkan 10:30.
Alþingi Tengdar fréttir Óhefðbundinn þingstubbur hefst í dag Alþingi kemur aftur saman klukkan 10:30 í dag eftir sumarfrí. 27. ágúst 2020 06:47 Funda um ríkisábyrgð og Icelandair í Hörpu Frumvarp til fjáraukalaga verður rætt á Alþingi á föstudag en Alþingi kemur saman á ný á morgun vegna hins svokallaða „þingstubbs“ sem samið var um í vor. 26. ágúst 2020 14:53 Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Með óspektir og réðst á lögreglumann Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Sjá meira
Óhefðbundinn þingstubbur hefst í dag Alþingi kemur aftur saman klukkan 10:30 í dag eftir sumarfrí. 27. ágúst 2020 06:47
Funda um ríkisábyrgð og Icelandair í Hörpu Frumvarp til fjáraukalaga verður rætt á Alþingi á föstudag en Alþingi kemur saman á ný á morgun vegna hins svokallaða „þingstubbs“ sem samið var um í vor. 26. ágúst 2020 14:53