Besta sumar Jólagarðsins í Eyjafirði í tuttugu og fimm ár Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2020 12:56 Benedikt Ingi Grétarsson, einn af eigendum jólagarðsins, sem er hæstánægður með aðsóknina í garðinn í sumar, ekki síst með hvað Íslendingar hafa verið duglegir að koma í heimsókn. Vísir/Magnús Hlynur Jólastemmingin hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar í jólagarðinum í Eyjafirði því þar hefur verið met aðsókn af gestum, ekki síst Íslendingum, sem hafa farið þangað til að fá nasaþefinn af jólunum nú þegar aðeins nokkrir mánuðir eru til jóla. Eigendur jólagarðsins eru þau Benedikt Ingi Grétarsson og Ragnheiður Hreiðarsdóttir en það eru tuttugu og fimm ár síðan að þau opnuðu garðinn. Þau sjálf og afkomendur þeirra vinna meira og minna öll verk í garðinum en í sumar hafa tólf starfsmenn verið á launaskrá. Benedikt segir að það hafi verið brjálað að gera í allt sumar. Jólagarðurinn hefur verið starfræktur í 25 ára og nýtur alltaf mikilla vinsælda. Mjög snyrtilegt er á staðnum og það er ókeypis inn í garðinn.Vísir/Magnús Hlynur „Já, veistu það, það hefur bara aldrei verið eins mikið að gera og í sumar því frá hvítasunnu hefur verið allt fullt af fólki. Fyrst fengum við erlenda gesti og svo aftur núna seinnipartinn en hins vegar hefur jólagarðurinn alltaf fengið íslenska gest alla tíð, en við fáum miklu meira af honum núna og hann er í raun og veru miklu betri gestur,“ segir Benedikt. Benedikt segist ekki getað verið annað er mjög ánægður með sumarið og honum dettur ekki í hug að kvarta undan aðsóknarleysi í jólagarðinn. Brakandi ferskt grænmeti úr Eyjafirði er m.a. selt í JólagarðinumVísir/Magnús Hlynur „Við höfum aldrei verið svona ánægð eftir sumar en þetta er tuttugasta og fimmta sumarið okkar þannig að fólk hefur getað gengið að okkur hér í öll þessi ár. Nú erum við að fá næstum því þriðju kynslóð fólks í heimsókn. Við erum enn þá hérna, þú komst hérna sem lítill og þú kemur hingað með þitt barn og þú kemur hérna með afa og ömmu. Þú upplifir vonandi enn þá váið í heimsókninni,“ segir Benedikt stoltur og ánægður með sumarið 2020 í garðinum. Akureyri Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Sjá meira
Jólastemmingin hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar í jólagarðinum í Eyjafirði því þar hefur verið met aðsókn af gestum, ekki síst Íslendingum, sem hafa farið þangað til að fá nasaþefinn af jólunum nú þegar aðeins nokkrir mánuðir eru til jóla. Eigendur jólagarðsins eru þau Benedikt Ingi Grétarsson og Ragnheiður Hreiðarsdóttir en það eru tuttugu og fimm ár síðan að þau opnuðu garðinn. Þau sjálf og afkomendur þeirra vinna meira og minna öll verk í garðinum en í sumar hafa tólf starfsmenn verið á launaskrá. Benedikt segir að það hafi verið brjálað að gera í allt sumar. Jólagarðurinn hefur verið starfræktur í 25 ára og nýtur alltaf mikilla vinsælda. Mjög snyrtilegt er á staðnum og það er ókeypis inn í garðinn.Vísir/Magnús Hlynur „Já, veistu það, það hefur bara aldrei verið eins mikið að gera og í sumar því frá hvítasunnu hefur verið allt fullt af fólki. Fyrst fengum við erlenda gesti og svo aftur núna seinnipartinn en hins vegar hefur jólagarðurinn alltaf fengið íslenska gest alla tíð, en við fáum miklu meira af honum núna og hann er í raun og veru miklu betri gestur,“ segir Benedikt. Benedikt segist ekki getað verið annað er mjög ánægður með sumarið og honum dettur ekki í hug að kvarta undan aðsóknarleysi í jólagarðinn. Brakandi ferskt grænmeti úr Eyjafirði er m.a. selt í JólagarðinumVísir/Magnús Hlynur „Við höfum aldrei verið svona ánægð eftir sumar en þetta er tuttugasta og fimmta sumarið okkar þannig að fólk hefur getað gengið að okkur hér í öll þessi ár. Nú erum við að fá næstum því þriðju kynslóð fólks í heimsókn. Við erum enn þá hérna, þú komst hérna sem lítill og þú kemur hingað með þitt barn og þú kemur hérna með afa og ömmu. Þú upplifir vonandi enn þá váið í heimsókninni,“ segir Benedikt stoltur og ánægður með sumarið 2020 í garðinum.
Akureyri Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Sjá meira