Mikilvægt að skólarnir hafi sveigjanleika í aðstæðum sem þessum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. mars 2020 20:00 Samráðshópur vinnur nú að því að útfæra framkvæmd í námi og kennslu í skólum við þær aðstæður sem skapast hafa í íslensku samfélagi vegna kórónuveirunnar. Menntmálaráðherra segir of snemmt að segja til um hvort skólaönnin muni dragast á langinn inn í sumarið. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði samráðshópinn. Hann er skipaður lykilaðilum í skólakerfinu en yfir tuttugu félög koma að framkvæmdinni. Hópurinn hefur þegar hafið störf og mun framkvæmdin snúa aðöllum skólastigum, allt frá leikskólastarfi að háskólum. Hún segir það fara eftir hverjum og einum skóla, hvað aðgerðum verði beitt. „Það er hver og einn skóli sem útfærir það miðað við þær aðstæður sem eru uppi á hverjum stað. Sums staðar verður hægt út frá þeim takmörkunum sem eru í gildi að vera með undir 20 manna hópa, sums staðar er það ekki hægt. Það sem ég legg mesta áherslu á er að hver og einn fáist við þessar aðstæður eins og þeir best geta mögulega gert,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, mennta og menningarmálaráðherra. Hún segir mismunandi aðstæður um allt land og því verði skólar að hafa sveignanleika í aðstæðum sem þessum.Tímabundið ástand, margir hugsa um lokaprófin í vor þó það sé langt í þau. Eruð þið hrædd um að skólastarfið muni dragast á langinn inn í sumarið?„Það er of snemmt að segja um það. Ég vil bara segja að ég treysti íslensku skólafólki og forystufólki þar mjög vel til að tryggja það að við getum unnið þetta með nemendum og foreldrum. Við getum ekki sagt á þessum tímapunkti nákvæmlega hvernig annarlok verða. Það fer eftir hverjum skóla og svo þurfum við að taka stöðuna reglulega eftir því hvernig mál þróast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Samráðshópur vinnur nú að því að útfæra framkvæmd í námi og kennslu í skólum við þær aðstæður sem skapast hafa í íslensku samfélagi vegna kórónuveirunnar. Menntmálaráðherra segir of snemmt að segja til um hvort skólaönnin muni dragast á langinn inn í sumarið. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði samráðshópinn. Hann er skipaður lykilaðilum í skólakerfinu en yfir tuttugu félög koma að framkvæmdinni. Hópurinn hefur þegar hafið störf og mun framkvæmdin snúa aðöllum skólastigum, allt frá leikskólastarfi að háskólum. Hún segir það fara eftir hverjum og einum skóla, hvað aðgerðum verði beitt. „Það er hver og einn skóli sem útfærir það miðað við þær aðstæður sem eru uppi á hverjum stað. Sums staðar verður hægt út frá þeim takmörkunum sem eru í gildi að vera með undir 20 manna hópa, sums staðar er það ekki hægt. Það sem ég legg mesta áherslu á er að hver og einn fáist við þessar aðstæður eins og þeir best geta mögulega gert,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, mennta og menningarmálaráðherra. Hún segir mismunandi aðstæður um allt land og því verði skólar að hafa sveignanleika í aðstæðum sem þessum.Tímabundið ástand, margir hugsa um lokaprófin í vor þó það sé langt í þau. Eruð þið hrædd um að skólastarfið muni dragast á langinn inn í sumarið?„Það er of snemmt að segja um það. Ég vil bara segja að ég treysti íslensku skólafólki og forystufólki þar mjög vel til að tryggja það að við getum unnið þetta með nemendum og foreldrum. Við getum ekki sagt á þessum tímapunkti nákvæmlega hvernig annarlok verða. Það fer eftir hverjum skóla og svo þurfum við að taka stöðuna reglulega eftir því hvernig mál þróast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira