Þungt haldinn eftir að hafa verið skotinn af lögreglu Gunnar Reynir Valþórsson og Sylvía Hall skrifa 24. ágúst 2020 08:04 Frá vettvangi. Twitter Mótmælt var víða í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum í nótt eftir að svartur maður var skotinn af lögreglu í borginni Kenosha. Maðurinn, Jacob Blake, liggur þungt haldinn á spítala en hann mun hafa verið skotinn mörgum skotum af lögreglu. Lögreglan segist hafa verið að bregðast við tilkynningu um ólæti á heimili. This is 29-year-old Jacob Blake who was shot by Kenosha police. His fiancé shared this picture with us. pic.twitter.com/6Si9lkCPFu— Sarah Thamer (@SarahThamerWISN) August 24, 2020 Blake mun hafa verið óvopnaður og á myndbandi má sjá lögreglumann skjóta hann margsinnis í bakið þar sem hann er að stíga inn í bíl. Til óeirða hefur komið í nótt vegna málsins og útgöngubann var sett á í Kenosha í nótt vegna málsins. Mörg hundruð manns fóru í mótmælagöngu að lögreglustöð borgarinnar og kveikt var í bílum. Lögregla beitti mótmælendur táragasi. A protest is happening now after a domestic incident turned into an officer-involved shooting in #Kenosha at 40th St. & 28th Ave. Police confirm one person is in serious condition.People on scene say the apparent victim is a man, and father. @CBS58 pic.twitter.com/jsg2ANSD28— Kim Shine (@KimShineCBS58) August 24, 2020 Protests are now happening in Kenosha, Wisconsin. Hours ago, police officers shot an unarmed Black man seven times in the back. He is currently in serious condition.No justice. No peace. pic.twitter.com/1cieSMUBbB— Rose Movement🌹 (@Rosemvmt) August 24, 2020 Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Mótmælt var víða í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum í nótt eftir að svartur maður var skotinn af lögreglu í borginni Kenosha. Maðurinn, Jacob Blake, liggur þungt haldinn á spítala en hann mun hafa verið skotinn mörgum skotum af lögreglu. Lögreglan segist hafa verið að bregðast við tilkynningu um ólæti á heimili. This is 29-year-old Jacob Blake who was shot by Kenosha police. His fiancé shared this picture with us. pic.twitter.com/6Si9lkCPFu— Sarah Thamer (@SarahThamerWISN) August 24, 2020 Blake mun hafa verið óvopnaður og á myndbandi má sjá lögreglumann skjóta hann margsinnis í bakið þar sem hann er að stíga inn í bíl. Til óeirða hefur komið í nótt vegna málsins og útgöngubann var sett á í Kenosha í nótt vegna málsins. Mörg hundruð manns fóru í mótmælagöngu að lögreglustöð borgarinnar og kveikt var í bílum. Lögregla beitti mótmælendur táragasi. A protest is happening now after a domestic incident turned into an officer-involved shooting in #Kenosha at 40th St. & 28th Ave. Police confirm one person is in serious condition.People on scene say the apparent victim is a man, and father. @CBS58 pic.twitter.com/jsg2ANSD28— Kim Shine (@KimShineCBS58) August 24, 2020 Protests are now happening in Kenosha, Wisconsin. Hours ago, police officers shot an unarmed Black man seven times in the back. He is currently in serious condition.No justice. No peace. pic.twitter.com/1cieSMUBbB— Rose Movement🌹 (@Rosemvmt) August 24, 2020
Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira