„Mér finnst þetta töff en ekki tímabært“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2020 10:30 Selfyssingar fagna marki í sumar. vísir/daníel Margrét Lára Viðarsdóttir, segir að henni hafi litist vel á að Selfoss hafi ætlað sér gullið í Pepsi Max deild kvenna en spyr sig hvort að það hafi verið tímabært. Gengi Selfoss var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gærkvöldi þar sem Helena Ólafsdóttir, Kristín Ýr Bjarnadóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir fóru yfir stöðuna. Helena spurði hvort að Alfreð Elías Jóhannsson væri byrjaður að íhuga stöðu sína hjá Selfoss sem er nær fallsæti en toppnum. „Hugarfarið hans væri hrikalega vont, í þessari stöðu, ef svo væri. Ef hann væri með svona hugarfar þá gæti hann labbað út,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir. „Þetta eru vonbrigði fyrir liðið og þær gefa það út fyrir tímabilið að þær ætli sér toppsætið. Þær unnu meistari meistaranna og það gaf þeim blóð á tennurnar,“ sagði Margrét Lára og hélt áfram: „Þær eiga bikarinn eftir og eiga þar Val á heimavelli. Auðvitað eru þetta vonbrigði og vonbrigði fyrir leikmenn að koma og kannski standa ekki undir því sem þær ætluðu að standa undir en aftur; það er ágúst og fullt af leikjum eftir.“ „Ég held að þær nái ekki Breiðablik eða Val en þriðja sætið er möguleiki. Ásættanlegt eða ekki, mér finnst það ásættanlegt. Við spáðum þeim þannig en ekki þær. Spilamennskan á köflum er góð en það sýnir að þessi deild er orðin það sterk að það er mjög erfitt að koma inn og fá 1-4 leikmenn og vinna deildina.“ Margrét Lára bendir á að það taki dágóðan tíma í að búa til góð lið og bendir á toppliðin tvö. „Sjáiði bara liðið hans Þorsteins og liðið hans Péturs. Vals-liðið tók ansi mikinn tíma í að byggja það upp. Þetta tekur bara tíma og menn verða að gefa sér það. Selfoss-liðið, Íslandsmeistarar eftir eitt eða tvö ár? Já, mögulega.“ „Í ár væri það framar vonum því þetta er ekki svo auðvelt að ætla bara taka að titil á einu ári þegar þú ert að keppa við lið eins og Val og Breiðablik.“ Margrét Lára sagði þó að henni hafi litist vel á að Selfoss-liðið ætlaði sér bara alla leið en setur spurningarmerki um hvort þetta hafi verið rétti tímapunkturinn. „Mér finnst þetta töff en ekki tímabært,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Selfoss Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Pepsi Max-mörkin Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir, segir að henni hafi litist vel á að Selfoss hafi ætlað sér gullið í Pepsi Max deild kvenna en spyr sig hvort að það hafi verið tímabært. Gengi Selfoss var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gærkvöldi þar sem Helena Ólafsdóttir, Kristín Ýr Bjarnadóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir fóru yfir stöðuna. Helena spurði hvort að Alfreð Elías Jóhannsson væri byrjaður að íhuga stöðu sína hjá Selfoss sem er nær fallsæti en toppnum. „Hugarfarið hans væri hrikalega vont, í þessari stöðu, ef svo væri. Ef hann væri með svona hugarfar þá gæti hann labbað út,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir. „Þetta eru vonbrigði fyrir liðið og þær gefa það út fyrir tímabilið að þær ætli sér toppsætið. Þær unnu meistari meistaranna og það gaf þeim blóð á tennurnar,“ sagði Margrét Lára og hélt áfram: „Þær eiga bikarinn eftir og eiga þar Val á heimavelli. Auðvitað eru þetta vonbrigði og vonbrigði fyrir leikmenn að koma og kannski standa ekki undir því sem þær ætluðu að standa undir en aftur; það er ágúst og fullt af leikjum eftir.“ „Ég held að þær nái ekki Breiðablik eða Val en þriðja sætið er möguleiki. Ásættanlegt eða ekki, mér finnst það ásættanlegt. Við spáðum þeim þannig en ekki þær. Spilamennskan á köflum er góð en það sýnir að þessi deild er orðin það sterk að það er mjög erfitt að koma inn og fá 1-4 leikmenn og vinna deildina.“ Margrét Lára bendir á að það taki dágóðan tíma í að búa til góð lið og bendir á toppliðin tvö. „Sjáiði bara liðið hans Þorsteins og liðið hans Péturs. Vals-liðið tók ansi mikinn tíma í að byggja það upp. Þetta tekur bara tíma og menn verða að gefa sér það. Selfoss-liðið, Íslandsmeistarar eftir eitt eða tvö ár? Já, mögulega.“ „Í ár væri það framar vonum því þetta er ekki svo auðvelt að ætla bara taka að titil á einu ári þegar þú ert að keppa við lið eins og Val og Breiðablik.“ Margrét Lára sagði þó að henni hafi litist vel á að Selfoss-liðið ætlaði sér bara alla leið en setur spurningarmerki um hvort þetta hafi verið rétti tímapunkturinn. „Mér finnst þetta töff en ekki tímabært,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Selfoss
Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Pepsi Max-mörkin Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira