„Ef við ætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. mars 2020 21:00 Hópur sjálfboðaliða mun sinna matarúthlutunum á meðan samkomubann er í gildi. Yfir 600 heimili á höfuðborgarsvæðinu þurfa á slíkri aðstoð að halda og mun slysavarnarfélagið Landsbjörg keyra vörur heim til þeirra. „Þegar lá ljóst fyrir að það yrði af samkomubanni þá varð á sama tíma ljóst að ekki væri hægt að fara í þessar hefðbundnu úthlutanir á mat og öðrum nauðsynjum til þeirra sem eru illa staddir. Það kom þá saman hópur af fólki sem hugsaði í lausnum. Niðurstaðan var þessi að ef við getum ekki haft þessar hefðbundnu úthlutanir eins og hjá Fjölskylduhjálp þá verðum við að koma þessum nauðsynjum til fólksins. Þetta er fólk er illa statt, á erfitt og er í vanræðum. Flóttafólk, innflytjendur, fólk í fátækragildrum og svo framvegis þannig við segjum bara að ef viðætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim. Þannig við leggjum okkar af mörkum,“ sagði Steingrímur Sævarr Ólafsson.Skráningarsíða var sett í loftið í dag og á morgun verður símaver opnað. Hægt verður að hringja í númerið: 551-3360. Slysavarnarfélagið Landsbjörg mun í framhaldinu keyra vörurnar heim til þeirra sem þurfa á mataraðstoð að halda.Hversu mikil er þörfin? „Það er gríðarlega mikil þörf og hún hefur sjaldan verið meiri en núna. En við áætlum að þetta séu um 600-700 heimili sem eru að þiggja þessa úthlutun,“ sagði Steingrímur. Á skráningarsíðunni verða upplýsingar um úthlutun aðgengilegar á íslensku, pólsku, spænsku og arabísku. „Þetta er gert með samþykki amannavarna og með vitund og vilja embættis sóttvarnarlæknis og það verður fyllsta öryggis gætt fyrir alla aðila. Bæði þá sem eru að þiggja og líka þá sem afhenda,“ sagði Steingrímur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hjálparstarf Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Sjá meira
Hópur sjálfboðaliða mun sinna matarúthlutunum á meðan samkomubann er í gildi. Yfir 600 heimili á höfuðborgarsvæðinu þurfa á slíkri aðstoð að halda og mun slysavarnarfélagið Landsbjörg keyra vörur heim til þeirra. „Þegar lá ljóst fyrir að það yrði af samkomubanni þá varð á sama tíma ljóst að ekki væri hægt að fara í þessar hefðbundnu úthlutanir á mat og öðrum nauðsynjum til þeirra sem eru illa staddir. Það kom þá saman hópur af fólki sem hugsaði í lausnum. Niðurstaðan var þessi að ef við getum ekki haft þessar hefðbundnu úthlutanir eins og hjá Fjölskylduhjálp þá verðum við að koma þessum nauðsynjum til fólksins. Þetta er fólk er illa statt, á erfitt og er í vanræðum. Flóttafólk, innflytjendur, fólk í fátækragildrum og svo framvegis þannig við segjum bara að ef viðætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim. Þannig við leggjum okkar af mörkum,“ sagði Steingrímur Sævarr Ólafsson.Skráningarsíða var sett í loftið í dag og á morgun verður símaver opnað. Hægt verður að hringja í númerið: 551-3360. Slysavarnarfélagið Landsbjörg mun í framhaldinu keyra vörurnar heim til þeirra sem þurfa á mataraðstoð að halda.Hversu mikil er þörfin? „Það er gríðarlega mikil þörf og hún hefur sjaldan verið meiri en núna. En við áætlum að þetta séu um 600-700 heimili sem eru að þiggja þessa úthlutun,“ sagði Steingrímur. Á skráningarsíðunni verða upplýsingar um úthlutun aðgengilegar á íslensku, pólsku, spænsku og arabísku. „Þetta er gert með samþykki amannavarna og með vitund og vilja embættis sóttvarnarlæknis og það verður fyllsta öryggis gætt fyrir alla aðila. Bæði þá sem eru að þiggja og líka þá sem afhenda,“ sagði Steingrímur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hjálparstarf Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Sjá meira