Besta sumar Jólagarðsins í Eyjafirði í tuttugu og fimm ár Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2020 12:56 Benedikt Ingi Grétarsson, einn af eigendum jólagarðsins, sem er hæstánægður með aðsóknina í garðinn í sumar, ekki síst með hvað Íslendingar hafa verið duglegir að koma í heimsókn. Vísir/Magnús Hlynur Jólastemmingin hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar í jólagarðinum í Eyjafirði því þar hefur verið met aðsókn af gestum, ekki síst Íslendingum, sem hafa farið þangað til að fá nasaþefinn af jólunum nú þegar aðeins nokkrir mánuðir eru til jóla. Eigendur jólagarðsins eru þau Benedikt Ingi Grétarsson og Ragnheiður Hreiðarsdóttir en það eru tuttugu og fimm ár síðan að þau opnuðu garðinn. Þau sjálf og afkomendur þeirra vinna meira og minna öll verk í garðinum en í sumar hafa tólf starfsmenn verið á launaskrá. Benedikt segir að það hafi verið brjálað að gera í allt sumar. Jólagarðurinn hefur verið starfræktur í 25 ára og nýtur alltaf mikilla vinsælda. Mjög snyrtilegt er á staðnum og það er ókeypis inn í garðinn.Vísir/Magnús Hlynur „Já, veistu það, það hefur bara aldrei verið eins mikið að gera og í sumar því frá hvítasunnu hefur verið allt fullt af fólki. Fyrst fengum við erlenda gesti og svo aftur núna seinnipartinn en hins vegar hefur jólagarðurinn alltaf fengið íslenska gest alla tíð, en við fáum miklu meira af honum núna og hann er í raun og veru miklu betri gestur,“ segir Benedikt. Benedikt segist ekki getað verið annað er mjög ánægður með sumarið og honum dettur ekki í hug að kvarta undan aðsóknarleysi í jólagarðinn. Brakandi ferskt grænmeti úr Eyjafirði er m.a. selt í JólagarðinumVísir/Magnús Hlynur „Við höfum aldrei verið svona ánægð eftir sumar en þetta er tuttugasta og fimmta sumarið okkar þannig að fólk hefur getað gengið að okkur hér í öll þessi ár. Nú erum við að fá næstum því þriðju kynslóð fólks í heimsókn. Við erum enn þá hérna, þú komst hérna sem lítill og þú kemur hingað með þitt barn og þú kemur hérna með afa og ömmu. Þú upplifir vonandi enn þá váið í heimsókninni,“ segir Benedikt stoltur og ánægður með sumarið 2020 í garðinum. Akureyri Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Jólastemmingin hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar í jólagarðinum í Eyjafirði því þar hefur verið met aðsókn af gestum, ekki síst Íslendingum, sem hafa farið þangað til að fá nasaþefinn af jólunum nú þegar aðeins nokkrir mánuðir eru til jóla. Eigendur jólagarðsins eru þau Benedikt Ingi Grétarsson og Ragnheiður Hreiðarsdóttir en það eru tuttugu og fimm ár síðan að þau opnuðu garðinn. Þau sjálf og afkomendur þeirra vinna meira og minna öll verk í garðinum en í sumar hafa tólf starfsmenn verið á launaskrá. Benedikt segir að það hafi verið brjálað að gera í allt sumar. Jólagarðurinn hefur verið starfræktur í 25 ára og nýtur alltaf mikilla vinsælda. Mjög snyrtilegt er á staðnum og það er ókeypis inn í garðinn.Vísir/Magnús Hlynur „Já, veistu það, það hefur bara aldrei verið eins mikið að gera og í sumar því frá hvítasunnu hefur verið allt fullt af fólki. Fyrst fengum við erlenda gesti og svo aftur núna seinnipartinn en hins vegar hefur jólagarðurinn alltaf fengið íslenska gest alla tíð, en við fáum miklu meira af honum núna og hann er í raun og veru miklu betri gestur,“ segir Benedikt. Benedikt segist ekki getað verið annað er mjög ánægður með sumarið og honum dettur ekki í hug að kvarta undan aðsóknarleysi í jólagarðinn. Brakandi ferskt grænmeti úr Eyjafirði er m.a. selt í JólagarðinumVísir/Magnús Hlynur „Við höfum aldrei verið svona ánægð eftir sumar en þetta er tuttugasta og fimmta sumarið okkar þannig að fólk hefur getað gengið að okkur hér í öll þessi ár. Nú erum við að fá næstum því þriðju kynslóð fólks í heimsókn. Við erum enn þá hérna, þú komst hérna sem lítill og þú kemur hingað með þitt barn og þú kemur hérna með afa og ömmu. Þú upplifir vonandi enn þá váið í heimsókninni,“ segir Benedikt stoltur og ánægður með sumarið 2020 í garðinum.
Akureyri Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent