UNICEF tilkynnti að Katy Perry og Orlando Bloom hefðu eignast dóttur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2020 12:30 Katy Perry og Orlando Bloom á frumsýningu Carnival Row. Getty/ Axelle/Bauer-Griffin Stjörnuparið Katy Perry og Orlando Bloom hafa eignast dóttur sem hefur fengið nafnið Daisy Dove Bloom. Þetta er fyrsta barn söngkonunnar en Bloom á níu ára son með fyrirsætunni Miranda Kerr. Það sem var óvenjulegt við fæðingartilkynningunna þeirra var að þau sögðu ekki sjálf frá, heldur voru það samtökin UNICEF. Perry og Bloom eru bæði sendiherrar UNICEF og nýttu þau þetta tækifæri til þess að láta gott af sér leiða. UNICEF birti fallega mynd og tilkynnti að Daisy Dove væri komin í heiminn. Þetta er fyrsta myndin sem er birt opinberlega síðan stúlkan kom í heiminn. Ekki fylgdi með hver fæðingardagurinn var en þar var tekið fram að fæðingin hafi verið örugg og að barnið væri heilbrigt. Ekki allir hefðu samt þau forréttindi. Foreldrarnir settu því af stað sérstaka söfnun í nafni dótturinnar og hvetja alla til þess að styrkja starf UNICEF og hjálpa þar með börnum sem þurfa á því að halda. Parið trúlofaði sig á síðasta ári og tilkynnti svo nokkrum mánuðum síðar að þau ættu von á barni. Það leyndarmál var afhjúpað í tónlistarmyndbandi söngkonunnar. Þau velja því óhefðbundnar leiðir til þess að deila gleðifréttum með aðdáendum. Myndina sem UNICEF birti má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Welcome to the world, Daisy Dove Bloom! We are honoured to introduce Goodwill Ambassadors @KatyPerry and @OrlandoBloom s new bundle of joy. We are floating with love and wonder from the safe and healthy arrival of our daughter, Katy and Orlando told us. But we know we re the lucky ones and not everyone can have a birthing experience as peaceful as ours was. Communities around the world are still experiencing a shortage of healthcare workers and every eleven seconds a pregnant woman or newborn dies, mostly from preventable causes. Since COVID-19 many more newborn lives are at risk because of the increased lack of access to water, soap, vaccines and medicines that prevent diseases. As parents to a newborn, this breaks our hearts, as we empathize with struggling parents now more than ever. As UNICEF Goodwill Ambassadors, we know UNICEF is there, on the ground, doing whatever it takes to make sure every expecting mother has access to a trained health worker and access to quality healthcare. In celebration of the heart we know our daughter already has, we have set up a donation page to celebrate DDB s arrival. By supporting them, you are supporting a safe start to life and reimagining a healthier world for every child. We hope your can bloom with generosity. Gratefully- Katy & Orlando. Please tap the link in our bio to support the most precious gift: a healthy child. A post shared by UNICEF (@unicef) on Aug 26, 2020 at 8:36pm PDT Hollywood Ástin og lífið Frjósemi Tengdar fréttir Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. 5. mars 2020 07:25 Orlando Bloom leit við í sendiráði Bandaríkjanna við Laufásveg Sendiherra Bandaríkjanna hér á landi Jeffrey Ross Gunter fékk skemmtilega heimsókn í sendiráðið við Laufásveg 21 í dag. 7. júlí 2020 13:26 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Stjörnuparið Katy Perry og Orlando Bloom hafa eignast dóttur sem hefur fengið nafnið Daisy Dove Bloom. Þetta er fyrsta barn söngkonunnar en Bloom á níu ára son með fyrirsætunni Miranda Kerr. Það sem var óvenjulegt við fæðingartilkynningunna þeirra var að þau sögðu ekki sjálf frá, heldur voru það samtökin UNICEF. Perry og Bloom eru bæði sendiherrar UNICEF og nýttu þau þetta tækifæri til þess að láta gott af sér leiða. UNICEF birti fallega mynd og tilkynnti að Daisy Dove væri komin í heiminn. Þetta er fyrsta myndin sem er birt opinberlega síðan stúlkan kom í heiminn. Ekki fylgdi með hver fæðingardagurinn var en þar var tekið fram að fæðingin hafi verið örugg og að barnið væri heilbrigt. Ekki allir hefðu samt þau forréttindi. Foreldrarnir settu því af stað sérstaka söfnun í nafni dótturinnar og hvetja alla til þess að styrkja starf UNICEF og hjálpa þar með börnum sem þurfa á því að halda. Parið trúlofaði sig á síðasta ári og tilkynnti svo nokkrum mánuðum síðar að þau ættu von á barni. Það leyndarmál var afhjúpað í tónlistarmyndbandi söngkonunnar. Þau velja því óhefðbundnar leiðir til þess að deila gleðifréttum með aðdáendum. Myndina sem UNICEF birti má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Welcome to the world, Daisy Dove Bloom! We are honoured to introduce Goodwill Ambassadors @KatyPerry and @OrlandoBloom s new bundle of joy. We are floating with love and wonder from the safe and healthy arrival of our daughter, Katy and Orlando told us. But we know we re the lucky ones and not everyone can have a birthing experience as peaceful as ours was. Communities around the world are still experiencing a shortage of healthcare workers and every eleven seconds a pregnant woman or newborn dies, mostly from preventable causes. Since COVID-19 many more newborn lives are at risk because of the increased lack of access to water, soap, vaccines and medicines that prevent diseases. As parents to a newborn, this breaks our hearts, as we empathize with struggling parents now more than ever. As UNICEF Goodwill Ambassadors, we know UNICEF is there, on the ground, doing whatever it takes to make sure every expecting mother has access to a trained health worker and access to quality healthcare. In celebration of the heart we know our daughter already has, we have set up a donation page to celebrate DDB s arrival. By supporting them, you are supporting a safe start to life and reimagining a healthier world for every child. We hope your can bloom with generosity. Gratefully- Katy & Orlando. Please tap the link in our bio to support the most precious gift: a healthy child. A post shared by UNICEF (@unicef) on Aug 26, 2020 at 8:36pm PDT
Hollywood Ástin og lífið Frjósemi Tengdar fréttir Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. 5. mars 2020 07:25 Orlando Bloom leit við í sendiráði Bandaríkjanna við Laufásveg Sendiherra Bandaríkjanna hér á landi Jeffrey Ross Gunter fékk skemmtilega heimsókn í sendiráðið við Laufásveg 21 í dag. 7. júlí 2020 13:26 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. 5. mars 2020 07:25
Orlando Bloom leit við í sendiráði Bandaríkjanna við Laufásveg Sendiherra Bandaríkjanna hér á landi Jeffrey Ross Gunter fékk skemmtilega heimsókn í sendiráðið við Laufásveg 21 í dag. 7. júlí 2020 13:26