Óhefðbundinn þingstubbur hefst í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 06:47 Stjórnarþingkonurnar Bryndís Haraldsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir lúta hér sóttvarnareglum í þingsal fyrir sumarfrí. Vísir/Vilhelm Alþingi kemur aftur saman klukkan 10:30 í dag eftir sumarfrí. Um svokallað síðsumarsþing er að ræða, eða þingstubb, og ætlað er að það muni standa yfir í um viku. Við upphaf þingfundar í dag mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytja Alþingi munnlega skýrslu um stöðu mála vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Í kjölfarið verða umræður um skýrsluna. Eftir skýrsluumræðuna mun Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra mæla fyrir tillögu um breytta fjármálastefnu fyrir árin 2018 til 2022. Þingið mun síðan ræða fjármálastefnuna og ýmis kórónuveirutengd mál næstu daga. Hnappar fluttir í hliðarsali Ýmsar ráðstafanir hafa verið gerða í Alþingishúsinu svo að hægt sé að fylgja sóttvarnareglum. Til að mynda hefur var ákveðið að stækka enn frekar það svæði á 2. hæð Alþingishússins sem ætlað er til þingfunda. Þá verða fundir nefnda alla jafna fjarfundir og gestir taka þátt í gegnum fjarfundabúnað. Í þingsal verða sæti fyrir 27 þingmenn og ráðherra. Aðrir ráðherrar og þingmenn fá sæti í hliðarsölum. Þá verður sú breyting að atkvæðagreiðsluhnappar þeirra þingmanna og ráðherra sem fá sæti í hliðarsölum verða fluttir á þau borð sem koma þar í þeirra hlut. Skjáir verða í hliðarsölum sem gerir þingmönnum, sem þar setjast, mögulegt að fylgjast með ræðum í salnum. Að síðsumarsþinginu loknu verður þingi slitið en setning 151. löggjafarþings verður síðar en almennt er gert ráð fyrir, eða 1. október Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Alþingi kemur aftur saman klukkan 10:30 í dag eftir sumarfrí. Um svokallað síðsumarsþing er að ræða, eða þingstubb, og ætlað er að það muni standa yfir í um viku. Við upphaf þingfundar í dag mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytja Alþingi munnlega skýrslu um stöðu mála vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Í kjölfarið verða umræður um skýrsluna. Eftir skýrsluumræðuna mun Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra mæla fyrir tillögu um breytta fjármálastefnu fyrir árin 2018 til 2022. Þingið mun síðan ræða fjármálastefnuna og ýmis kórónuveirutengd mál næstu daga. Hnappar fluttir í hliðarsali Ýmsar ráðstafanir hafa verið gerða í Alþingishúsinu svo að hægt sé að fylgja sóttvarnareglum. Til að mynda hefur var ákveðið að stækka enn frekar það svæði á 2. hæð Alþingishússins sem ætlað er til þingfunda. Þá verða fundir nefnda alla jafna fjarfundir og gestir taka þátt í gegnum fjarfundabúnað. Í þingsal verða sæti fyrir 27 þingmenn og ráðherra. Aðrir ráðherrar og þingmenn fá sæti í hliðarsölum. Þá verður sú breyting að atkvæðagreiðsluhnappar þeirra þingmanna og ráðherra sem fá sæti í hliðarsölum verða fluttir á þau borð sem koma þar í þeirra hlut. Skjáir verða í hliðarsölum sem gerir þingmönnum, sem þar setjast, mögulegt að fylgjast með ræðum í salnum. Að síðsumarsþinginu loknu verður þingi slitið en setning 151. löggjafarþings verður síðar en almennt er gert ráð fyrir, eða 1. október
Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira